Fréttir og tilkynningar

Tilkynning frá Eigna- og framkvæmdadeild

Tilkynning frá Eigna- og framkvæmdadeild

Félög innan BSRB hafa boðað vinnustöðvun mánudaginn 5. júní 2023 til og með miðvikudeginum 5. júlí 2023 hjá félagsfólki sem starfar hjá Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar. Ef ekki næst að semja fyrir þann tíma mun það hafa mjög mikil áhrif á starfsemi Eigna- og framkvæmdadeildar. Ef af verkf…
Lesa fréttina Tilkynning frá Eigna- og framkvæmdadeild
Laust til umsóknar - Leikskólakennari

Laust til umsóknar - Leikskólakennari

Árskógarskóli auglýsir eftir leikskólakennara í 100% starf frá og með 15. ágúst 2023, um er að ræða afleysingu til eins árs. Næsti yfirmaður er deildarstjóri skólans. Árskógarskóli er samrekinn leik- og grunnskóli með 16 börn á leikskólastigi og 23 nemendur í 1. – 7. bekk. Einkunnarorð skólans eru:…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Leikskólakennari
Tilkynning frá íþróttamiðstöðinni

Tilkynning frá íþróttamiðstöðinni

Félög innan BSRB hafa boðað vinnustöðvun á miðnætti á laugardaginn 27. maí í sundlaugum og íþróttahúsum sem stendur til miðnættis mánudaginn 29. maí. Ef BSRB og Samninganefnd sveitarfélaga ná ekki að semja fyrir þann tíma mun íþróttamiðstöðin á Dalvík vera lokuð frá laugardeginum 27. maí til (og me…
Lesa fréttina Tilkynning frá íþróttamiðstöðinni
Tilkynning um niðurstöðu atkvæðagreiðslu félagsmanna Kjalar um verkföll

Tilkynning um niðurstöðu atkvæðagreiðslu félagsmanna Kjalar um verkföll

Daganna 9. til 11. maí 2023 var haldin atkvæðagreiðsla meðal félagsmanna Kjalar sem starfa í sundlaugum og íþróttamannvirkjum hjá Dalvíkurbyggð um boðun verkfalls. Samþykktu 100% félagsmanna verkfallsboðun. Þátttakan var 71,43% eða 5 af alls 7 sem voru á kjörskrá. Daganna 16. til 19. maí 2023 var h…
Lesa fréttina Tilkynning um niðurstöðu atkvæðagreiðslu félagsmanna Kjalar um verkföll
Lokað á skrifstofu Dalvíkurbyggðar fimmtudaginn 25. maí

Lokað á skrifstofu Dalvíkurbyggðar fimmtudaginn 25. maí

Lokað verður á skrifstofum Dalvíkurbyggðar og á skiptiborði fimmtudaginn 25. maí vegna námskeiðshalds.
Lesa fréttina Lokað á skrifstofu Dalvíkurbyggðar fimmtudaginn 25. maí
Endurreisn á tölvukerfum Dalvíkurbyggðar

Endurreisn á tölvukerfum Dalvíkurbyggðar

Vísað er til fréttatilkynningar Dalvíkurbyggðar frá 15. maí sl. Fyrir liggur sem fyrr, að ekkert bendir til þess að þeir aðilar sem stóðu fyrir netárás á tölvukerfi Dalvíkurbyggðar hafi komist yfir gögn úr kerfum sveitarfélagsins. Tekist hefur að endurheimta öll gögn úr afritum. Unnið hefur verið hö…
Lesa fréttina Endurreisn á tölvukerfum Dalvíkurbyggðar
359. fundi sveitarstjórnar frestað

359. fundi sveitarstjórnar frestað

359. fundi sveitarstjórnar hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Ný tímasetning verður tilkynnt síðar.
Lesa fréttina 359. fundi sveitarstjórnar frestað
Netárás gerð á Dalvíkurbyggð

Netárás gerð á Dalvíkurbyggð

Að morgni sunnudags 14. maí kom í ljós að gerð hafði verið netárás á tölvukerfi Dalvíkurbyggðar.  Atvikið var tilkynnt til netöryggissveitarinnar CERT-IS og var einnig haft samband við netöryggisfyrirtæki sem tók að sér neyðaratvikastjórnun.  Kerfi hafa nú verið tryggð gegn frekari árásum og endur…
Lesa fréttina Netárás gerð á Dalvíkurbyggð
359. fundur sveitarstjórnar

359. fundur sveitarstjórnar

  359. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn  16. maí 2023 og hefst kl. 16:15 Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins   Dagskrá:   Fundargerðir til kynningar: 1. 2304007F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1066, frá 27.…
Lesa fréttina 359. fundur sveitarstjórnar
Laust til umsóknar - Upplýsingafulltrúi

Laust til umsóknar - Upplýsingafulltrúi

Lesa fréttina Laust til umsóknar - Upplýsingafulltrúi
Laust til umsóknar - Mannauðs- og launafulltrúi

Laust til umsóknar - Mannauðs- og launafulltrúi

Lesa fréttina Laust til umsóknar - Mannauðs- og launafulltrúi
Opið fyrir umsóknir í Nýsköpunar- og þróunarsjóð Dalvíkurbyggðar

Opið fyrir umsóknir í Nýsköpunar- og þróunarsjóð Dalvíkurbyggðar

Dalvíkurbyggð auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki úr Nýsköpunar- og þróunarsjóði sveitarfélagsins vegna ársins 2023. Markmið með sjóðnum er að stuðla að aukinni fjárfestingu, nýsköpun og þróun í atvinnulífi í sveitarfélaginu með því að styðja við þá aðila sem hyggja á nýsköpun í atvinnulífinu í …
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir í Nýsköpunar- og þróunarsjóð Dalvíkurbyggðar