Fréttir og tilkynningar

Hópastarf 29. feb. og 1. mars

Hópastarf 29. feb. og 1. mars

Miðvikudaginn 29. febrúar fóru trjá álfar í gönguferð í hópastarfstímanum, gengið var niður á íþróttasvæði og þar sest niður og verkefni dagsins tekið upp úr töskunni. Unnið var með form og liti og skoðuðum við umhverf...
Lesa fréttina Hópastarf 29. feb. og 1. mars

Námskrá 2012

Ný námskrá Leikbæjar hefur nú litið dagsins ljós. Við hvetjum foreldra og aðra áhugasama að kynna sér hana.
Lesa fréttina Námskrá 2012
Nýjar fréttir frá Fiðrildahóp

Nýjar fréttir frá Fiðrildahóp

Það er komið þónokkuð af fréttum fyrir febrúarmánuð inn hjá Fiðrildahóp. Endilega kíkið og sjáið hvað við erum að bralla í leikskólanum. Kveðja Gerður og Fiðrildin :-)
Lesa fréttina Nýjar fréttir frá Fiðrildahóp
Ferðaskrifstofufólk í heimsókn

Ferðaskrifstofufólk í heimsókn

Þann 22. febrúar heimsótti Friðland fuglanna 30 manna hópur ferðaskrifstofufólks úr Reykjavík á vegum Markaðsskrifstofu ferðamála á Norðurlandi. Gerðu gestirnir góðan róm að sýningunni en síðan héldu þeir í Berg þar sem ...
Lesa fréttina Ferðaskrifstofufólk í heimsókn
Skólabúðir í fullum gangi

Skólabúðir í fullum gangi

Nú standa yfir skólabúðir á Húsabakka. Um 40 nemendur úr sjöunda bekk Dalvíkurskóla, Árskógarskóla og Valsárskóla á Svalbarðsströnd dvelja þessa vikuna á Húsabakka við leik og nám af ýmsum toga. Ekki er annað að sjá og h...
Lesa fréttina Skólabúðir í fullum gangi

Starfsfólk óskast við nýjan skóla í Árskógi

Nýr skóli hefur göngu sína í Árskógi - hefur þú áhuga á að móta frábæran skóla? Í ágúst hefur göngu sína nýr skóli með um fimmtíu börn á aldrinum níu mánaða til tólf ára (7. bekkur) og leitum við eftir einstaklingu...
Lesa fréttina Starfsfólk óskast við nýjan skóla í Árskógi
27 feb 12 Afmæli Elvýjar Ingu

27 feb 12 Afmæli Elvýjar Ingu

27 febrúar 2012 hélt Elvý Inga upp á 3 ára afmælið sitt. Hún skar niður ávexti sem hún bauð börnunum uppá. Var borðstjóri í hádeginu ofl. Óskum við henni og fjölskyldu hennar til hamingju með daginn.Hér má sjá fleiri myndi...
Lesa fréttina 27 feb 12 Afmæli Elvýjar Ingu

Íbúðir á Dalvík fyrir eldri borgara

Ert þú af árgangi ´52 eða eldri? Ef svo er lestu þá þessa auglýsingu! Í skoðun er að byggja á Dalvík íbúðir fyrir eldri borgara. Miðað er við að byggðar verði tveggja og þriggja herbergja íbúðir í fjölbýli, mi...
Lesa fréttina Íbúðir á Dalvík fyrir eldri borgara

Íbúðir til sölu

Eftirtaldar íbúðir í eigu Dalvíkurbyggðar eru nú á söluskrá: Öldugata 23 Skógarhólar 29 D
Lesa fréttina Íbúðir til sölu
Aðstoðarkonur slökkviliðsins í febrúar 2012

Aðstoðarkonur slökkviliðsins í febrúar 2012

Þær frænkur Bríet Una og Hugrún Jana tóku að sér hlutverk aðstoðarmanna slökkviliðsins í febrúarmánuði. Slökkviliðsstjóri Dalvíkurbyggðar, Vilhelm Anton Hallgrímsson, er nýbúinn að vera í heimsókn hjá okkur í lei...
Lesa fréttina Aðstoðarkonur slökkviliðsins í febrúar 2012
Kolfinna 5 ára

Kolfinna 5 ára

Hún Kolfinna átti afmæli á sjálfan öskudaginn. Við flögguðum að sjálfsögðu íslenska fánanum í tilefni dagsins og sungum fyrir hana afmælissönginn. Kolfinna gerði sér fína kórónu og fékk að vera fyrst að slá kö...
Lesa fréttina Kolfinna 5 ára

13-24 feb Dropahópur

Búið er að setja inn hópastarf og leikfimi þar sem myndavélin var með í för. Við höfum einnig verið dugleg að leika okkur og æfa okkur að syngja. Það er búið að vera dýra þema í gangi í söngstund þar sem drengirnir sýna ...
Lesa fréttina 13-24 feb Dropahópur