Fréttir og tilkynningar

Tilkynning frá veitum - Lokun Dalvík

Tilkynning frá veitum - Lokun Dalvík

Lokað verður fyrir kalt vatn á morgun, 25. júlí, frá klukkan 10 - 12. Kaldavatnslaust verður í Dalbraut, Sunnubraut, Svarfaðarbraut, Hjarðarslóð, Stórhólsvegi og Mímisvegi.
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum - Lokun Dalvík
Öldugata 31, Árskógssandi Tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Öldugata 31, Árskógssandi Tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir athafna-, verslunar-, þjónustu- og íbúðarsvæði á Árskógssandi skv. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið afmarkast af lóðum nr. 31, 33 og 35 við Öldugötu. Skipulagstillagan gerir m.a. ráð fyrir að lóðirn…
Lesa fréttina Öldugata 31, Árskógssandi Tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Hafnarstjóri óskast -ATH- Lengdur umsóknarfrestur

Hafnarstjóri óskast -ATH- Lengdur umsóknarfrestur

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða framsýnan, metnaðarfullan og drífandi aðila í starf hafnarstjóra. Hafnarstjóri ber ábyrgð á höfnunum á Dalvík, Árskógssandi og Hauganesi.Næsti yfirmaður er sveitarstjóri. Starfshlutfall er 100% og kostur er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfssvið og he…
Lesa fréttina Hafnarstjóri óskast -ATH- Lengdur umsóknarfrestur
Tilkynning frá veitum-lokun Dalvík

Tilkynning frá veitum-lokun Dalvík

Lokað verður fyrir kalt vatn í Mímisvegi frá Svarfaðarbraut og niðrúr, frá og með kl. 09:00 og fram eftir degi þann 17.júlí n.k. vegna viðgerðar. Veitur Dalvíkurbyggðar
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum-lokun Dalvík
Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá 8. júlí - 2. ágúst

Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá 8. júlí - 2. ágúst

Breytingar á opnun Skrifstofa Dalvíkurbyggðar, vegna sumarleyfa starfsmanna, verða sém hér segir: Frá 8. - 12. júlíÞjónustuver verður opið frá 10:00 - 13:00 alla virka daga, nema á föstudegi, til kl. 12:00Skiptiborð verður opið frá 10:00-15:00 Frá 15. - 26. júlí Lokað í þjónustuveri og á skiptibor…
Lesa fréttina Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá 8. júlí - 2. ágúst
Íþróttamiðstöðin á Dalvík auglýsir leikjanámskeið í sundi í Sundlauginni á Dalvík

Íþróttamiðstöðin á Dalvík auglýsir leikjanámskeið í sundi í Sundlauginni á Dalvík

Íþróttamiðstöðin á Dalvík auglýsir leikjanámskeið í sundi í Sundlauginni á Dalvíkvorið 2024Fyrir börn sex ára (fædd 2017) frá 01. júlí – til og með 5. júlí (alls 5 skipti)Hver hópur er 50 mínútur í lauginni í senn. Hefst kl. 10:00. Ath. að aðeins 12 börnkomast í hópinn. Námskeiðsgjald er kr. 5.000.-…
Lesa fréttina Íþróttamiðstöðin á Dalvík auglýsir leikjanámskeið í sundi í Sundlauginni á Dalvík
Íþróttamiðstöðin á Dalvík auglýsir sundnámskeið í Sundlauginni á Dalvík sumar 2024.

Íþróttamiðstöðin á Dalvík auglýsir sundnámskeið í Sundlauginni á Dalvík sumar 2024.

Íþróttamiðstöðin á Dalvík auglýsir sundnámskeið í Sundlauginni á Dalvík vorið 2024 Fyrir börn sex ára (fædd 2018) frá 01. júlí – til og með 6. júlí (alls 6 skipti) Hver hópur er 45 mínútur í lauginni í senn.Námskeiðin hefjast kl. 09:00 (fyrri hópur) og 10:00 (seinni hópur).Hægt er að velja hvor tí…
Lesa fréttina Íþróttamiðstöðin á Dalvík auglýsir sundnámskeið í Sundlauginni á Dalvík sumar 2024.
Ath. Lokun-Goðabraut 25.júní n.k.

Ath. Lokun-Goðabraut 25.júní n.k.

Vegna yfirlagningar á malbiki verður Goðabraut lokuð frá gatnamótum Bjarkabrautar/Goðabrautar og suður að Mímisvegi á morgun þriðjudag 25.júní.  Eigna- og framkvæmdadeild.
Lesa fréttina Ath. Lokun-Goðabraut 25.júní n.k.
Ert þú snillingur? hefur þú gaman af því að vinna í lifandi umhverfi með skemmtilegu fólki?

Ert þú snillingur? hefur þú gaman af því að vinna í lifandi umhverfi með skemmtilegu fólki?

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir lausnamiðuðum, metnaðarfullum og drífandi starfsmanni við íbúðakjarna og skammtímavistun til að sinna íbúum í sjálfstæðri búsetu/skammtímavistun. Um er að ræða úrræði fyrir fatlaða einstaklinga með fjölþættan vanda. Unnið er á dag-, kvöld-, nætur og hel…
Lesa fréttina Ert þú snillingur? hefur þú gaman af því að vinna í lifandi umhverfi með skemmtilegu fólki?
Dalvíkurbyggð auglýsir eftir félagsráðgjafa.

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir félagsráðgjafa.

FÉLAGSRÁÐGJAFI   Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi aðila í nýtt starf Félagsráðgjafa. Félagsráðgjafi mun starfa 70% hjá grunnskólum í Dalvíkurbyggð og sameiginlega 30% á fræðslu– og menningarsviði og félagsmálasviði.Næsti yfirmaður er sviðsstjóri fræðslu – og men…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir eftir félagsráðgjafa.
Dalvíkurbyggð auglýsir eftir íþróttafulltrúa

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir íþróttafulltrúa

ÍÞRÓTTAFULLTRÚI Fullt starf Umsóknarfrestur: 05.07.2024   Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi aðila í nýtt starf íþróttafulltrúa. Íþróttafulltrúi er einn af stjórnendum fræðslu – og menningarsviðs með mannaforráð.Næsti yfirmaður er sviðsstjóri fræðslu – og mennin…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir eftir íþróttafulltrúa
Dalvíkurbyggð auglýsir eftir Frístundafulltrúa

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir Frístundafulltrúa

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi aðila í nýtt starf Frístundafulltrúa. Frístundafulltrúi er einn af stjórnendum fræðslu – og menningarsviðs og er með mannaforráð. Næsti yfirmaður er sviðsstjóri fræðslu – og menningarsviðs. Starfshlutfall er 100% og kostur er að viðkomand…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir eftir Frístundafulltrúa