Fréttir og tilkynningar

Dalvíkurbyggð fær úthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

Dalvíkurbyggð fær úthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

Dalvíkurbyggð hefur nú fengið úthlutað 45.391.400.- kr. styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fyrir verkefninu Áningastaður við Hrísatjörn. Áningastaðurinn er hugsaður sem hluti af þeirri uppbyggingu sem nú á sér stað í Friðlandi Svarfdæla en nú þegar hafa verið byggðir upp göngustígar  með uppl…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð fær úthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða
Vöxtur í atvinnulífi og bjartsýni

Vöxtur í atvinnulífi og bjartsýni

Atvinnumála- og kynningarráð hefur nú birt niðurstöður atvinnulífskönnunar sem framkvæmd var í lok árs 2017. Könnunin er sambærileg við könnun sem framkvæmd var árið 2015 og eru niðurstöðurnar birtar saman í einni skýrslu. Heilt yfir eru niðurstöðurnar mjög jákvæðar fyrir atvinnulífið og sem dæmi m…
Lesa fréttina Vöxtur í atvinnulífi og bjartsýni
Dalvíkurskóli leitar að grunnskólakennara frá og með 1. ágúst 2018

Dalvíkurskóli leitar að grunnskólakennara frá og með 1. ágúst 2018

Æskilegar kennslugreinar eru náttúrufræði á unglingastigi og umsjónarkennsla.  Hæfniskröfur: Grunnskólakennarapróf Tilbúinn að vinna eftir fjölbreyttum og árangursríkum kennsluaðferðum Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur Hefur frumkvæði og metnað í starfi og getu til að vinna í teymi Hæ…
Lesa fréttina Dalvíkurskóli leitar að grunnskólakennara frá og með 1. ágúst 2018
Lokað vegna jarðarfarar frá kl. 12:00 þriðjudaginn 20. mars

Lokað vegna jarðarfarar frá kl. 12:00 þriðjudaginn 20. mars

Vegna jarðarfarar verða Skrifstofur Dalvíkurbyggðar og skiptiborð lokuð frá kl. 12:00 í dag, þriðjudaginn 20. mars. Við bendum á heimasíðu sveitarfélagsins www.dalvikurbyggd.is en þar er að finna ýmsar upplýsingar.
Lesa fréttina Lokað vegna jarðarfarar frá kl. 12:00 þriðjudaginn 20. mars
Leikhópurinn Lotta sýnir Galdrakarlinn í Oz í Ungó

Leikhópurinn Lotta sýnir Galdrakarlinn í Oz í Ungó

Leikhópurinn Lotta er landsmönnum að góðu kunnur en síðastliðin ellefu sumur hefur hópurinn ferðast með útileiksýningar út um allt land. Á hverju ári setur hópurinn upp nýjar sýningar, sýningar sem allar hafa slegið í gegn og eru enn spilaðar af geislaplötum á fjöldamörgum heimilum. Núna hefur …
Lesa fréttina Leikhópurinn Lotta sýnir Galdrakarlinn í Oz í Ungó
Kynningarfundur - Breyting á svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024

Kynningarfundur - Breyting á svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024

Skipulagslýsing vegna breytinga á svæðisskipulagi Eyjafjarðar liggur nú frammi til kynningar, m.a. á www.afe.is.   Til frekari kynningar á skipulagslýsingunni er hér með boðað til almenns kynningarfundar í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit, miðvikudaginn 21. mars 2018 kl. 17:00.   Allir velkomnir, …
Lesa fréttina Kynningarfundur - Breyting á svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024
Laus störf flokksstjóra vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Laus störf flokksstjóra vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf flokksstjóra vinnuskóla. Gildi sviðsins eru virðing, metnaður og jákvæðni. Flokksstjórar vinnuskóla vinna náið með umhverfis- og tæknisviði Dalvíkurbyggðar og geta því einnig þurft að sinna störfum á því sviði. Starfstími er frá 1 júní –…
Lesa fréttina Laus störf flokksstjóra vinnuskóla Dalvíkurbyggðar
24 lóðum úthlutað til byggingar á íbúðar - og atvinnuhúsnæði í Dalvíkurbyggð

24 lóðum úthlutað til byggingar á íbúðar - og atvinnuhúsnæði í Dalvíkurbyggð

Þau heyrast víða hamarshöggin en síðastliðið ár hefur svo sannarlega verið ár framkvæmda í Dalvíkurbyggð. Samtals hefur 16 lóðum verið úthlutað til byggingar á íbúðarhúsnæði og átta lóðum vegna bygginga á atvinnuhúsnæði á þessu tímabili. Það má því með sanni segja að mikill uppgangur sé í samfélagin…
Lesa fréttina 24 lóðum úthlutað til byggingar á íbúðar - og atvinnuhúsnæði í Dalvíkurbyggð
Veðurspá marsmánaðar fyrir Veðurklúbbinn á Dalbæ

Veðurspá marsmánaðar fyrir Veðurklúbbinn á Dalbæ

Þriðjudaginn 6. mars  komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar í því skyni að huga að veðurhorfum í marsmánuði.  Að venju var farið yfir sannleiksgildi spár fyrir liðinn mánuð og útkoman að vonum góð. Nýtt tungl kviknar 17. Þessa mánaðar í suðri kl. 13:12 og er það laugardagstungl, se…
Lesa fréttina Veðurspá marsmánaðar fyrir Veðurklúbbinn á Dalbæ
Breyting á svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024

Breyting á svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024

Flutningur raforku - Skipulagslýsing Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar vinnur nú að breytingu á Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024, sem staðfest var 21.1.2014. Breytingin mun taka til legu flutningslína raforku en ekki voru forsendur til þess að ganga frá legu þeirra þegar svæðisskipulagið var un…
Lesa fréttina Breyting á svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024
Laust starf forstöðumanns vinnuskóla

Laust starf forstöðumanns vinnuskóla

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laust starf forstöðumanns vinnuskóla. Um er að ræða starf sem hefur verið í mótun frá sumrinu 2014. Dalvíkurbyggð er fjölmenningarlegt samfélag og þarf viðkomandi að vera góð fyrirmynd, sterkur leiðtogi og hafa áhuga á að vinna með ungmennum. Gildi …
Lesa fréttina Laust starf forstöðumanns vinnuskóla
Vel heppnað fyrirtækjaþing um markaðssetningu

Vel heppnað fyrirtækjaþing um markaðssetningu

Í gær hélt atvinnumála- og kynningarráð sitt árlega fyrirtækjaþing í Bergi menningarhúsi undir yfirskriftinni Hvernig á að ná árangri í markaðssetningu?  Fyrirlesari var Gunnar Thorberg Sigurðsson markaðsfræðingur og fór hann vítt og breytt yfir áherslur í markaðssetningu, allt frá mikilvægi þess a…
Lesa fréttina Vel heppnað fyrirtækjaþing um markaðssetningu