Fréttir og tilkynningar

Sparisjóður Svarfdæla gefur sparkvöll

Sparisjóður Svarfdæla gefur sparkvöll

Aðalfundur Sparisjóðs Svarfdæla fór fram í gær og á þeim fundi var samþykkt að gefa Dalvíkurbyggð upphitaðan og flóðlýstan knattspyrnuvöll í tilefni af góðri afkomi sjóðsins í fyrra. Sparkvöllurinn er hluti af sparkvallar...
Lesa fréttina Sparisjóður Svarfdæla gefur sparkvöll

Bæjarstjórnarfundur 3.5.2005

124. fundur 55. fundur bæjarstjórnar      2002-2006 Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 3. maí 2005 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.    &...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 3.5.2005

Dagmæður

Nú eru komnar inná heimasíðuna upplýsingar um starfandi dagmæður í Dalvíkurbyggð undir liðnum félagsmálasvið hér fyrir ofan. Til að fá nöfn þeirra, heimilsföng og símanúmer skaltu smella hér og leita undir li
Lesa fréttina Dagmæður

Sumardagurinn 1.

Fimmtudaginn 21.04 er sumardagurinn fyrsti og verður opið í Sundlaug Dalvíkur eins og um helgar: frá kl. 10.00 til 16.00
Lesa fréttina Sumardagurinn 1.

Sameining sveitarfélaga í Eyjarfirði

Fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér innihald skýrslu frá Nefnd um sameiningu sveitarfélaga þá er hún til aflestrar á Bókasafninu á Dalvík. Einnig er hægt að kynna sér hana á vefslóðinni www.felagsmalaraduneyti.is/vefir/e...
Lesa fréttina Sameining sveitarfélaga í Eyjarfirði
Foreldrar ánægðir með Dalvíkurskóla

Foreldrar ánægðir með Dalvíkurskóla

Eftir foreldraviðtöl í janúar í Dalvíkurskóla voru foreldrar beðnir að taka þátt í stuttri könnun í tölvustofunni. Þessi könnun er hluti af sjálfsmati Dalvíkurskóla og hafði sjálfsmatsnefnd skólans veg og vanda af framkvæmd...
Lesa fréttina Foreldrar ánægðir með Dalvíkurskóla

Heimsókna - TENGJA

Heimsókna  - Tengja Húsabakka 14. apríl 2005 Ágætu foreldrar og forráðamenn nemenda í Húsabakkaskóla, hluti af vinnu við sameiningu Húsabakkaskóla og Dalvíkurskóla eru gagnkvæmar heimsóknir nemenda í skólanna. Markmi
Lesa fréttina Heimsókna - TENGJA

Sameining sveitarfélaga í Eyjarfirði

Á fundi bæjarráðs Dalvíkurbyggðar þann 7. apríl sl. var fjallað um erindi frá Nefnd um sameiningu sveitarfélaga er varðar lokatillögur sameiningarnefndar. Nefndin leggur til að gengið verði til atkvæðagreiðslu um sameiningu eftirfarandi sveitarfélaga við Eyjafjörð: Siglufjarðarkaupstaður, Ólafsfjarð…
Lesa fréttina Sameining sveitarfélaga í Eyjarfirði

Apríl - TENGJA

Apríl -Tengja Húsabakka 6. apríl 2005 Heil og sæl, nemendur komu glaðir og sælir úr páskafríi og ekki spillti fyrir að veðrið var sérstaklega gott fyrstu dagana eftir fríið. Síðasta danskennslulota vetrarins: Nú er Inga M...
Lesa fréttina Apríl - TENGJA

Tengsl Svarfaðardals við Danmörku

Á sunnudaginn kemur, 3. apríl, kl. 14:00 verður skemmtileg samkoma í Vallakirkju þar sem Vibeke Nörgaard heldur stuttan fyrirlestur um tengsl Svarfaðardals við Danmörku. Vibeke Nörgaard er mikill vinur Íslands og Tröllaskagans og...
Lesa fréttina Tengsl Svarfaðardals við Danmörku