Fréttir og tilkynningar

Árshátíð Dalvíkurskóla

Árshátíð Dalvíkurskóla Pabbar, mömmur - afar, ömmur - frændur, frænkur og allir hinir. Nú er komið að ÁRSHÁTÍÐ DALVÍKURSKÓLA. Sýningar eru sem hér segir: Föstudagur 11. mars Almenn sýning kl. 17:00. Almenn sýning kl. 20:00...
Lesa fréttina Árshátíð Dalvíkurskóla

Fundur bæjarstjórnar 1.3.2005

121. fundur 52. fundur bæjarstjórnar      2002-2006 Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 1. mars  2005 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.   &...
Lesa fréttina Fundur bæjarstjórnar 1.3.2005

Dagur Tónlistarskólanna

Dagur tónlistarskólanna   Laugardaginn 26. febrúar er dagur tónlistarskólanna.  Þá eru ýmsar uppákomur í flestum tónlistarskólum landsins til þess að vekja athygli á því starfi sem þar fer fram.  Tónlistarskóli...
Lesa fréttina Dagur Tónlistarskólanna

Hljómsveit frá Dalvíkurbyggð í úrslit söngvakeppni SAMFÉS

Föstudaginn 11. febrúar síðastliðinn var haldin undankeppni söngvakeppni SAMFÉS (samtök félagsmiðstöðva á Íslandi) á Norðurlandi. Í þessarri keppni kepptu 12 félagsmiðstöðvar á Norðurlandi um fimm sæti í úrlitakepp...
Lesa fréttina Hljómsveit frá Dalvíkurbyggð í úrslit söngvakeppni SAMFÉS

Sumarstörf hjá vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar. Óskað er eftir umsóknum í starf yfirflokkstjóra og í 7 störf flokkstjóra.   Yfirflokkstjóri. Vinnur með Garðyrkjustjóra og aðstoðar hann við rekstur á Vinnuskólanum. Hæf...
Lesa fréttina Sumarstörf hjá vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Öskudagsskemmtun

Varla hefur farið fram hjá neinum að í síðust viku var öskudagurinn. Af því tilefni var haldin öskudagsskemmtun í íþróttahúsi Dalvíkur og kom þar saman hópur fjörugra krakka til að slá köttinn úr tunnunni. Hægt er að nálg...
Lesa fréttina Öskudagsskemmtun

Hugarflugsfundir vegna Vaxtarsamnings Eyjarfjarðar

Nú er komið að því að þeir sem ætla sér að taka þá í klösum á vegum Vaxtasamnings Eyjarfjarðar hittist í fyrsta skipti. 16. febrúar næstkomandi verða hugarflugsfundir á Hótel Kea fyrir eftirfarandi klasa: Kl. 9 - 12  Me...
Lesa fréttina Hugarflugsfundir vegna Vaxtarsamnings Eyjarfjarðar
Gistiheimilið Árgerði nær Green Globe vottun

Gistiheimilið Árgerði nær Green Globe vottun

Gistiheimilið Árgerði, www.argerdi.com, hefur nýverið náð viðmiðum green Globe 21 umhverfismerkisins.  Unnið hefur verið að þessu markmiði í rúmt ár frá því að núverandi eigendur tóku við Árgerði og stofnuðu Ferðaþjó...
Lesa fréttina Gistiheimilið Árgerði nær Green Globe vottun

Fundur bæjarstjórnar 15.2.2005.

120. fundur 51. fundur bæjarstjórnar      2002-2006 Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 15. febrúar  2005 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.  &n...
Lesa fréttina Fundur bæjarstjórnar 15.2.2005.

Örsögusamkeppni

Örsögusamkeppni MENOR og Tímarits Máls og menningar Menningarsamtök Norðlendinga, MENOR, efnir til samkeppni um örsögur í vetur í samstarfi við Tímarit Máls og menningar.  Örsögur eru nefndar örstuttar smásögur, oft með lj...
Lesa fréttina Örsögusamkeppni

Öskudags - TENGJA

Öskudags - Tengja Húsabakka 7. febrúar 2004    Veðurspá: Spáð eru einhverju frosti, vestlægum vindi og éljum svo það er eins gott að vera nokkuð vel búinn.   Dagskrá öskudagsins í Húsabakkaskóla: 9: 30 Skólab...
Lesa fréttina Öskudags - TENGJA

Febrúar - TENGJA

Febrúar Tengja er nokkuð seint á ferðinni að þessu sinni og er beðist velvirðingar á því. Janúar leið hratt á Húsabakka og nú er komið að annaskiptum með prófadögum, vetrarfríi og ýmsu öðru sem við getum látið okkur hlakka til. Allt lítur út fyrir að febrúar verði nokkuð annasamur á Húsabakka. Samr…
Lesa fréttina Febrúar - TENGJA