Fréttir og tilkynningar

Sundkennsla elstu barnanna

Sundkennsla elstu barnanna

Nú er sundkennslu elstu barnanna okkar lokið þetta haustið. Þau byrja svo aftur í sundi eftir páskana í vor en það verður auglýst þegar nær dregur. Börnin stóðu sig að sjálfsögðu með prýði og voru öll svakalega dugleg. Á...
Lesa fréttina Sundkennsla elstu barnanna

Kynningarfundur á tæknibúnaði fyrir einstaklinga með lestrarörðugleika

Fimmtudaginn 3. október klukkan 17:00 munu verkefnastjórar sérkennslu og Bjarni tölvuumsjónarmaður verða með kynningarfund á uppsetningu og notkun einfalds tæknibúnaðar fyrir einstaklinga með lestrarörðugleika. Kynningin fer fram í...
Lesa fréttina Kynningarfundur á tæknibúnaði fyrir einstaklinga með lestrarörðugleika

Heita vatnið af Svarfaðarbraut í dag 30. september

Í dag, mánudaginn 30. september, verður heita vatnið tekið af Svarfaðarbraut sunnan Mímisvegar frá kl. 12:00 og fram eftir degi vegna viðgerða. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa fréttina Heita vatnið af Svarfaðarbraut í dag 30. september
Hafsteinn Thor 5 ára

Hafsteinn Thor 5 ára

Á sunnudaginn nk. þann 29. september verður hann Hafsteinn Thor 5 ára. Hann bjó sér til glæsilega kórónu í tilefni dagsins og bauð börnunum upp á ávexti í ávaxtastundinni ásamt Arnari Geir og Steinu stýru sem einm...
Lesa fréttina Hafsteinn Thor 5 ára
Arnar Geir 4 ára

Arnar Geir 4 ára

Á sunnudaginn nk. þann 29. september verður hann Arnar Geir 4 ára. Hann bjó sér til glæsilega hundakórónu í tilefni dagsins og bauð börnunum upp á ávexti í ávaxtastundinni ásamt Hafsteini Thor sem einmitt á afmæli sam...
Lesa fréttina Arnar Geir 4 ára
Leiksýning í Bergi

Leiksýning í Bergi

Á miðvikudaginn sl. var börnunum í Kátakoti boðið af foreldrafélaginu á leiksýninguna Ástarsaga úr fjöllunum í Bergi. Yngsta menntunarstig byggðarlagsins var þarna samankomið við að horfa á þessa flottu sýningu. S
Lesa fréttina Leiksýning í Bergi

Ungmennasamband Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum í Landsmótssjóð UMSE 2009

Seinni úthlutun þessa árs fer fram 1. nóvember n.k. Sjóðurinn hefur frá stofnun stutt vel við margvísleg verkefni. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að því að starf UMSE geti í framtíðinni orðið enn öflugara. Sjóðurinn styr...
Lesa fréttina Ungmennasamband Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum í Landsmótssjóð UMSE 2009

Nafnið Böggur

Um síðustu helgi fékk skógreiturinn fyrir ofan Dalvík nafni Böggur. Böggur á sér fjölbreytilega sögu hér á svæðinu sem tengist bæði húsum, jörðum og menningu. Einhverjir hafa verið að velta fyrir sér hvernig nafnið Böggur ...
Lesa fréttina Nafnið Böggur

Aðalfundur Blakfélagsins Rima 2013

Blakfélagið Rimar heldur aðalfund sinn Við höfnina miðvikudaginn 2. október n.k. klukkan 21:00. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Innganga í UMSE 3. Októbermót Rima 4. Önnur mál Stjórnin
Lesa fréttina Aðalfundur Blakfélagsins Rima 2013

Nýir tímar - ný aðalnámskrá grunnskóla

Kæru íbúar Dalvíkurbyggðar! Á vordögum gaf Menntamálaráðuneytið út nýja aðalnámskrá grunnskóla í heild sinni og nú í september hófst innleiðingarferli hennar í Dalvíkurskóla. Nýja námskráin boðar töluverðar áherslub...
Lesa fréttina Nýir tímar - ný aðalnámskrá grunnskóla
Endurnýjun á gróðri í kirkjubrekkunni

Endurnýjun á gróðri í kirkjubrekkunni

Síðustu daga hefur staðið yfir endurnýjun á gróðri í kirkjubrekkunni, norðan heilsugæslunnar, en hann var orðinn úr sér vaxinn og fúinn. Búið er að fjarlægja þaðan viðju, brúnan alaskavíði og birkitré sem voru kalin og il...
Lesa fréttina Endurnýjun á gróðri í kirkjubrekkunni
Böggur heitir reiturinn

Böggur heitir reiturinn

Síðastliðinn laugardag var haldin hausthátíð í skógarreitnum neðan við Brekkusel. Kynning var á reitnum, farin skoðunarferð og boðið uppá kaffi og kleinur. Mestur spenningur var samt fyrir nýju nafni sem afhjúpað var á hátíð...
Lesa fréttina Böggur heitir reiturinn