Fréttir og tilkynningar

Dalvíkurbyggð hlýtur jafnlaunavottun

Dalvíkurbyggð hlýtur jafnlaunavottun

Dalvíkurbyggð hefur formlega hlotið jafnlaunavottun og starfrækir jafnlaunakerfi í samræmi við kröfur staðalsins ÍST 85:2012. Þá hefur Jafnréttisstofa veitt stofnuninni heimild til að nota jafnlaunamerkið. Vottunin nær yfir öll laun og öll kjör alls starfsfólks sveitarfélagsins. Meginmarkmið jafnla…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð hlýtur jafnlaunavottun
Vinna við háspennulínu 02.02.2021

Vinna við háspennulínu 02.02.2021

Rafmagnslaust verður á milli Árskógs og Hjalteyrar 02.02.2021 (nánari tímasetning óákveðin) vegna vinnu við háspennulínu. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
Lesa fréttina Vinna við háspennulínu 02.02.2021
Mynd: Birgir Hrannar Stefánsson

Heitt vatn á Árskógssandi

Þrýstingur á heita vatninu er minni en hann á að vera á Árskógssandi og verið er að leita orsaka. Endilega látið þetta berast
Lesa fréttina Heitt vatn á Árskógssandi
Uppfært - spá um snjóflóðahættu

Uppfært - spá um snjóflóðahættu

Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra hefur sent eftirfarandi tilkynningu út. Mikið hefur snjóað víða um land undanfarna daga og ljóst að margir hugsa sér gott til glóðarinnar varðandi útivist. Í ljósi þess viljum við vekja athygli á spá um snjóflóðahættu frá Veðurstofunni sem má sjá nánar hér: htt…
Lesa fréttina Uppfært - spá um snjóflóðahættu
Bílastæði við Víkurröst

Bílastæði við Víkurröst

Þeir sem eiga bíla við Víkurröst eru vinsamlegast beðnir um að færa þá frá húsinu svo hægt verði að moka bílastæðið. Það er búið að moka stæðið að austan og því hægt að færa bílinn þangað yfir. Ennig eru íbúar hvattir til þess að leggja ekki bílum sínum til lengri tíma upp við húsið, þar sem mikil s…
Lesa fréttina Bílastæði við Víkurröst
Laust til umsóknar - Sviðsstjóri Framkvæmdasviðs

Laust til umsóknar - Sviðsstjóri Framkvæmdasviðs

Dalvíkurbyggð auglýsir lausa til umsóknar stöðu sviðsstjóra framkvæmdasviðs. Sviðsstjóri hefur mannaforráð og er næsti yfirmaður deildarstjóra eigna- og framkvæmdadeildar, slökkviliðsstjóra, byggingar- og skipulagsfulltrúa og starfsmanna hafna og veitna. Auk þeirra hæfniskrafna sem tilgreindar eru e…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Sviðsstjóri Framkvæmdasviðs
Upplýsingar frá HSN vegna bólusetningar

Upplýsingar frá HSN vegna bólusetningar

30. desember 2020 komu fyrstu skammtarnir af covid bóluefni til okkar á Dalvík. Sama dag voru framlínu starfsmenn á HSN Dalvík, íbúar á Dalbæ og hluti fólks í dagdvöl bólusettir. Næsti skammtur kom í þriðju viku janúar. Þá var lokið við bólusetningu fyrsta hópsins. Á sama tíma tókst að bólusetja da…
Lesa fréttina Upplýsingar frá HSN vegna bólusetningar
331. fundur sveitarstjórnar

331. fundur sveitarstjórnar

331. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 19. janúar 2021 og hefst hann kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til kynningar 1. 2012009F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 971, frá 17.12.2020 2. 2101003F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar …
Lesa fréttina 331. fundur sveitarstjórnar
Sveinn Margeir Hauksson er íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2020

Sveinn Margeir Hauksson - Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2020

Kjör íþróttamanns Dalvíkurbyggðar fór fram í beinni útsendingu á facebooksíðu Dalvíkurbyggðar kl. 17.04 í dag. Það var Sveinn Margeir Hauksson sem varð fyrir valinu í ár en hann hefur stundað knattspyrnu undanfarin ár með afar góðum árangri. Á þessu ári var hann til að mynda kjörinn efnilegasti leik…
Lesa fréttina Sveinn Margeir Hauksson - Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2020
Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2020 – Live á facebook

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2020 – Live á facebook

Kjöri á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar verður lýst fimmtudaginn 14. janúar 2021 kl. 17:00. Þar sem við getum ekki boðað saman fleiri en 20 manns, hefur ráðið ákveðið að boða bara tilnefnda aðila og verður kjörinu lýst beint á facebook síðu Dalvíkurbyggðar.Athöfnin tekur stutta stund þar sem gert verð…
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2020 – Live á facebook
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara /leiðbeinanda

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara /leiðbeinanda

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í 75% starf frá og með 1. febrúar 2021. Vinnutími er 10:00-16:00. Um tímabundið starf er að ræða eða til og með 9. júlí 2021 með möguleika á áframhaldandi ráðningu. Hæfniskröfur:- Leyfisbréf til að nota starfsheitið kennari- Starfsre…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara /leiðbeinanda
Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2021 og þriggja ára áætlun 2022-2024

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2021 og þriggja ára áætlun 2022-2024

Á 330. fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 15. desember 2020 var síðari umræða um tillögu að starfs- og fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2021 og þriggja ára áætlun 2022-2024. Helstu niðurstöður eru áætlaðar eftirfarandi: Rekstrarniðurstaða Samantekið A- og B- hluti er neikvæð um tæpar 51 m.kr…
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2021 og þriggja ára áætlun 2022-2024