Fréttir og tilkynningar

Eigendur lausamuna - áminning frá umhverfisstjóra

Eins og fram kom í fréttabréfi frá umhverfis- og tæknisviði Dalvíkurbyggar 17. maí síðastliðinn þá er eigendum lausamuna í kringum Böggvisstaðaskála gert að fjarlægja þá fyrir 1. júní að öðrum kosti verða þeir fjarlæg
Lesa fréttina Eigendur lausamuna - áminning frá umhverfisstjóra

Umsjónarkennara vantar í Dalvíkurskóla

Umsjónarkennara vantar á miðstig í Dalvíkurskóla Hæfniskröfur: ● Leyfisbréf grunnskólakennara ● Vinna eftir fjölbreyttum og árangursríkum kennsluaðferðum ● Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur ● Frumkvæði og metna...
Lesa fréttina Umsjónarkennara vantar í Dalvíkurskóla

Innritun í Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Innritun í Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar fer fram dagana 27. maí og stendur til 10. júní, alla virka daga frá kl. 09.00 – 15.00 . Innritun fer fram á heimasíðu skólans http://www.dalvikurbyggd.is/tonlistarskoli  , þar er ...
Lesa fréttina Innritun í Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Laust starf umsjónarkennara í Dalvíkurskóla

Umsjónarkennara vantar í Dalvíkurskóla. Hæfniskröfur: - Leyfisbréf grunnskólakennara - Vinna eftir fjölbreyttum og árangursríkum kennsluaðferðum - Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur - Frumkvæði og metnaður í starfi og ge...
Lesa fréttina Laust starf umsjónarkennara í Dalvíkurskóla

Handverkssýning félagsstarfs eldri borgara

Árleg handverkssýning félagsstarfs eldri borgara í Dalvíkurbyggð verður á Dalbæ: Laugardaginn 21. maí Sunnudaginn 22. maí Mánudaginn 23. maí Frá kl. 13:00-17:00 alla dagana. Sýningin er öllum opin og ókeypis Kaffisala til ágóða...
Lesa fréttina Handverkssýning félagsstarfs eldri borgara

Frítt í rækt og sund í Hreyfiviku UMFÍ

Í tilefni af Hreyfiviku UMFÍ 23.-29. maí verður frítt í rækt og sund í Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar alla þá viku. Einnig er frítt í hefðbundna líkamsræktartíma.  Þar að auki verða göngu- og skokkhópar úti, ein...
Lesa fréttina Frítt í rækt og sund í Hreyfiviku UMFÍ

Fréttabréf umhverfis- og tæknisviðs 2016

Hreinsunarátak Árviss vorhreinsun í Dalvíkurbyggð hefst föstudaginn 20. til 23. maí en þá taka allir höndum saman, íbúar og starfsmenn sveitarfélagsins, og hreinsa og fegra sveitarfélagið. Íbúar eru hvattir til að hreinsa lóði...
Lesa fréttina Fréttabréf umhverfis- og tæknisviðs 2016

Sveitarstjórnarfundur 17. maí 2016

FUNDARBOÐ 281. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 17. maí 2016 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1605002F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 775, frá 04.05.2016...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur 17. maí 2016
Vortónleikar Tónlistarskólan

Vortónleikar Tónlistarskólan

Lesa fréttina Vortónleikar Tónlistarskólan

Íris Daníelsdóttir ráðin í starf þjónustu- og innheimtufulltrúa

Þann 14. apríl síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starf þjónustu- og innheimtufulltrúa Dalvíkurbyggðar. Alls bárust 9 umsóknir um starfið. Úr þeim hópi umsækjenda hefur Íris Daníelsdóttir, viðskiptafræðingur...
Lesa fréttina Íris Daníelsdóttir ráðin í starf þjónustu- og innheimtufulltrúa

Deiliskipulag Dalvíkurhafnar og breyting á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar

Kynningarfundur um tillögu að deiliskipulagi Dalvíkurhafnar og aðliggjandi svæða og breytingu á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar Almennur kynningarfundur verður haldinn í Bergi menningarhúsi þriðjudaginn 10. maí næstkomandi kl. 16...
Lesa fréttina Deiliskipulag Dalvíkurhafnar og breyting á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar

Veðurspá maímánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Þriðjudaginn 3. maí 2016 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar. Fundarmenn voru 17 talsins, sem er óvenju fjölmennt og því meira lýðræði í veðurvæntingum eins og nú er haft í hámælum í þjóðmálaumræðun...
Lesa fréttina Veðurspá maímánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ