Heimili og húsnæði

Dalvíkurbyggð veitir fólki ráðgjöf og alhliða upplýsingar um húsnæðismál ásamt því að veita upplýsingar um lög og reglugerðir.
Starfsmaður félagsþjónustu sér um útreikning húsaleigubóta og innheimtufulltrúi sér um úthlutun leiguíbúða samkvæmt úthlutunarreglum.

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og sveitarstjóri sjá um sölu íbúða í eigu Dalvíkurbyggðar.

Hægt er að hafa samband í síma 460-4900