Fréttir og tilkynningar

Ný íþróttamiðstöð í Dalvíkurbyggð

Ný íþróttamiðstöð í Dalvíkurbyggð

Á morgun, laugardaginn 2. október, verður ný íþróttamiðstöð vígð og tekin í notkun á Dalvík. Bygging hennar hófst haustið 2008 og hefur því tekið tvö ár. Hönnuður hússins er Fanney Hauksdóttir, arkitekt, AVH á Akure...
Lesa fréttina Ný íþróttamiðstöð í Dalvíkurbyggð
Lárus Anton 5 ára og Árni Stefán 4 ára

Lárus Anton 5 ára og Árni Stefán 4 ára

Þann 17. september varð Lárus Anton 5 ára og þann 28. september varð Árni Stefán 4 ára. Við á Kátakoti óskum þeim innilega til hamingju með afmælin sín.      
Lesa fréttina Lárus Anton 5 ára og Árni Stefán 4 ára

Fjáhagsáætlunargerð Dalvíkurbyggðar 2011

Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2011. Því er auglýst eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð um mál sem varða gerð fjárhag...
Lesa fréttina Fjáhagsáætlunargerð Dalvíkurbyggðar 2011
Stóðréttir í Svarfaðardal

Stóðréttir í Svarfaðardal

Laugardaginn 2. október verða haldnar stóðréttir í Tungurétt í Svarfaðardal. Reiknað er með að stóðið komi að Tungum um kl 11.00 en réttarstörf hefjast kl 13:00 Stóðréttardansleikur verður svo haldinn að Rimum í Svarfað...
Lesa fréttina Stóðréttir í Svarfaðardal
Íþróttamiðstöðin vígð

Íþróttamiðstöðin vígð

Laugardaginn 2. október næstkomandi verður nýja íþróttamiðstöðin á Dalvík formlega vígð. Hönnuður hússins er Fanney Hauksdóttir, arkitekt hjá AVH á Akureyri, aðalverktaki er Tréverk hf. á Dalvík. Húsið er tengt ...
Lesa fréttina Íþróttamiðstöðin vígð

Áframhaldandi viðgerð á heita vatninu 27. sept

Enn verður lokað  fyrir heita vatnið í Skíðabraut 2, 4 og 6 og Bjarkarbraut 23 og 25 í dag, 27. september frá klukkan 10:00 - 12:00 vegna viðgerða.
Lesa fréttina Áframhaldandi viðgerð á heita vatninu 27. sept

Félagsstarf á Dalbæ

Boðið verður uppá fjölbreytni í félagsstarfi aldraðra í vetur, sem fram fer á Dalbæ. Í boði er t.d. bingó, spiladagar, boccia, þátttaka í Veðurklúbbnum, leikfimi og lestur alla virka daga, samverustundir í setustofu, sóknarpre...
Lesa fréttina Félagsstarf á Dalbæ

Alþjóðleg athafnavika 2010

Eftir tæpa tvo mánuði fer Alþjóðleg athafnavika (e. Global Entrepreneurship Week) fram í yfir 100 löndum um allan heim. Íslendingar tóku þátt í fyrsta sinn í fyrra og átti Athafnavikan klárlega erindi til þjóðarinnar þar sem á...
Lesa fréttina Alþjóðleg athafnavika 2010

Lokað fyrir heitt vatn 24. september vegna viðgerða

Lokað verður fyrir heita vatnið í Skíðabraut 2, 4 og 6 og Bjarkarbraut 23 og 25 á morgun, 24. september frá klukkan 13:00 og fram eftir degi vegna viðgerða.
Lesa fréttina Lokað fyrir heitt vatn 24. september vegna viðgerða

Veikindi barna

Eftirfarandi upplýsingar er að finna í "almennar upplýsingar" hér á heimasíðunni en okkur langar að minna aðeins á þessi orð: Veikindi barna Ef barn getur ekki mætt einhverra hluta vegna í leikskólann vinsamlegast látið...
Lesa fréttina Veikindi barna
Fréttir af sunddeginum mikla á Dalvík

Fréttir af sunddeginum mikla á Dalvík

Sunddagurinn mikli tókst með ágætum í Sundlaug Dalvíkur á laugardaginn. Veittar voru 34 viðurkenningar fyrir 200m, 400m og 1000m sund. Flestir syntu 1000m eða lengra eða 17 manns. Tíu sundmenn fóru 200m sundið. Sjö einstaklingar sy...
Lesa fréttina Fréttir af sunddeginum mikla á Dalvík

Bæjarstjórnarfundur 21. september

2. fundur bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík, þriðjudaginn 21. september 2010 kl.16:15. Auglýsing
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 21. september