Fréttir og tilkynningar

Auglýsing um fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar kjörtímabilið 2018-2022

Auglýsing um fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar kjörtímabilið 2018-2022

Á  304. fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 11. júní 2018 var samþykkt sú tillaga að fundir sveitarstjórnar verði að jafnaði haldnir þriðja þriðjudag hvers mánaðar í Ráðhúsi Dalvíkur, í Upsa á 3. hæð kl. 16:15, og verði auglýstir með tveggja daga fyrirvara á heimasíðu Dalvíkurbyggðar.  Fundir…
Lesa fréttina Auglýsing um fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar kjörtímabilið 2018-2022
Sundlaugin lokuð frá og með 2. júlí og fram til 5. júlí vegna viðhalds og uppsetningar á rennibraut

Sundlaugin lokuð frá og með 2. júlí og fram til 5. júlí vegna viðhalds og uppsetningar á rennibraut

Vegna framkvæmda við rennibraut og viðhalds lokar sundlaugin frá og með 2. júlí til og með 5. júlí 2018. Opnunartími í líkamsrækt verður óbreyttur: 6:15-20:00 Ef verkið gengur vel er möguleiki á að við opnum pottana fyrr í vikunni. 
Lesa fréttina Sundlaugin lokuð frá og með 2. júlí og fram til 5. júlí vegna viðhalds og uppsetningar á rennibraut
Dalvíkurbyggð auglýsir laust starf við skammtímavistunina Skógarhóla

Dalvíkurbyggð auglýsir laust starf við skammtímavistunina Skógarhóla

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi starfsmann til starfa í skammtímavistuninni Skógarhólum frá ca. 1. september 2018. Um er að ræða 40% vaktavinnu. Umsóknarfrestur er til og með 1.ágúst 2018.  Starfssvið: Umönnun og þjálfun fyrir einstaklingana sem nýta sér þjónustuna …
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir laust starf við skammtímavistunina Skógarhóla
Jónína Garðarsdóttir ráðin skólastjóri leik- og grunnskólans Árskógarskóla

Jónína Garðarsdóttir ráðin skólastjóri leik- og grunnskólans Árskógarskóla

Jónína Garðarsdóttir hefur verið ráðin sem skólastjóri við leik- og grunnskólann Árskógarskóla og mun hefja störf 1. ágúst 2018. Jónína Garðarsdóttir er leik- og grunnskólakennari að grunnmennt með framhaldsmenntun í uppeldis- og menntunarfræðum og MA gráðu í sérkennslu. Jónína hefur starfað að skó…
Lesa fréttina Jónína Garðarsdóttir ráðin skólastjóri leik- og grunnskólans Árskógarskóla
Íþróttamiðstöð lokar kl.17:30 þriðjudaginn 26. júní vegna landsleiks

Íþróttamiðstöð lokar kl.17:30 þriðjudaginn 26. júní vegna landsleiks

Íþróttamiðstöðin á Dalvík lokar kl 17:30 þriðjudaginn 26. júní vegna landsleik Íslands og Króatíu. Áfram Ísland! Húh!  
Lesa fréttina Íþróttamiðstöð lokar kl.17:30 þriðjudaginn 26. júní vegna landsleiks
Bæjarskrifstofan lokar kl. 14:00 föstudaginn 22. júní vegna landsleiks Íslands og Nígeríu

Bæjarskrifstofan lokar kl. 14:00 föstudaginn 22. júní vegna landsleiks Íslands og Nígeríu

Föstudaginn 22. júní lokar bæjarskrifstofan á Dalvík kl. 14:00 vegna landsleiks Íslands og Nígeríu.  Við bendum á heimasíðuna okkar en þar er að finna upplýsingar um ýmislegt sem viðkemur þjónustu sveitarfélagsins.  Áfram Ísland! Húh!
Lesa fréttina Bæjarskrifstofan lokar kl. 14:00 föstudaginn 22. júní vegna landsleiks Íslands og Nígeríu
Skóflustunga að nýju frystihúsi Samherja á Dalvík

Skóflustunga að nýju frystihúsi Samherja á Dalvík

Í dag var tekin fyrsta skóflustungan að nýju frystihúsi Samherja á Dalvík en það voru leikskólabörn af leikskólanum Krílakoti á Dalvík sem áttu heiðurinn að skóflustungunni ásamt starfsfólki Samherja þeim Sigurði Jörgen Óskarssyni vinnslustjóra á Dalvík, Gesti Geirssyni framkvæmdastjóra landvinnslu …
Lesa fréttina Skóflustunga að nýju frystihúsi Samherja á Dalvík
Lokað fyrir heitt vatn í Bjarkarbraut 1-11 og Hafnarbraut 1-18

Lokað fyrir heitt vatn í Bjarkarbraut 1-11 og Hafnarbraut 1-18

Vegna bilunar verður lokað fyrir heitt vatn í Bjarkarbraut 1-11 og Hafnarbraut 1-18 á Dalvík frá og með kl. 8:00 í dag, fimmtudaginn 21. júní.  Lokað verður um óákveðinn tíma.  Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. 
Lesa fréttina Lokað fyrir heitt vatn í Bjarkarbraut 1-11 og Hafnarbraut 1-18
Leikskólinn Krílakot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennurum í eftirtaldar stöður

Leikskólinn Krílakot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennurum í eftirtaldar stöður

 Leikskólinn Krílakot í  Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennurum í eftirtaldar stöður:   Deildastjóri í 100% starf Leikskólakennari í 100% starf   Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun Jákvæðni og sveigjanleiki Lipurð og hæfni í mannlegum samskipum Frum…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennurum í eftirtaldar stöður
Strandblak í Dalvíkurbyggð

Strandblak í Dalvíkurbyggð

Laugardaginn 16. júní voru opnaðir og vígðir tveir glæsilegir strandblakvellir í Dalvíkurbyggð en vellirnir eru staðsettir sunnan við íþróttamiðstöðina á Dalvík. Það eru félagar í blakfélaginu Rimum sem eiga veg og vanda af þessu framtaki en félagið vann alla vinnu og skipulag í kringum vellina í s…
Lesa fréttina Strandblak í Dalvíkurbyggð
Hátíðarræðan á 17. júní, ræðumaður er Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri

Hátíðarræðan á 17. júní, ræðumaður er Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri

Ágætu bæjarbúar, kæru þjóðhátíðargestir, gleðilega þjóðhátíð. Í dag er 17. júní – þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga. Í dag eru 74 ár frá því Ísland varð lýðveldi. Og ég gæti haldið langa tölu um Jón Sigurðsson og um fullveldis- og sjálfstæðisbaráttu Íslendinga fyrr á árum. En einmitt núna langar mi…
Lesa fréttina Hátíðarræðan á 17. júní, ræðumaður er Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri
Dagný Björk Sigurðardóttir fjallkona Dalvíkurbyggðar

Dagný Björk Sigurðardóttir fjallkona Dalvíkurbyggðar

Fjallkona Dalvíkurbyggðar á þjóðhátíðardaginn 17. júní var nýstúdentinn Dagný Björk Sigurðardóttir en hún er nýútskrifuð af íþrótta- og lýðheilsubraut frá Verkmenntaskólanum á Akureyri. Dagný Björk las ljóðið Björg gamla eftir langömmu sína Sigrúnu Guðmundsdóttur.  Björg gamla Hún Björg gamla varð…
Lesa fréttina Dagný Björk Sigurðardóttir fjallkona Dalvíkurbyggðar