Fréttir og tilkynningar

Karlsrauðatorg 9 og 11 - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Karlsrauðatorg 9 og 11 - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Karlsrauðatorg 9 og 11 Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 Niðurstaða sveitarstjórnarSveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 18.febrúar 2025 breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020. Breytingin tekur til lóða nr. 9 og 11 við Karlsrauðatorg og felur í sér að umræddar l…
Lesa fréttina Karlsrauðatorg 9 og 11 - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020
Skrifstofurými til leigu

Skrifstofurými til leigu

Dalvíkurbyggð auglýsir til leigu skrifstofu- og þjónusturými á 2. hæð Ráðhúss Dalvíkur, nánar tiltekið á vesturgangi. Rýmið sem um ræðir er um 28,4 fm og því fylgir afnot af sameign á gangi, snyrtingu og ræstikompu. Rýmið getur verið laust frá 1. júlí 2025 eða eftir samkomulagi. Fjölbreytt starfsem…
Lesa fréttina Skrifstofurými til leigu
Tilkynning frá eigna- og framkvæmdadeild - lokun Sandskeið

Tilkynning frá eigna- og framkvæmdadeild - lokun Sandskeið

Sandskeið á Dalvík verður lokað í dag og fram á kvöld frá gatnamótum Skíðabrautar vegna yfirlagningar á malbiki. Við afsökum þau óþægindi sem þetta kann að valda.Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar. 
Lesa fréttina Tilkynning frá eigna- og framkvæmdadeild - lokun Sandskeið
Mannauðs- og launafulltrúi óskast.

Mannauðs- og launafulltrúi óskast.

Dalvíkurbyggð leitar að metnaðarfullum og jákvæðum einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við fjölbreytt og krefjandi starf mannauðs- og launafulltrúa á fjármála- og stjórnsýslusviði. Starf mannauðs- og launafulltrúa er hluti af mannauðsteymi sveitarfélagsins. Næsti yfirmaður er sviðsstjóri fjárm…
Lesa fréttina Mannauðs- og launafulltrúi óskast.
17 júní dagskrá í Dalvíkurbyggð

17 júní dagskrá í Dalvíkurbyggð

17 júní dagskrá í Dalvíkurbyggð Dalvíkurbyggð hefur samið við Leikfélag Dalvíkurbyggðar um að halda utanum þjóðhátíðardagskrá á Dalvík. Stofnuð hefur verið þjóðhátíðarnefnd sem í sitja Benedikt Snær Magnússon, Jóhanna Sólveig Hallgrímsdóttir, Gísli Bjarnason og Jón Stefán Jónsson. Ef ábendingar eru…
Lesa fréttina 17 júní dagskrá í Dalvíkurbyggð
Árskógssandur – ný íbúðabyggð

Árskógssandur – ný íbúðabyggð

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar kynnir drög tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 skv. 2.mgr. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í því að íbúðarsvæði 706-ÍB er stækkað um 3,7 ha fyrir nýja íbúðabyggð. Jafnframt eru þéttbýlismörk útvíkkuð þannig að þau nái yfi…
Lesa fréttina Árskógssandur – ný íbúðabyggð
Nýtt íbúðarsvæði sunnan Dalvíkur

Nýtt íbúðarsvæði sunnan Dalvíkur

Nýtt íbúðarsvæði sunnan Dalvíkur Drög að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 og nýtt deiliskipulag Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar kynnir drög tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 skv. 2.mgr. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Breytingin tekur til svæðis sem …
Lesa fréttina Nýtt íbúðarsvæði sunnan Dalvíkur
Hreinsunarátak í Dalvíkurbyggð

Hreinsunarátak í Dalvíkurbyggð

Í samvinnu við Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra er nú í gangi vinna við að undirbúa að hreinsa til og fjarlægja lausafjármuni á landi sveitarfélagsins. Þau svæði sem verið er að skoða eru við Sandskeið og austur á Sandi, við Melbrún á Árskógsströnd og í námum sveitarfélagsins. Búið er að fara…
Lesa fréttina Hreinsunarátak í Dalvíkurbyggð
Nýtt íbúðasvæði vestan Böggvisbrautar

Nýtt íbúðasvæði vestan Böggvisbrautar

Nýtt íbúðasvæði vestan BöggvisbrautarSkipulagstillaga á vinnslustigi Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar kynnir drög að tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 skv. 2.mgr. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Breytingin tekur til svæðis sem merkt er ÍB-202 í aðalskipulagi og felst í a…
Lesa fréttina Nýtt íbúðasvæði vestan Böggvisbrautar
Hreinsunardagar í Dalvíkurbyggð

Hreinsunardagar í Dalvíkurbyggð

Hreinsunardagar í Dalvíkurbyggð Í vikunni fara fram hreinsunardagar í þéttbýlum sveitarfélagsins. á morgun 21. maí eru hreinsunardagar á Hauganesi og Árskógssandi, verið er að koma upp gámum á báðum stöðum þannig að hægt sé að losa sig strax við það sem safnast saman. Við viljum koma miklu hrósi á …
Lesa fréttina Hreinsunardagar í Dalvíkurbyggð
Vinnuskóli Dalvíkurbyggðar 2025 fyrir ungmenni fædd árið 2008

Vinnuskóli Dalvíkurbyggðar 2025 fyrir ungmenni fædd árið 2008

Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf nemenda vinnuskóla fædd 2008. Öll ungmenni sem búa í Dalvíkurbyggð og eru fædd á árið 2008 geta nú sótt um vinnu við vinnuskóla Dalvíkurbyggðar, einnig ef ungmennið á a.m.k. annað foreldri með lögheimili í Dalvíkurbyggð.Vinnuskólinn hefst…
Lesa fréttina Vinnuskóli Dalvíkurbyggðar 2025 fyrir ungmenni fædd árið 2008
Seinkun á útsendum greiðsluseðlum hitaveitu.

Seinkun á útsendum greiðsluseðlum hitaveitu.

Vegna bilunar í innlestrarbúnaði frá hitaveitumælum verður seinkun á útsendum greiðsluseðlum hitaveitu Dalvíkurbyggðar. Við biðjumst afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda Veitur Dalvíkurbyggðar.
Lesa fréttina Seinkun á útsendum greiðsluseðlum hitaveitu.