Fréttir og tilkynningar

Laust til umsóknar - Skipulags- og byggingafulltrúi

Laust til umsóknar - Skipulags- og byggingafulltrúi

Leitað er að öflugum aðila í starf skipulags- og byggingafulltrúa en starf byggingafulltrúa er lögbundið, sbr. 8. gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010. Hlutverk hans er að veita starfinu faglega forystu og móta framtíðarstefnu innan ramma laga og reglugerða. Jafnframt að hafa eftirlit og eftirfylgni með…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Skipulags- og byggingafulltrúi
Íris og Úlfhildur áfram í Söngkeppni Samfés

Íris og Úlfhildur áfram í Söngkeppni Samfés

NorðurOrg 2022 fór fram í félagsheimilinu á Hvammstanga föstudagskvöldið 25. mars sl. Um er að ræða landshlutakeppni þar sem 5 atriði frá Norðurlandi eru valin áfram til að taka þátt í söngkeppni Samfés sem fer fram laugardaginn 30. apríl. nk. Yfir 300 unglingar komu saman frá félagsmiðstöðvum víðsv…
Lesa fréttina Íris og Úlfhildur áfram í Söngkeppni Samfés
Móttaka flóttafólks

Móttaka flóttafólks

Á fundi byggðaráðs þann 10. mars sl. staðfesti ráðið áhuga sveitarfélagsins að taka á móti flóttamönnum og fól sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að láta ráðuneytið vita um vilja sveitarfélagsins. Tengiliður Dalvíkurbyggðar við verkefnið er Eyrún Rafnsdóttir, sviðsstjóri félagsmálasviðs. Nú …
Lesa fréttina Móttaka flóttafólks
Laust til umsóknar - Tímabundið starf á Eigna- og framkvæmdadeild

Laust til umsóknar - Tímabundið starf á Eigna- og framkvæmdadeild

Leitað er að öflugum starfsmanni í tímabundið starf á Eigna- og framkvæmdadeild. Áætlaður starfstími er frá 1. maí til 31. október 2022. Um er að ræða almennt starf hjá deildinni sem heyrir undir Framkvæmdasvið sveitarfélagsins. Starfsmaðurinn fer ekki með mannaforráð og næsti yfirmaður er deildarst…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Tímabundið starf á Eigna- og framkvæmdadeild
Fyrsti T137 hrúturinn fundinn á Stóru-Hámundarstöðum

Fyrsti T137 hrúturinn fundinn á Stóru-Hámundarstöðum

Fyrsti hrúturinn sem hefur T137 afgerðina, sem talin er veita vernd gegn riðuveiki, hefur fundist. Svo skemmtilega vill til að það er hrúturinn Austri hjá Snorra Snorrasyni og Brynju Lúðvíksdóttur sem reka fjárbú á Stóru-Hámundarstöðum á Árskógsströnd. Austri er álitlegur kynbótagripur og með tilkom…
Lesa fréttina Fyrsti T137 hrúturinn fundinn á Stóru-Hámundarstöðum
Frábær árangur blakliðsins Rima

Frábær árangur blakliðsins Rima

Lokahelgi Íslandsmóts neðri deilda í blaki fór fram á Dalvík um helgina.   Rimastelpurnar lönduðu Íslandsmeistatitli 6. deildar kvenna og ekki skemmdi fyrir að sá árangur hafi náðst á heimavelli. Þær færast því upp um deild og eru komnar í 5. deildina.Rimastrákarnir spiluðu á Ísafirði og urðu í 2. …
Lesa fréttina Frábær árangur blakliðsins Rima
Útboð – Skólaakstur nemenda fyrir Árskógarskóla og Dalvíkurskóla 2022 - 2025

Útboð – Skólaakstur nemenda fyrir Árskógarskóla og Dalvíkurskóla 2022 - 2025

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í skólaakstur með nemendur Árskógarskóla og Dalvíkurskóla 2022 – 2025. Um er að ræða fjórar akstursleiðir og er áætlaður akstur á dag um 217 km alls að meðaltali. Nánari upplýsingar í útboðsgögnum sem afhent verða í Ráðhúsi Dalvíkurbyggðar frá og með mánudeginum 2…
Lesa fréttina Útboð – Skólaakstur nemenda fyrir Árskógarskóla og Dalvíkurskóla 2022 - 2025
Fiskideginum mikla frestað í þriðja sinn

Fiskideginum mikla frestað í þriðja sinn

Stjórn Fiskidagsins mikla hefur sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu. Stjórn Fiskidagsins mikla hefur ákveðið að blása til fiskihátíðar á nýjan leik í ágúst á næsta ári, 2023, en fresta hátíðahöldum í ár í þriðja sinn. Allt er þegar þrennt er í þessum efnum sem í öðrum! Þegar COVID-faraldur…
Lesa fréttina Fiskideginum mikla frestað í þriðja sinn
Auglýsing um móttöku framboðslista vegna sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð 14. maí 2022

Auglýsing um móttöku framboðslista vegna sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð 14. maí 2022

Sveitarstjórnakosningar verða laugardaginn 14. maí 2022. Framboð þarf að tilkynna skriflega til yfirkjörstjórnar eigi síðar en á hádegi 36 dögum fyrir kjördag. Frestur til að skila inn framboðslistum er því til kl. 12 á hádegi föstudaginn 8. apríl 2022. Yfirkjörstjórn Dalvíkurbyggðar tekur á móti …
Lesa fréttina Auglýsing um móttöku framboðslista vegna sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð 14. maí 2022
343. fundur sveitarstjórnar

343. fundur sveitarstjórnar

343. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, þriðjudaginn 22. mars 2022 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til kynningar   1. 2202009F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1017, frá 17.02.2022.   2. 2202011F - Byggðar…
Lesa fréttina 343. fundur sveitarstjórnar
Laust til umsóknar - Umsjónarkennarastöður í Dalvíkurskóla

Laust til umsóknar - Umsjónarkennarastöður í Dalvíkurskóla

Dalvíkurskóli auglýsir eftir umsjónarkennara á yngra stigi (85%) og umsjónarkennara á miðstigi (100%) frá og með 1. ágúst 2022. Næsti yfirmaður er deildarstjóri yngra stigs. Starfssvið og helstu verkefni: Vinnur samkvæmt skólanámskrá, kennsluáætlunum og innra mati. Undirbýr kennsluáætlanir og e…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Umsjónarkennarastöður í Dalvíkurskóla
Laust til umsóknar - Deildarstjóri yngra stigs Dalvíkurskóla

Laust til umsóknar - Deildarstjóri yngra stigs Dalvíkurskóla

Dalvíkurskóli auglýsir stöðu deildarstjóra yngra stigs Dalvíkurskóla lausa til umsóknar frá og með 1. ágúst 2022. Um er að ræða 100% starf. Deildarstjóri er hluti af stjórnunarteymi skólans og starfið heyrir undir skólastjóra. Starfssvið og helstu verkefni: Faglegt starf og forysta. Starfar í s…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Deildarstjóri yngra stigs Dalvíkurskóla