Fréttir og tilkynningar

Miðvikudagsgangan; Böggvisstaðadalur-Upsadalur

Á morgun, 27. júlí, verður síðasta miðvikudagsganga sumarsins á vegum Ferðafélags Svarfdæla. Kristján Hjartarson mun þá leiða göngu inn Böggvisstaðadal að Kofa og til baka niður Upsadalinn. Lagt verður af stað frá bíla...
Lesa fréttina Miðvikudagsgangan; Böggvisstaðadalur-Upsadalur

Miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla-Skriðukotsvatn

Næsta miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla verður farin frá Hofsárkoti, meðfram Skriðukotslæknum að Skriðukotsvatni þann 20. júlí. Brottför á einkabílum frá bílastæði Dalvíkurkirkju klukkan 17:15. Fararstjóri verður Sve...
Lesa fréttina Miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla-Skriðukotsvatn

Böggvisstaðafjall í dag

Ferðafélag Svarfdæla stendur fyrir gönguferð á Böggvisstaðafjallið í dag, miðvikudag 13. júlí. Kristján Hjartarson er fararstjóri. Áætlað er að ferðin taki 3-4 klukkustundir.
Lesa fréttina Böggvisstaðafjall í dag

Breyttur opnunartími frá 11.júlí-5.ágúst

Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá og með 11. júlí til og með 5. ágúst 2016 Skrifstofur verða opnar frá kl. 10:00 til kl. 13:00 alla virka daga á tímabilinu 11. júlí til og með 5. ágúst 2016 vegna sumarleyfa starfsmanna....
Lesa fréttina Breyttur opnunartími frá 11.júlí-5.ágúst
Óskað eftir tilboði í hús til flutnings á Dalvík

Óskað eftir tilboði í hús til flutnings á Dalvík

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboði í hús til flutnings en húsið er staðsett á Dalvík. Eignin er 66fm að stærð og er laust til afhendingar eftir 1. september. Húsið er í dag sambyggt öðru húsi en seljandi mun sjá um að aðskilj...
Lesa fréttina Óskað eftir tilboði í hús til flutnings á Dalvík

Miðvikudagsgangan í kringum Stórhólstjörnina

Miðvikudagsgangan 6. júlí verður í kringum Stórhólstjörnina. Ferð sem sérstaklega er sniðin fyrir börnin. Pabbar, mömmur, afar og ömmur eru hvött til að koma með okkur og hafa í farteskinu ofurlítið nesti fyrir smáfólkið þv...
Lesa fréttina Miðvikudagsgangan í kringum Stórhólstjörnina
Deiliskipulag atvinnu- og íbúðarsvæðis á Árskógssandi

Deiliskipulag atvinnu- og íbúðarsvæðis á Árskógssandi

Kynning á tillögu að deiliskipulagi atvinnu- og íbúðasvæðis á Árskógssandi og breytingu á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar Kynningargögn munu liggja frammi í anddyri Ráðhússins og á skrifstofu sviðsstjóra þriðjudaginn 5. jú...
Lesa fréttina Deiliskipulag atvinnu- og íbúðarsvæðis á Árskógssandi

Yfirlýsing vegna gistingar á almannafæri í Dalvíkurbyggð

Eigi má gista í tjöldum, húsbílum, hjólhýsum og tjaldvögnum á almannafæri í þéttbýli utan sérmerktra svæða, sbr. 9. gr., 4. mgr. lögreglusamþykktar fyrir Dalvíkurbyggð nr. 734/2008. Ofangreint á einnig almennt við um gisting...
Lesa fréttina Yfirlýsing vegna gistingar á almannafæri í Dalvíkurbyggð