Fréttir og tilkynningar

Magnús Adrían 5 ára

Magnús Adrían 5 ára

Hann Magnús Adrían hélt upp á afmælið sitt í dag. Hann bjó sér til flotta kórónu, dró íslenska fánann að húni og allir sungu afmælissönginn fyrir hann. Við óskum Magnúsi Adrían og fjölskyldu hans innilega til hamingju með ...
Lesa fréttina Magnús Adrían 5 ára

Pleizið að opna að nýju

Kæru vinir. Þessa stundina er félagsmiðstöðin Pleizið á ráspól og er að gera sig klára í að hefja starf vetrarins. Það hafa flestir heyrt hamarshöggin dynja úr Víkurröst og ættu því allir að vita að þar eru framkvæmdir
Lesa fréttina Pleizið að opna að nýju
Sumaropnun Friðlands fuglanna lokið

Sumaropnun Friðlands fuglanna lokið

Í dag er síðasti dagur sumaropnunar á sýningunni Friðland Fuglanna. Í vetur verður opið fyrir hópa og þarf þá að panta tíma í síma 4661551. Skólahópar eru sérstaklega boðnir velkomnir en þessa dagana er verið að vinna kynni...
Lesa fréttina Sumaropnun Friðlands fuglanna lokið
Sameiginleg afmælisveisla júlí- og ágústbarna Kátakots

Sameiginleg afmælisveisla júlí- og ágústbarna Kátakots

Í dag, 31. ágúst, var haldið upp á afmæli þeirra barna sem fædd eru í júlí og ágúst á Kátakoti. Í tilefni dagsins buðu þau börnunum upp á glæsileg ávaxtaspjót og svo var afmælissöngurinn sunginn fyrir þau öll. Við ósk...
Lesa fréttina Sameiginleg afmælisveisla júlí- og ágústbarna Kátakots
Elvar Ferdinand 5 ára

Elvar Ferdinand 5 ára

Í dag er Elvar Ferdinand 5 ára. Af því tilefni bjó hann sér til myndarlega kórónu, flaggaði íslenska fánanum og svo var afmælissöngurinn sunginn fyrir hann. Hann er svo heppinn að eiga afmæli daginn sem sameiginlega afmælisveisla ...
Lesa fréttina Elvar Ferdinand 5 ára

Veðurklúbburinn á Dalbæ með veðurspá septembermánaðar

Nú hefur Veðurklúbburinn á Dalbæ sent frá sér veðurspá fyrir septembermánuð en fundur var haldinn í klúbbnum 30.ágúst. Tungl kviknar í N.N.A. kl. 03:04 og er mánudagstungl. Mánudagstungl eru annað hvort verstu eða bestu tungl. ...
Lesa fréttina Veðurklúbburinn á Dalbæ með veðurspá septembermánaðar
Fólkvangur í Böggvisstaðafjalli

Fólkvangur í Böggvisstaðafjalli

Samkvæmt reglugerð sem dagsett er 31.janúar 2011 hefur friðlýsing landsvæðis í Böggvisstaðafjalli sem fólkvangs verið endurnýjuð. Markmiðið með friðlýsingunni er að tryggja útivistarsvæði í Dalvíkurbyggð. Mörk fólkvangs...
Lesa fréttina Fólkvangur í Böggvisstaðafjalli

Sundæfingar hjá Sundfélaginu Rán að hefjast

Sundæfingar hjá Sundfélaginu Rán hefjast í Sundlaug Dalvíkur miðvikudaginn 31. ágúst 2011 Sundæfingar verða í boði þrjá daga vikunnar, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17. Starfsárinu er skipt niður í þrjú t
Lesa fréttina Sundæfingar hjá Sundfélaginu Rán að hefjast

Óli Þór Jóhannsson ráðinn hafnavörður

Óli Þór Jóhannsson hefur verið ráðinn hafnavörður, en hann var einn af þremur umsækjendum um starfið. Reiknað er með að Óli Þór hefji störf við hafnir Dalvíkurbyggðar um miðjan september. Í lok júlí var Gunnþór Eyfjö...
Lesa fréttina Óli Þór Jóhannsson ráðinn hafnavörður
Orri Sær 4 ára

Orri Sær 4 ára

  Orri Sær varð 4 ára þann 8. ágúst sl. Þar sem leikskólinn var ekki búinn að opna eftir sumarfrí héldum við upp á afmæli hans um leið og Arons Inga, fimmtudaginn 25. ágúst. Af þvi tilefni bjó hann sér til myndarlega kó...
Lesa fréttina Orri Sær 4 ára
Aron Ingi 5 ára

Aron Ingi 5 ára

Aron Ingi varð 5 ára laugardaginn 27. ágúst sl. Við héldum upp á afmælið hans 25. ágúst. Í tilefni dagsins bjó hann sér til myndarlega kórónu, bauð upp á ávexti og flaggaði íslenska fánanum ásamt Orra Sæ. Afmælissönguri...
Lesa fréttina Aron Ingi 5 ára

Tónlistarnám

Getum bætt við nemendum í trommu.- fiðlu.- og harmónikunám. Einnig 1-2 nemendur 15 ára og eldri í söngnám. Hægt er að skrá sig á heimasíðu Tónlistarskólans. Smellið hér:
Lesa fréttina Tónlistarnám