Fréttir og tilkynningar

Yngri barna kennara vantar í Dalvíkurskóla skólaárið 2012-2013

Dalvíkurskóli auglýsir hér eftir yngri barna kennara skólaárið 2012 - 2013. Hæfniskröfur: - Grunnskólakennaramenntun - Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur - Metnaðarfullur í starfi og hæfni til að vinna í hóp - Hæfni...
Lesa fréttina Yngri barna kennara vantar í Dalvíkurskóla skólaárið 2012-2013

Páskafrí tónlistarskólans

Páskafrí Tónlistarskólans hefst 2.apríl. Kennsla byrjar aftur miðvikudaginn, 11. apríl.
Lesa fréttina Páskafrí tónlistarskólans
Sigurbjörn Kristján 5 ára

Sigurbjörn Kristján 5 ára

Á þriðjudaginn síðasta, 27. mars varð Sigurbjörn Kristján 5 ára. Í tilefni dagsins gáfum við honum kórónu og sungum afmælissönginn, Sigurbjörn skar niður ávexti og sá um að bjóða þá í ávaxtastund sem haldin var í íþr...
Lesa fréttina Sigurbjörn Kristján 5 ára
Sameiginlegt afmæli marsbarna

Sameiginlegt afmæli marsbarna

Þann 21. mars sl. héldum við upp á afmæli þeirra barna á Kátakoti sem fædd eru í mars. Það eru þær Íris Björk, Úlfhildur Embla og Íssól Anna sem allar urðu 6 ára í mánuðinum. Þær buðu börnunum upp á ávaxta...
Lesa fréttina Sameiginlegt afmæli marsbarna
Straumandarblikarnir til alls líklegir

Straumandarblikarnir til alls líklegir

Straumandarblikinn er litskrúðugur með afbrigðum. Blikarnir eru augljóslega byrjaðir að gefa kollunum  hýrt auga á þessari mynd Hauks Snorrasonar.
Lesa fréttina Straumandarblikarnir til alls líklegir

Umsækjendur um starf forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla

Þann 25. mars síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um stöðu forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla. Alls bárust sex umsóknir um starfið. Nöfn umsækjenda birtast hér í starfrófsröð. Bryndís...
Lesa fréttina Umsækjendur um starf forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla

Styrkur til plöntukaupa

Hitaveita Dalvíkur leggur árlega fjárhæð í sjóð til skógræktarmála. Einstaklingum og félögum í Dalvíkurbyggð gefst kostur á að sækja um styrk til plöntukaupa úr þessum sjóði. Í umsókninni skal eftirfarandi koma fram: ...
Lesa fréttina Styrkur til plöntukaupa

Fréttabréf fyrir apríl

Fréttabréf fyrir apríl er komið inn á heimasíðuna undir almennar upplýsingar hér til vinstri
Lesa fréttina Fréttabréf fyrir apríl

hópastarf Trjáálfa í mars

Í mars höfum við gert ýmislegt í hópastarfi. Meðal annars undirbjuggum við ömmu og afa kaffi með því að baka tebollur hér má sjá myndir af því Við fórum í gönguferðir og lékum okkur frjálst. Við höfum einnig verið að f...
Lesa fréttina hópastarf Trjáálfa í mars
Og lómurinn

Og lómurinn

ljósm. Haukur Snorrason
Lesa fréttina Og lómurinn
Svanir á tjarnir og þrestir í tún

Svanir á tjarnir og þrestir í tún

Álftin er komin á Hrísatjörnina Ljósm. Haukur Snorrason
Lesa fréttina Svanir á tjarnir og þrestir í tún
Nýr kennari í Sólkoti

Nýr kennari í Sólkoti

Síðasta föstudag hætti Sigrún hjá okkur (sem var hópstjóri bláa hópsins). Nú hefur Kapítóla Rán Jónsdóttir tekið við hennar starfi en hún er búin að vera í afleysingum hjá okkur síðustu mánuði þannig að börnin þekkja...
Lesa fréttina Nýr kennari í Sólkoti