Fréttir og tilkynningar

Verkfalli tónlistarkennara lokið

Verkfalli tónlistarkennara er lokið og hefst kennsla í dag þriðjudaginn 25. nóvember.
Lesa fréttina Verkfalli tónlistarkennara lokið
Nýsköpun í Dalvíkurskóla

Nýsköpun í Dalvíkurskóla

Dalvíkurskóli hóf kennslu í áhugasviði og nýsköpun á vorönn 2014. Þá var fókusinn á áhugasviðið og lauk önninni með metnaðarfullri kynningu nemenda á mörgum ólíkum áhugamálum.  Síðustu vikur hafa nemendur hins vega...
Lesa fréttina Nýsköpun í Dalvíkurskóla

Tilkynning frá Vatnsveitu Dalvíkurbyggðar

Vegna viðhalds verður lokað fyrir kalda vatnið á morgun, þriðjudaginn 25. nóvember, í Skógarhólum syðri frá húsnr. 20 til 32 og í Brekkuseli frá kl. 10:00 og eitthvað fram eftir degi. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum...
Lesa fréttina Tilkynning frá Vatnsveitu Dalvíkurbyggðar

Sveitarstjórnarfundur 25. nóvember

 DALVÍKURBYGGÐ 263.fundur Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2014-2018 verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 25. nóvember 2014 kl. 16:15. 4. fundur sveitarstjórnar 2014-2018 Dagskrá: Fundargerðir ...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur 25. nóvember

Hunda- og kattahreinsun

Árleg hunda- og kattahreinsun fer fram í Dalvíkurbyggð dagana 24.-26. nóvember, alla dagana frá kl. 16:00-18:00. Kattahreinsun fer fram 24. nóvember og hundarhreinsun fer fram 25. og 26. nóvember. Samkvæmt samþykktum sveitarfélagsins um...
Lesa fréttina Hunda- og kattahreinsun

Helena Rut Kristmundsdóttir ráðin í íþróttamiðstöðina

Helena Rut Kristmundsdóttir hefur verið ráðin sem starfsmaður íþróttamiðstöðvar Dalvíkur, en þann 7. nóvember síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starfið. Alls bárust 4 umsóknir. Þeir sem sóttu um st...
Lesa fréttina Helena Rut Kristmundsdóttir ráðin í íþróttamiðstöðina

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2014/2015

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. Ákvæðum reglugerðar nr. 652/2014 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2014/2015 Vesturbyggð (Patreksfjörður) Ka...
Lesa fréttina Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2014/2015

Rúna Kristín Sigurðardóttir ráðin sem launafulltrúi

Rúna Kristín Sigurðardóttir hefur verið ráðin í starf launafulltrúa hjá Dalvíkurbyggð en þann 2. nóvember síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starfið. Alls bárust 11 umsóknir. Rúna Kristín lauk B.Sc. í viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri árið 2006 og lauk M.Sc. í alþjóðaviðskiptum frá Álab…
Lesa fréttina Rúna Kristín Sigurðardóttir ráðin sem launafulltrúi

Fyrirtækjaþing í Bergi á Dalvík – Húsnæðismarkaðurinn í Dalvíkurbyggð

Atvinnumála- og kynningaráð Dalvíkurbyggðar efnir til fyrirtækjaþings í Bergi á Dalvík fimmtudaginn 20. nóvember 2014 kl. 13:00 -16:00. Markmið þingsins er að skoða og ræða stöðu á húsnæðismarkaði í sveitarfélaginu, með ...
Lesa fréttina Fyrirtækjaþing í Bergi á Dalvík – Húsnæðismarkaðurinn í Dalvíkurbyggð

Opnunartími í Íþróttamiðstöð helgina 15.-16. nóvember

Opnunartímar í Íþróttamiðstöð vegna árshátíðar Opnunartími í Íþróttamiðstöðinni um helgina verður eftirfarandi: Laugardagur: 09:00 - 15:00 Sunnudagur: 11:00 - 17:00 Kveðja starfsfólk
Lesa fréttina Opnunartími í Íþróttamiðstöð helgina 15.-16. nóvember

Leiðrétting á auglýsingu vegna byggðakvóta

Auglýsing vegna byggðakvóta sem birt var hér á heimasíðunni fyrr í dag og í stjórnartíðindum er því miður röng.  Atvinnuvegaráðuneytið mun láta birta nýja auglýsingu í stjórnartíðindum á næstu dögum og mun þá r
Lesa fréttina Leiðrétting á auglýsingu vegna byggðakvóta

Heitavatnslaust mánudaginn 17. nóvember

Heitavatnslaust verður í dreifbýli á Árskógsströnd, ásamt Árskógi og Melbrún, mánudaginn 17. nóvember frá kl. 13:00  og eitthvað fram eftir degi vegna viðgerða. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þe...
Lesa fréttina Heitavatnslaust mánudaginn 17. nóvember