Fréttir og tilkynningar

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2006

Björgvin Björgvinsson, skíðamaður Dalvíkurbyggðar, íþróttamaður DalvíkurbyggðarHarpa Lind Konráðsdóttir, frjálsíþróttamaður DalvíkurbyggðarHelga Níelsdóttir, blakmaður DalvíkurbyggðarJóhannes Bjarmi Skarphéðinsson, k...
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2006

Hátíðartónleikar í Dalvíkurkirkju

Karlakór Dalvíkur heldur tónleika föstudaginn 29. desember kl. 20:30 í Dalvíkurkirkju. Frumflutt verður jólalag Karlakórs Dalvíkur 2006, " Jólin eru minningar og myndabrot" lag og ljóð eftir Guðmund Óla Gunnarsson stjórnanda kórsi...
Lesa fréttina Hátíðartónleikar í Dalvíkurkirkju

Áramótabrennur í Dalvíkurbyggð

Í ár, líkt og undanfarin ár, verða þrjár brennur í Dalvíkurbyggð um áramótin. Á gamlársdag verða tvær brennur, ein á Dalvík og hefst hún klukkan 17:00 á sandinum  og önnur á Brimnesborgum á Árskógsströ...
Lesa fréttina Áramótabrennur í Dalvíkurbyggð
Gleðileg jól

Gleðileg jól

Starfsfólk Dalvíkurbyggðar óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Lesa fréttina Gleðileg jól

Íbúum í Dalvíkurbyggð fjölgar um 2%

Þann 1. desember 2005 voru íbúar Dalvíkurbyggðar alls 1927 talsins en þann 1. desember 2006 var íbúafjöldi orðinn 1966 sem gera 2% fjölgun í sveitarfélaginu. Samkvæmt upplýsingum frá Eyþingi virðist íbúum í Eyjafirði almennt ...
Lesa fréttina Íbúum í Dalvíkurbyggð fjölgar um 2%

Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót

Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót Mánudagur          25. desember, jóladagur                  ...
Lesa fréttina Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót

Jólatrésskemmtanir í Dalvíkurbyggð

Þrjár jólatrésskemmtanir verða í Dalvíkurbyggð þetta árið og eru íbúar og aðrir hvattir til að bregða sér á eina slíka þetta árið. Á Dalvík verður jólatrésskemmtun haldin í Víkurröst miðvikudaginn 27. desember og hef...
Lesa fréttina Jólatrésskemmtanir í Dalvíkurbyggð

Opnunartími í sundlaug Dalvíkur um jól og áramót

Opið verður í Sundlaug Dalvíkur eftir því sem hér segir: Laugardagurinn 23. des, Þorláksmessa: 09:00-14:00Sunnudagurinn 24. des, Aðfangadagur: 09:00-11:00Mánudagurinn 25. des, Jóladagur: LokaðÞriðjudagurinn 26. des, Annar í jólun...
Lesa fréttina Opnunartími í sundlaug Dalvíkur um jól og áramót

Atvinna í Dalvíkurskóla

ATVINNA.   Laust er til umsóknar starf við gæslu og þrif í Dalvíkurskóla frá og með næstu mánaðarmótum. Frá sama tíma er laus 50% kennarastaða. Um er að ræða umsjón og kennslu nýbúa  í Grunnskóla Dalvíkurbyggð...
Lesa fréttina Atvinna í Dalvíkurskóla

Hvatningarsamningur gerður við Ektafisk ehf.

Í dag , miðvikudag, var undirritaður Hvatningarsamningur við Ektafisk ehf. í Ráðhúsinu. Á meðfylgjandi mynd má sjá Elvar Reykjalín og Svanfríði Ingu Jónasdóttur bæjarstjóra Dalvíkurbyggðar handsala samninginn. Um HvatningarsamninginnHvatningarsamningurinn fylgir í kjölfar reglna um stuðning við fyr…
Lesa fréttina Hvatningarsamningur gerður við Ektafisk ehf.

Starf fræðslu- og menningarfulltrúa laust til umsóknar

Á 400. fundi bæjarráðs Dalvíkurbyggðar þann 14. desember sl. var ákveðið að auglýsa starf fræðslu- og menningarfulltrúa laust til umsóknar.  Bæjarráð Dalvíkurbyggðar staðfesti svo bókun bæjarráðs á fundi sínum í g...
Lesa fréttina Starf fræðslu- og menningarfulltrúa laust til umsóknar

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar vegna 2007 til síðari umræðu

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar vegna ársins 2007 var til síðari umræðu á fundi bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar sem haldinn var í Mímisbrunni í gær, 19. desember. Segja má að uppbygging og framfarahugur einkenna fjárhagsáætlun...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar vegna 2007 til síðari umræðu