Fréttir og tilkynningar

Hagnaður af rekstri sveitarfélagsins samkvæmt ársreikningi ársins 2018

Hagnaður af rekstri sveitarfélagsins samkvæmt ársreikningi ársins 2018

Ársreikningur Dalvíkurbyggðar árið 2018 var samþykktur í sveitastjórn þann 14. maí sl. og er nú aðgengilegur á heimasíðu sveitarfélagsins. Þar má einnig finna framsögu sveitarstjóra og sundurliðun.Ársreikninginn má finna hér. Niðurstaða ársreikningsins er góð og nokkuð umfram áætlun. Skýrist það að…
Lesa fréttina Hagnaður af rekstri sveitarfélagsins samkvæmt ársreikningi ársins 2018
Söfnun á brotajárni í Dalvíkurbyggð

Söfnun á brotajárni í Dalvíkurbyggð

Í sumar verður íbúum Dalvíkurbyggðar boðið upp á söfnun á brotajárni, bílhræjum, þakjárni o.fl. járnkyns.  Kostnaður vegna förgunar bílhræja er kr. 10.000 en annars er söfnunin íbúum að kostnaðarlausu.  Íbúar í Dalvíkurbyggð eru hvattir til að nýta sér þetta tækifæri til að fegra umhverfið og bæta …
Lesa fréttina Söfnun á brotajárni í Dalvíkurbyggð
Leikjanámskeið Dalvíkurbyggðar sumar 2019

Leikjanámskeið Dalvíkurbyggðar sumar 2019

Haldið verður leikjanámskeið fyrir börn fædd 2009-2012 fyrstu tvær vikurnar í júlí. Þátttökugjald er kr. 5.000 fyrir vikuna (10.000 fyrir báðar vikurnar). Námskeiðin verða tvískipt, annað frá 10-12 og hitt 13-15 (ekki hægt að skrá bæði fyrir og eftir hádegi þar sem þetta er sama námskeiðið) Umsjón…
Lesa fréttina Leikjanámskeið Dalvíkurbyggðar sumar 2019
Samtal við sveitarstjóra

Samtal við sveitarstjóra

Sveitarstjóri býður upp á samtalstíma við íbúa Dalvíkurbyggðar næstu tvær vikur. Hægt er að panta tíma í síma 855-5750 eða í 460-4902.Einnig er opið á skrifstofunni í Ráðhúsinu kl. 10-15 alla virka daga.Þá er alltaf hægt að koma við og athuga hvort sveitarstjóri sé laus. Endilega nýtið ykkur að pa…
Lesa fréttina Samtal við sveitarstjóra
Byggðaþróun sveitarfélaga – framtíðarsýn

Byggðaþróun sveitarfélaga – framtíðarsýn

Í stefnumótandi byggðaáætlun 2018 til 2024 er lagt upp með að Ísland verði í fararbroddi með nútímainnviði, framsækna þjónustu og verðmætasköpun. Að lífsgæði verði jöfn, sveitarfélög öflug og geti annast staðbundin verkefni. Að þau geti veitt íbúum hagkvæma og góða þjónustu með markmið sjálfbærrar…
Lesa fréttina Byggðaþróun sveitarfélaga – framtíðarsýn
Mynd fengin frá www.photosfromiceland.com

Upptökur sjónvarpsþáttar að hluta til í Dalvíkurbyggð

Nú hefur Saga Film hafið tökur á sjónvarpsþættinum Ráðherrann sem skartar Ólafi Darra í aðalhlutverki. Nokkrar senur verða teknar upp á Norðurlandinu og eitthvað er um senur sem teknar verða upp í Dalvíkurbyggð, nánar tiltekið í Tjarnarkirkju í Svarfaðardal og í sundlauginni. Í tilkynningu frá upptö…
Lesa fréttina Upptökur sjónvarpsþáttar að hluta til í Dalvíkurbyggð
Laus staða tónlistarkennara við Tónlistarskólann á Tröllaskaga

Laus staða tónlistarkennara við Tónlistarskólann á Tröllaskaga

Tónlistarskólinn á Tröllaskaga óskar eftir tónlistarkennara í 70% starf frá 1. ágúst 2019. Meirihluti kennslunnar fer fram á skólatíma grunnskólanemenda. TÁT er með útibú í þremur byggðarkjörnum, Siglufirði, Ólafsfirði og í Dalvíkurbyggð.Hæfniskröfur tónmenntakennaramenntun eða haldgóð tónlistarmen…
Lesa fréttina Laus staða tónlistarkennara við Tónlistarskólann á Tröllaskaga
Vinnuskólinn kominn á fullt

Vinnuskólinn kominn á fullt

Það er gaman að rölta um byggðalagið þessa dagana og virða fyrir sér árangur verkefna vinnuskólans - ég mæli með því. Hér eru nokkrar fyrir og eftir myndir frá verkefnum vinnuskólans á leikvellinum í Skógarhólum en það er allt annað að horfa yfir leikvöllinn eftir að þau tóku hann í gegn. Í…
Lesa fréttina Vinnuskólinn kominn á fullt
Til upplýsingar fyrir íbúa Dalvíkurbyggðar

Til upplýsingar fyrir íbúa Dalvíkurbyggðar

Á 315. fundi sveitarstjórnar þann 18. júní sl. voru teknar fyrir kosningar til eins árs í byggðaráð og var samþykkt samhljóða að skipun byggðaráðs yrði óbreytt.   Eftirtaldir aðalmenn í sveitarstjórn skipa því áfram byggðaráð Dalvíkurbyggðar: Jón Ingi Sveinsson, formaður (B) Gunnþór Eyfjörð Gunn…
Lesa fréttina Til upplýsingar fyrir íbúa Dalvíkurbyggðar
Hátíðarræða sveitarstjóra í Bergi - 17. júní

Hátíðarræða sveitarstjóra í Bergi - 17. júní

Kæru þjóðhátíðargestir. Gleðilega þjóðhátíð okkar Íslendinga. Í dag er 17. júní og mig langar til að fjalla um hvað er íslenskt, hvað gerir okkur að Íslendingum, íslenskri þjóð. Íslenskan, móðurmálið. Mörgum útlendingum finnst íslenskan erfið, flókin, torskilin og lítið skyld öðrum málum. Í okkar …
Lesa fréttina Hátíðarræða sveitarstjóra í Bergi - 17. júní
315. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, þann 18. júní nk.

315. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, þann 18. júní nk.

315. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 18. júní 2019 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar   1. 1905009F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 907, frá 16.05.2019 2. 1905014F - Byggðaráð Dalvíkurbyggð…
Lesa fréttina 315. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, þann 18. júní nk.
Umsóknir um starf sérfræðings á fræðslusviði

Umsóknir um starf sérfræðings á fræðslusviði

Umsóknarfrestur um stöðu sérfræðings á Fræðslusviði var til og með 7. Júní 2019. Alls bárust þrjár umsóknir um stöðuna en ein var dregin til baka.   Eftirtaldir sóttu um: Ágústa Kristín Bjarnadóttir, aðstoðarleikskólastjóri Sigurpáll Ísfjörð Símonarson, yfirmatreiðslumaður
Lesa fréttina Umsóknir um starf sérfræðings á fræðslusviði