Fréttir og tilkynningar

Innheimtufulltrúi óskast - Ath framlengdur umsóknarfrestur.

Innheimtufulltrúi óskast - Ath framlengdur umsóknarfrestur.

Langar þig að starfa í metnaðarfullu og skemmtilegu teymi? Dalvíkurbyggð leitar að öflugum og jákvæðum einstaklingi til að takast á við fjölbreytt og krefjandi starf innheimtufulltrúa á fjármála- og stjórnsýslusviði.Næsti yfirmaður er sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs. Starfshlutfall er 100…
Lesa fréttina Innheimtufulltrúi óskast - Ath framlengdur umsóknarfrestur.
Skemmdaverk á Krílakotslóðinni.

Skemmdaverk á Krílakotslóðinni.

Þessa dagana er verð að leggja loka hönd á að klára garðinn okkar í Krílakoti. Verið er að setja á svo kallað tartar í kringum bátinn og inn á leiksvæði Skýjaborgar. Svæðið er læst og merkingar að ekki megi fara inn á svæðið. Í gærkvöldi hafa einstaklingar farið hér inn á og skemmt alla þá vinnu sem…
Lesa fréttina Skemmdaverk á Krílakotslóðinni.
Breyting á opnunartíma skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá 7. júlí - 1. ágúst

Breyting á opnunartíma skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá 7. júlí - 1. ágúst

Breytingar á opnun Skrifstofa Dalvíkurbyggðar, vegna sumarleyfa starfsmanna, verða sem hér segir: Frá 7. - 11. júlíÞjónustuver verður opið frá 10:00 - 13:00 alla virka daga, nema á föstudegi, til kl. 12:00Skiptiborð verður opið frá 10:00-15:00 Frá 14. - 25. júlí Lokað í þjónustuveri og á skiptibor…
Lesa fréttina Breyting á opnunartíma skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá 7. júlí - 1. ágúst
Lokun heitt vatn - Ægisgata, Lokastígur & Brimnesbraut Dalvík

Lokun heitt vatn - Ægisgata, Lokastígur & Brimnesbraut Dalvík

Lokað verður fyrir heitt vatn í Ægisgötu, Lokastíg og Brimnesbraut 17 og uppúr frá kl.13:30 í dag og meðan að viðgerð stendur yfir.Við afsökum óþægindin sem þetta kann að valda.  Veitur Dalvíkurbyggðar. 
Lesa fréttina Lokun heitt vatn - Ægisgata, Lokastígur & Brimnesbraut Dalvík
Gefins 30m flotbryggja.

Gefins 30m flotbryggja.

Hafnir Dalvíkurbyggðar auglýsa gefins flotbryggju úr plasti ásamt auka örmum á hana, nánari upplýsingar í síma 862-0146.
Lesa fréttina Gefins 30m flotbryggja.
Karlsrauðatorg-lokun

Karlsrauðatorg-lokun

Lokað verður í Karlsrauðatorgi frá gatnamótum við Lækjarstíg og að gatnamótum Brimnesbrautar í dag 2.júlí vegna bilunar í vatnslögn óljóst er hversu lengi viðgerð stendur yfir.  Veitur Dalvíkurbyggðar. 
Lesa fréttina Karlsrauðatorg-lokun
Böggvisbraut að hluta lokuð.

Böggvisbraut að hluta lokuð.

Böggvisbraut að hluta lokuð. Böggvisbraut suður lokuð frá afleggjara upp í Skógarhóla norðanmegin að Böggvisbraut 23 vegna viðgerða frá 2.júlí. Óvíst hvað framkvæmdin tekur langan tíma Veitur Dalvíkurbyggðar.
Lesa fréttina Böggvisbraut að hluta lokuð.
Landeldi norðan Hauganess

Landeldi norðan Hauganess

Skipulagslýsing fyrir breytingu á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag Dalvíkurbyggð hefur hafið vinnu við breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 og nýtt deiliskipulag vegna áforma Laxóss ehf. um uppbyggingu á athafnasvæði fyrir fiskeldisstöð norðan Hauganess. Fyrirhugað athafnasvæði …
Lesa fréttina Landeldi norðan Hauganess
Sandvík og Selárland við Hauganes

Sandvík og Selárland við Hauganes

Drög að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 og nýtt deiliskipulag Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar kynnir hér með drög tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 skv. 2.mgr. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samhliða er unnið nýtt deiliskipulag og er sú tillaga ky…
Lesa fréttina Sandvík og Selárland við Hauganes
Árskógsvirkjun, Þorvaldsdal

Árskógsvirkjun, Þorvaldsdal

Drög að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 og nýtt deiliskipulag. Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar kynnir hér með drög tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 skv. 2.mgr. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í því að skilgreint er nýtt iðnaðarsvæ…
Lesa fréttina Árskógsvirkjun, Þorvaldsdal
Rafmagnslaust í Dalvíkurbyggð.

Rafmagnslaust í Dalvíkurbyggð.

Rafmagnslaust verður í Dalvíkurbyggð þann 23.6.2025 frá kl 23:55 til kl 03:00 vegna vinnu við aðveitustöðvarnar á Dalvík og Árskógi Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 528-9000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof    
Lesa fréttina Rafmagnslaust í Dalvíkurbyggð.
Skólaliði - Dalvíkurskóli

Skólaliði - Dalvíkurskóli

Skólaliði - DalvíkurskóliDalvíkurskóli auglýsir eftir skólaliða í 56,91% starfs frá og með 13. ágúst 2025, tímabundin ráðning til eins árs vegna fæðingarorlofs. Næsti yfirmaður er skólastjóri. Starfssvið og helstu verkefni: Daglegar ræstingar Vinna í mötuneyti skólans Aðstoð við nemendur í le…
Lesa fréttina Skólaliði - Dalvíkurskóli