Fréttir og tilkynningar

Frá 143. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 6.12.2022; Gjaldskrá 2023

Frá 143. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 6.12.2022; Gjaldskrá 2023

Á 143. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 6. desember sl, var eftirfarandi bókað: Gerðar hafa verið örlitlar breytingar á gjaldskrá, lagt fram til kynningar. Íþrótta- og æskulýðsráð leggur til við sveitarstjórn að öryrkjar og eldriborgarar (67 ára og eldri) sem eru með lögheimili í Dalvíkurbyggð f…
Lesa fréttina Frá 143. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 6.12.2022; Gjaldskrá 2023
Jólakveðja 2022

Jólakveðja 2022

Meðfylgjandi er jólakveðja frá sveitarstjórn og starfsmönnum Dalvíkurbyggðar.
Lesa fréttina Jólakveðja 2022
Opnunartími íþróttamiðstöðvarinnar yfir jól og áramót

Opnunartími íþróttamiðstöðvarinnar yfir jól og áramót

Jólaopnun 2022 desember 6:15 – 20:00 desember 6:15 – 15:00 desember LOKAÐ desember LOKAÐ  desember LOKAÐ  desember 6:15 – 18:00  desember 6:15 – 18:00  desember 6:15 – 18:00 desember 6:15 – 18:00 desember LOKAÐ 1. janúar LOKAÐ2. janúar 6:15- 20:00
Lesa fréttina Opnunartími íþróttamiðstöðvarinnar yfir jól og áramót
Breyting á hvatagreiðslum

Breyting á hvatagreiðslum

Sveitarstjórn hefur samþykkt að breyta reglum um hvatagreiðslur á þann veg að í stað upphæð á mánuði fyrir allt að þrjár greinar verði ein föst upphæð á ári. Sú upphæð verður kr. 30.000.- fyrir árið 2022. Áfram verði miðað við skipulagt tómstundastarf undir handleiðslu hæfra starfsmanna. Áfram verð…
Lesa fréttina Breyting á hvatagreiðslum
Tilkynning frá Veitum

Tilkynning frá Veitum

Á morgun, fimmtudaginn 22. desember, verður lokað fyrir heita vatnið á Árskógssandi. Áætlaður upphafstími verks er kl. 9:00 og gert er ráð fyrir að viðgerðir taki um tvær klukkustundir.
Lesa fréttina Tilkynning frá Veitum
Opnun yfir hátíðarnar hjá skrifstofu Dalvíkur

Opnun yfir hátíðarnar hjá skrifstofu Dalvíkur

  Opnun skrifstofu Dalvíkur yfir hátíðarnar eru eftirfarandi Þorláksmessa - 27. des Lokað 28-29. des opið frá kl 10:00-15:00 30. des opið frá kl 10:00-12:00   Biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda. Starfsfólk skrifstofa Dalvíkurbyggðar  
Lesa fréttina Opnun yfir hátíðarnar hjá skrifstofu Dalvíkur
Íþróttamiðstöðin lokuð eftir kl 11:00 21. desember

Íþróttamiðstöðin lokuð eftir kl 11:00 21. desember

 Við viljum vekja athygli á því að Íþróttamiðstöðin lokar kl.11:00 miðvikudaginn 21.desember vegna námskeiðs starfsfólks.
Lesa fréttina Íþróttamiðstöðin lokuð eftir kl 11:00 21. desember
Tilkynning frá Veitum

Tilkynning frá Veitum

Í dag, þriðjudaginn 20. desember, þarf að loka fyrir heita vatnið á Árskógssandi. Upphafstími verks er kl. 15:00 en áætlað er að viðgerðir taki um 20 mínútur.
Lesa fréttina Tilkynning frá Veitum
Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar samþykkt

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar samþykkt

  Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2023 og þriggja ára áætlun fyrir árin 2024-2026 var samþykkt einróma þann 29.nóvember og kynnt á íbúafundi þann 6.desember. Það er alltaf léttir að ljúka fjárhagsáætlunargerð ár hvert og því vil ég þakka öllum þeim sem komu að vinnunni með einum eða öð…
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar samþykkt
353. fundur sveitarstjórnar, 20. desember 2022 kl 16:15

353. fundur sveitarstjórnar, 20. desember 2022 kl 16:15

  fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 20. desember 2022 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til kynningar: 2211014F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1050, frá 01.12.2022 2212004F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1051, frá …
Lesa fréttina 353. fundur sveitarstjórnar, 20. desember 2022 kl 16:15
Tilkynning frá Veitum

Tilkynning frá Veitum

Í dag, föstudaginn 16. desember, þarf að loka fyrir heita vatnið á Árskógssandi.  Upphafstími verks er kl. 11:30 en áætlað er að viðgerðir taki um 20 mínútur.
Lesa fréttina Tilkynning frá Veitum
Jólapóstur Dalvíkurskóla

Jólapóstur Dalvíkurskóla

Í ár munu jólasveinarnir bera jólapóstinn út í áttugasta og fimmta skipti. Tekið verður á móti póstinum á þorláksmessu í Dalvíkurskóla frá kl. 13:00-16:00 þar sem hann verður flokkaður af nemendum 7. bekkjar og settur í jólasveinapokana. Starfsmenn skólans koma einnig að móttöku og flokkun póstsins …
Lesa fréttina Jólapóstur Dalvíkurskóla