Félagsleg ráðgjöf

Markmið félagslegrar ráðgjafar er að veita upplýsingar og leiðbeiningar m.a. vegna fjárhagserfiðleika, húsnæðisvanda, áfengisvanda, atvinnuleysis, veikinda eða fötlunar, uppeldismála, skilnaðarmála þ.m.t. forsjár- og umgengnismála, ættleiðingarmála og fl.


Ráðgjöfin er í boði fyrir alla íbúa byggðarinnar og er endurgjaldslaus.

Nánari upplýsingar um félagslega ráðgjöf veita Eyrún Rafnsdóttir eyrun@dalvikurbyggd.is og Þórhalla Karlsdóttir tota@dalvikurbyggd.is sími 460 4900.