Fréttir og tilkynningar

Árleg hunda- og kattahreinsun - FRESTAÐ

Árleg hunda- og kattahreinsun - FRESTAÐ

Fyrirhuguð hunda- og kattahreinsun frestast um óákveðinn tíma ---------------------------------------------------------------------------------------- Árleg hunda- og kattahreinsun fer fram í Dalvíkurbyggð dagana 4. og 5. nóvember 2020, frá kl.16:00 – 18:00 báða dagana.  Kattahreinsun fer fram mi…
Lesa fréttina Árleg hunda- og kattahreinsun - FRESTAÐ
Lokanir og breytt opnun fyrirtækja í Dalvíkurbyggð

Lokanir og breytt opnun fyrirtækja í Dalvíkurbyggð

Hér má sjá lista yfir stofnanir og fyrirtæki í Dalvíkurbyggð og breytingar á opnun þeirra.Þessi listi er uppfærður reglulega og um leið og nýjar upplýsingar berast.  Íþróttamiðstöðin lokar kl. 12 á hádegi í dag 30.10 og verður lokuð áfram vegna hertra sóttvarnaraðgerða. Félagsmiðstöðin Týr verður e…
Lesa fréttina Lokanir og breytt opnun fyrirtækja í Dalvíkurbyggð
Krílakot í sóttkví fram að næstu helgi.

Krílakot í sóttkví fram að næstu helgi.

Nú er komið í ljós að 4 starfsmenn leikskólans Krílakots hafa fengið staðfest smit. Samkvæmt tilmælum sóttvarnaryfirvalda hefur verið tekin sú ákvörðun að allir starfsmenn og öll börn að fari í sóttkví fram að næstu helgi, eða til og með föstudeginum 6. nóvember.  Nú er mikilvægt að við stöndum öll…
Lesa fréttina Krílakot í sóttkví fram að næstu helgi.
Enginn leikskóli í dag

Enginn leikskóli í dag

Leikskólinn Krílakot verður lokaður í dag, 30. október. Við biðjumst velvirðingar á hversu seint tilkynningin er að berast. Nánari upplýsingar veittar síðar í dag.
Lesa fréttina Enginn leikskóli í dag
Tilkynning frá Dalbæ

Tilkynning frá Dalbæ

Vegna kórónuveirusmita í nærsamfélaginu verðum við því miður að boða hertar sóttvarnaraðgerðir á Dalbæ Lokað verður fyrir heimsóknir í 2 vikur (29.10.-13.11.), nema í undanþágutilvikum í samráði við yfirmenn. Lokað í dagdvöl í 3 vikur (30.10.-20.11.) Með von um skilning og samstöðu, Elísa Rá…
Lesa fréttina Tilkynning frá Dalbæ
Covid-staðan í Dalvíkurbyggð (Uppfært daglega)

Covid-staðan í Dalvíkurbyggð (Uppfært daglega)

Upplýsingar dagsins á stöðulista Lögreglunnar á Norðurlandi eystra liggja fyrir og nú er ljóst að í dag, 23. nóvember er enginn í einangrun með staðfest smit og  enginn í sóttkví í Dalvíkurbyggð.   _________________________________________________________________ Hvatning til íbúa á Norðurlandi e…
Lesa fréttina Covid-staðan í Dalvíkurbyggð (Uppfært daglega)
1 í einangrun og 3 í sóttkví í Dalvíkurbyggð samkvæmt stöðulista

1 í einangrun og 3 í sóttkví í Dalvíkurbyggð samkvæmt stöðulista

Upplýsingar dagsins á stöðulista Lögreglunnar á Norðurlandi eystra liggja fyrir og nú er ljóst að 1 er í einangrun með staðfest smit og 3 eru í sóttkví í Dalvíkurbyggð. Enn er vöxtur í smitum vegna Covid í umdæmi Norðurlands eystra og mátti alltaf reikna með að á einhverjum tímapunkti myndu greinast…
Lesa fréttina 1 í einangrun og 3 í sóttkví í Dalvíkurbyggð samkvæmt stöðulista
328. fundur sveitarstjórnar

328. fundur sveitarstjórnar

 328. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í fjarfundi, 27. október 2020 og hefst kl. 16:15.  ATH – opið verður í UPSA, fundarsal á 3. hæð Ráðhússins, og fundurinn sendur út þar, fyrir áhugasama sem vilja fylgjast með fundinum. Gæta skal að öllum sóttvörnum. Dagskrá:   1. 2020030…
Lesa fréttina 328. fundur sveitarstjórnar
Breyttur opnunartími í þjónustuver Dalvíkurbyggðar

Breyttur opnunartími í þjónustuver Dalvíkurbyggðar

Vegna tilmæla frá Almannavörnum um aðgerðir til að draga úr faraldri vegna kórónuveirunnar breytist opnunartími þjónustuvers Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá og með miðvikudeginum 21. október til 3. nóvember. Þá daga verður þjónustuverið opið á milli kl. 10.00 -13.00. Íbúar og aðrir viðskiptavinir s…
Lesa fréttina Breyttur opnunartími í þjónustuver Dalvíkurbyggðar
Taktu þátt og hafðu áhrif

Taktu þátt og hafðu áhrif

Við viljum hvetja alla íbúa Dalvíkurbyggðar til að taka þátt í eftirfarandi og hafa áhrif. Fréttin er tekin af vef SSNE, samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi eystra. Það getur þú gert með því að taka þátt í íbúakönnun landshlutanna sem er nú í gangi um allt land. Þetta er sagt vegna þess að hún hefu…
Lesa fréttina Taktu þátt og hafðu áhrif
Um stöðuna á covid og samtakamátt gegn samfélagssmiti.

Um stöðuna á covid og samtakamátt gegn samfélagssmiti.

Sveitarstjóri hefur undanfarnar vikur setið reglulega upplýsingafundi almannavarnanefndar með lögreglu, heilsugæslu, slökkviliðum  o.fl. vegna Covid. Nú er staðan sú að 90 greindust í gær á landsvísu og er heildartala smitaðra 1141. Enn eru smit í vexti og ljóst að það mun taka lengri tíma fyrir her…
Lesa fréttina Um stöðuna á covid og samtakamátt gegn samfélagssmiti.
Könnun - 55 ára & eldri - skilafrestur nálgast

Könnun - 55 ára & eldri - skilafrestur nálgast

Við viljum byrja á að þakka þau frábæru viðbrögð sem við höfum fengið við könnun okkar um húsnæðismál í Dalvíkurbyggð.  Nú ætlum við samt að ítreka að frestur til að skila könnuninni rennur út á föstudaginn nk.  Hægt er eftir sem áður að skila könnuninni fram að því í þjónustuver Skrifstofa Dalvík…
Lesa fréttina Könnun - 55 ára & eldri - skilafrestur nálgast