Tilkynning frá Eigna- og framkvæmdadeild
Félög innan BSRB hafa boðað vinnustöðvun mánudaginn 5. júní 2023 til og með miðvikudeginum 5. júlí 2023 hjá félagsfólki sem starfar hjá Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar.
Ef ekki næst að semja fyrir þann tíma mun það hafa mjög mikil áhrif á starfsemi Eigna- og framkvæmdadeildar. Ef af verkf…
01. júní 2023