Veðurspá septembermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ
Þriðjudaginn 6. september 2016 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar. Svo sem þegar lá fyrir hafði veðurspá klúbbsins fyrir ágústmánuð gengið vel eftir.
Nýtt tungl kviknaði fimmtudaginn 1. september í A. ...
08. september 2016