Fréttir og tilkynningar

Guðbjörg Ósk Sveinsdóttir Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2025

Guðbjörg Ósk Sveinsdóttir Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2025

Guðbjörg Ósk Sveinsdóttir var rétt í þessu kjörin íþróttmaður Dalvíkurbyggðar.Guðbjörg er vel að titlinum komin en hún varð Íslandsmeistari kvenna í snocrossi 2025, akstursíþróttakona ársins hjá mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasambandi Íslands.Hún var einnig valin nýliði ársins 2025 hjá Mótorhjóla- o…
Lesa fréttina Guðbjörg Ósk Sveinsdóttir Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2025
Árskógssandur – ný íbúðabyggð Breyting á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag

Árskógssandur – ný íbúðabyggð Breyting á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag

Árskógssandur – ný íbúðabyggð Breyting á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulagSveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 skv. 31.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í því að íbúðarsvæði 706-ÍB er stækkað um 3,7 ha fyrir nýja íbú…
Lesa fréttina Árskógssandur – ný íbúðabyggð Breyting á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag
Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2025 í Bergi.

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2025 í Bergi.

Laugardaginn 17. janúar n.k. kl.13:00 verður kjörinu á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar lýst við hátíðlega athöfn í menningarhúsinu Bergi Dalvík.Einnig verða afhendir styrkir úr afreks og styrktarsjóði íþrótta-og æskulýðsráðs. Við hvetjum íbúa til þess að mæta og fagna frábæru íþróttaári í Dalvíkurbyggð…
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2025 í Bergi.
Árskógsvirkjun í Þorvaldsdal Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 og nýtt …

Árskógsvirkjun í Þorvaldsdal Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 og nýtt deiliskipulag

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 18.nóvember sl. að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 skv. 31.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Breytingin felst í því að skilgreint er nýtt iðnaðarsvæði og efnistökusvæði í Þorvaldsdal þar sem Arctic Hydro áformar að reisa 5,0 MW va…
Lesa fréttina Árskógsvirkjun í Þorvaldsdal Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 og nýtt deiliskipulag
Útboð vatnstankur við Upsa – Janúar 2026.

Útboð vatnstankur við Upsa – Janúar 2026.

Útboðsnúmer: 23039 Útboðsaðili: Dalvíkurbyggð.Tegund: Uppsteypa og jarðvinnaAuglýsing/afhending gagna: 9.janúar 2026Skilafrestur tilboða: 3.febrúar 2026, kl. 11:00Opnun tilboða: 3.febrúar 2026, kl. 14:00. Verklýsing:Sveitarfélagið Dalvíkurbyggð , óskar eftir tilboðum í verkið„Vatnstankur við Upsa …
Lesa fréttina Útboð vatnstankur við Upsa – Janúar 2026.
Krílakot: Deildarstjóri óskast.

Krílakot: Deildarstjóri óskast.

Krílakot: Deildarstjóri Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða deildastjóra í 100% starf frá og með 2. febrúar 2026 á leikskólann Krílakot á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er 5 deilda heilsueflandi leikskóli sem vinnur eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar. Önnur verkefni eru Lubbi finnur málbein, Orðaleiku…
Lesa fréttina Krílakot: Deildarstjóri óskast.
Nýr rekstraraðili landsbyggðar strætó á Norður og Norðausturlandi

Nýr rekstraraðili landsbyggðar strætó á Norður og Norðausturlandi

Fjallasýn Rúnars Óskarssonar ehf hefur tekið við rekstri á landsbyggðarstrætó á þremur leiðum á Norður og Norðausturlandi frá 1. janúar 2026.Ekið er nú samkvæmt gildandi vetraráætlun Strætó.Leið 56 Egilsstaðir – Akureyri – EgilsstaðirEkin er ein ferð á dag föstudaga, sunnudaga, mánudaga, þriðjudagaL…
Lesa fréttina Nýr rekstraraðili landsbyggðar strætó á Norður og Norðausturlandi
Veitur: starfsmaður veitna óskast

Veitur: starfsmaður veitna óskast

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða til sín öflugan einstakling í 100% stöðu hjá veitum sveitarfélagsins. Veitur Dalvíkurbyggðar eru Fráveita, Hitaveita og Vatnsveita. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um starfið Veitur eru hluti af Framkvæmdasviði sveitarfélagsins, s…
Lesa fréttina Veitur: starfsmaður veitna óskast
Tilkynning frá Terra - seinkun á söfnun í dreifbýli

Tilkynning frá Terra - seinkun á söfnun í dreifbýli

Þvi miður kom upp bilun í bíl og verður því seinkun að klárar dreifbýlis hringinn.við vonumst til þess að bíllinn komist út í dag og hægt sé að klára í fyrramálið.Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.  Terra
Lesa fréttina Tilkynning frá Terra - seinkun á söfnun í dreifbýli
Menningar- og viðurkenningarsjóður Dalvíkurbyggðar.

Menningar- og viðurkenningarsjóður Dalvíkurbyggðar.

Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Menningar-og viðurkenningarsjóð sveitarfélagsins vegna ársins 2026. Umsóknir þurfa að berast til og með 22. febrúar nk. á þar til gerðum eyðublöðum, inn á „ þjónustugátt “. Við úthlutun er m.a. tekið mið af menningarstefnu sveitar…
Lesa fréttina Menningar- og viðurkenningarsjóður Dalvíkurbyggðar.
Allir með æfing - Dalvík

Allir með æfing - Dalvík

Lesa fréttina Allir með æfing - Dalvík
Íbúafundur um skipulagsmál

Íbúafundur um skipulagsmál

Íbúafundur um skipulagsmálVerður haldinn í Bergi menningarhúsi fimmtudaginn 8.janúar nk. kl 17-18. Farið verður yfir helstu skipulagsmál sem eru í auglýsingu á næstu vikum og mánuðum.Öll velkomin.Skipulagsfulltrúi.
Lesa fréttina Íbúafundur um skipulagsmál