Guðbjörg Ósk Sveinsdóttir Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2025
Guðbjörg Ósk Sveinsdóttir var rétt í þessu kjörin íþróttmaður Dalvíkurbyggðar.Guðbjörg er vel að titlinum komin en hún varð Íslandsmeistari kvenna í snocrossi 2025, akstursíþróttakona ársins hjá mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasambandi Íslands.Hún var einnig valin nýliði ársins 2025 hjá Mótorhjóla- o…
17. janúar 2026