Fréttir og tilkynningar

352. fundur sveitarstjórnar verður haldin þriðjudaginn  29. nóvember  2022 og hefst kl. 16:15

352. fundur sveitarstjórnar verður haldin þriðjudaginn 29. nóvember 2022 og hefst kl. 16:15

      fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 29. nóvember 2022 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til kynningar: 2211003F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1047, frá 10.11.2022 2211008F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1048, frá …
Lesa fréttina 352. fundur sveitarstjórnar verður haldin þriðjudaginn 29. nóvember 2022 og hefst kl. 16:15
Umsóknir um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu 2022

Umsóknir um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu 2022

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar er í samstarfi við Velferðarsjóð á Eyjafjarðarsvæðinu varðandi umsóknir um jólaaðstoð 2022. Um er að ræða kort sem nota má í verslunum Bónus eða Samkaupa til matarkaupa. Hægt er að sækja um jólaaðstoð inn á vefsíðunni velferdey.is eða á íbúagátt Dalvíkurbyggðar. Einnig…
Lesa fréttina Umsóknir um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu 2022
Ljósin kveikt á jólatrénu á Dalvík

Ljósin kveikt á jólatrénu á Dalvík

Laugardaginn 26. nóvember klukkan 15 verða ljósin kveikt á stóra jólatrénu á Dalvík. Boðið verður upp á kakó og hluti kvennakórsins Sölku mun syngja jólalög.íbúar eru hvattir til þess að mæta og upplifa smá jólastemningu í upphafi aðventunnar. Nánari upplýsingar má finna hér.
Lesa fréttina Ljósin kveikt á jólatrénu á Dalvík
Tilkynning frá Veitum

Tilkynning frá Veitum

Tilkynning frá Veitum Þriðjudaginn 22. nóvember verður lokað fyrir kalda vatnið frá kl. 10:00 en ekki er vitað hversu langan tíma það tekur að opna fyrir kalda vatnið aftur. Þær götur sem lenda í lokuninni eru Sunnubraut, Dalbraut, Mímisvegur, Hjarðarslóð, Ásvegur og Svarfaðarbraut.  Möguleiki er…
Lesa fréttina Tilkynning frá Veitum
Tilkynning vegna malbiksviðgerða

Tilkynning vegna malbiksviðgerða

Tilkynning vegna malbiksviðgerða Þessa dagana er góða veðrið nýtt í að undirbúa viðgerðir á malbiki hér og þar um sveitarfélagið. Um er að ræða viðgerðir á holum og skemmdum sem myndast hafa undanfarið. Verið er að saga úr malbikinu í kring um skemmdirnar í dag og á morgun. Eftir helgi er síðan von…
Lesa fréttina Tilkynning vegna malbiksviðgerða
Skíðafélag Dalvíkur 50 ára

Skíðafélag Dalvíkur 50 ára

50 ára afmæli Skíðafélags Dalvíkur var fagnað síðustu helgi. Mikið var um að vera og voru haldnar 2 veislur, önnur á föstudagskvöldinu og síðan var opið hús í Bergi á laugardeginum þar sem sögu Skíðafélags Dalvíkur er fagnað með sýningu sem stendur öllum til boða að skoða áfram næstu daga. Einnig v…
Lesa fréttina Skíðafélag Dalvíkur 50 ára
Tilkynning frá Veitum

Tilkynning frá Veitum

Á morgun, þriðjudaginn 15. nóvember, verður lokað fyrir heita vatnið í Hringtúni. Upphafstími verks er kl. 10:00 en ekki er vitað nákvæmlega hvað viðgerðin mun taka langan tíma.
Lesa fréttina Tilkynning frá Veitum
„Opnar skrifstofur“ um allt Norðurland í nóvember

„Opnar skrifstofur“ um allt Norðurland í nóvember

Í nóvember verða starfsmenn MN á ferðinni um Norðurland og verða með „opnar skrifstofur“ á nokkrum stöðum. Þangað geta allir komið sem vilja ræða málin, kynnast starfsemi MN betur eða kynna sína starfsemi fyrir MN.   Þetta er tilvalið tækifæri til að afla sér upplýsinga um hvernig koma megi betri …
Lesa fréttina „Opnar skrifstofur“ um allt Norðurland í nóvember
Laust til umsóknar- Félagsráðgjafi

Laust til umsóknar- Félagsráðgjafi

Dalvíkurbyggð leitar að öflugum og metnaðarfullum aðila í 100% stöðugildi félagsráðgjafa á félagsmálasviði. Um er að ræða nýja stöðu hjá sveitarfélaginu og mun starfsmaðurinn taka þátt í þróun starfsins í samvinnu við annað starfsfólk sviðsins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. …
Lesa fréttina Laust til umsóknar- Félagsráðgjafi
Laust til umsóknar- Starf við íbúðakjarna og skammtímavistun

Laust til umsóknar- Starf við íbúðakjarna og skammtímavistun

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsmanni á heimili fyrir fatlaða fólk III við íbúðakjarna og skammtímavistun í allt að 85% stöðuhlutfall til að sinna íbúum í sjálfstæðri búsetu/skammtímavistun. Vinnutími er breytilegur og umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri. Unnið er samkvæmt…
Lesa fréttina Laust til umsóknar- Starf við íbúðakjarna og skammtímavistun
Tilkynning frá Veitum

Tilkynning frá Veitum

  Á morgun, miðvikudaginn 9. nóvember, verður lokað fyrir kalda vatnið á Hauganesi. Upphafstími verks er kl. 10:00 en ekki er vitað nákvæmlega hvað viðgerðin mun taka langan tíma.
Lesa fréttina Tilkynning frá Veitum
Facebook síða Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar

Facebook síða Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar

Við viljum vekja athygli á því að Eigna- og framkvæmdadeild er komin með eigin Facebook-síðu þar sem við munum setja inn fréttir, myndir og tilkynningar frá okkur. Hér er linkur á síðuna: https://www.facebook.com/profile.php?id=100086691919670  
Lesa fréttina Facebook síða Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar