Fréttir og tilkynningar

Frestun funda bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 27. júní 2006 samþykkti bæjarstjórn tillögu forseta bæjarstjórnar um frestun funda í júlí og ágúst. Bæjarstjórn mun því koma saman næst í byrjun september. Bæjarráð f...
Lesa fréttina Frestun funda bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar

Nefndir og ráð skipuð í Dalvíkurbyggð

Á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar þann 13. júní sl. var skipað í ráð og nefndir sem koma til með að starfa á vegum Dalvíkurbyggðar þetta kjörtímabil eða frá 2006-2010. Nánari upplýsingar um nefndir og ráð má finna...
Lesa fréttina Nefndir og ráð skipuð í Dalvíkurbyggð

Auglýsing um lækkun og niðurfellingu fasteignaskatts tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega

Vakin er athygli á því að umsóknarfrestur til að sækja um lækkun og niðurfellingu fasteignaskatts rennur út þann 30. júní n.k. Því er beint til þeirra sem hafa hugsað sér að sækja um lækkun fasteignaskatts að ekki er tekið v...
Lesa fréttina Auglýsing um lækkun og niðurfellingu fasteignaskatts tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega

Vatnsleikfimi fyrir eldri borgara

Vatnsleikfimi fyrir eldri borgara verður haldið í Sundlaug Dalvíkur næstu daga og er áætlað að námskeiðið verði 10 skipti. Kennt er á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum klukkan 9:30 og er Elín Unnarsdóttir kennari námskei...
Lesa fréttina Vatnsleikfimi fyrir eldri borgara

Byggingarnefnd íþróttahúss á Dalvík

Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar hefur skipað byggingarnefnd íþróttahúss. Skipan nefndarinnar er í samræmi við þá  yfirlýstu skoðun að bygging íþróttahúss á Dalvík sé forgangsverkefni. Í nefndina voru kosin Guðmundur St. ...
Lesa fréttina Byggingarnefnd íþróttahúss á Dalvík

Dalvíkurbyggð lækkar leikskólagjöld um 20%.

Dalvíkurbyggð lækkar leikskólagjöld um 20%. 8 tíma gjald lækkar um tæpar 5 þúsund krónur á mánuði. Fyrsta verk nýkjörinnar bæjarstjórnar í Dalvíkurbyggð var að lækka leikskólagjöld í sveitarfélaginu um 20% frá og með ...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð lækkar leikskólagjöld um 20%.

Auglýsing um fundi bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar

Auglýsing um fundi bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar samkvæmt 18. gr. Sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998 og  samkvæmt 14. gr. Samþykkta um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar. Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar mun á kj...
Lesa fréttina Auglýsing um fundi bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
Forskot á 17. júní

Forskot á 17. júní

"hæ hó jibbý jei" Leikskólakrakkarnir á Krílakoti og Fagrahvammi tóku forskot á sæluna og skelltu sér í skrúðgöngu um Dalvík í dag. Hópurinn hittist við Ráðhúsið og tók þar nokkur lög en meðfylgjandi mynd er tekið við ...
Lesa fréttina Forskot á 17. júní

Dalvíkurbyggð hlýtur skilti að gjöf

Garðyrkjustjóri Dalvíkurbyggðar afhenti sveitarfélaginu Dalvíkurbyggð skilti í gær við Brúarhvammsreit en það voru þeir bræður Hannes og Georg Vigfússynir sem gáfu skiltið sem og þrjá bekki sem eru í reitnum. Skiltið segir ...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð hlýtur skilti að gjöf

Hátíðarhöld á 17. júní í Dalvíkurbyggð

Þjóðhátíðardagur okkar íslendinga verður haldinn hátíðlega hér í Dalvíkurbyggð og hefst dagskrá 17. júní formlega klukkan 08:00 þegar fánar verðar dregnir að húni. Ýmislegt verður um að vera hér í Dalvíkurbyggð og m
Lesa fréttina Hátíðarhöld á 17. júní í Dalvíkurbyggð

Nýr bæjarstjóri tekur til starfa

Nýr bæjarstjóri Dalvíkurbyggðar, Svanfríður Jónasdóttir, mætti til vinnu í morgun og var fyrsta verkefni nýráðins bæjarstjóra að sitja fyrsta fund bæjarráðs kjörtímabilsins 2006-2010. Að honum loknum var bæjarstj...
Lesa fréttina Nýr bæjarstjóri tekur til starfa

J listi – óháð framboð og B listi - Framsóknarmanna hafa gert með sér samkomulag um meirihlutasamstarf

J listi - óháð framboð og B listi - Framsóknarmanna hafa gert með sér samkomulag um meirihlutasamstarf í bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar kjörtímabilið 2006 til 2010. Samkomulag er um að Svanfríður Jónasdóttir verði bæjarstjóri f...
Lesa fréttina J listi – óháð framboð og B listi - Framsóknarmanna hafa gert með sér samkomulag um meirihlutasamstarf