Fréttir og tilkynningar

Ný heimasíða Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Ný heimasíða Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Nú hefur ný heimasíða Tónlistarskólans á Tröllaskaganum verið opnuð og geta nemendur og foreldrar/forráðamenn kíkt þangað inn til að finna upplýsingar um starfsemi skólans.
Lesa fréttina Ný heimasíða Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Veðurspá septembermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Þriðjudaginn 6. september 2016 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar. Svo sem þegar lá fyrir hafði veðurspá klúbbsins fyrir ágústmánuð gengið vel eftir. Nýtt tungl kviknaði fimmtudaginn 1. september í A. ...
Lesa fréttina Veðurspá septembermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ
Hólavegur 1 til sýnis fimmtudaginn 8. september

Hólavegur 1 til sýnis fimmtudaginn 8. september

Dalvíkurbyggð auglýsir fasteignina Hólaveg 1 á Dalvík til sölu og verður hún til sýnis fimmtudaginn 8. september kl. 17:00-17:30. Um er að ræða 231,8 m² íbúðarhús sem breytt hefur verið fyrir núverandi starfsemi og er skrá...
Lesa fréttina Hólavegur 1 til sýnis fimmtudaginn 8. september

Fasteignagjöld fyrir septembermánuð

Vegna uppfærslu á bókhaldkerfi Dalvíkurbyggðar hefur ekki tekist að senda út fasteignagjöld fyrir septembermánuð. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og vonandi kemst þetta í lag sem allra...
Lesa fréttina Fasteignagjöld fyrir septembermánuð

Fagna ákvörðun mennta- og menningarmálaráðherra um lögreglunám á Akureyri

Byggðaráð Dalvíkurbyggðar fagnar þeirri ákvörðun mennta- og menningarmálaráðherra að ganga til samninga við Háskólann á Akureyri vegna kennslu- og rannsóknarstarfsemi á sviði lögreglufræða. Enn fremur hvetur byggðaráð rí...
Lesa fréttina Fagna ákvörðun mennta- og menningarmálaráðherra um lögreglunám á Akureyri
Skólabörn frá Ittoqqortoormiit í heimsókn

Skólabörn frá Ittoqqortoormiit í heimsókn

Nú í vikunni fengum við heimsókn skólabarna og kennarar frá Ittoqqortoormiit sem er vinabær Dalvíkurbyggðar. Ittoqqortoormiit er nyrsti bærinn á austurströnd Grænlands, einnig nefndur Scoresbysund. Börnin eru hingað komin til að l
Lesa fréttina Skólabörn frá Ittoqqortoormiit í heimsókn