Íris Hauksdóttir ráðin umsjónarkennari við Árskógarskóla
Þann 11. september rann út umsóknarfrestur um auglýsta stöðu umsjónakennara við Árskógarskóla. Íris Hauksdóttir hefur verið ráðin í starfið og hóf hún störf 17. september. Við bjóðum hana velkomna til starfa.
28. september 2018