Fréttir og tilkynningar

Léttur laugardagur í Bergi

Það má með sanni segja að mikið verði um að vera í Bergi á laugardaginn næsta, 30. apríl. Klukkan 14:00 opnar ljósmyndasýningin Himinn og jörð en þar sýnir Lára Stefánsdóttir ljósmyndir sýnar. Segja má að þessi ljós...
Lesa fréttina Léttur laugardagur í Bergi
Starfsmannabreytingar á Kátakoti

Starfsmannabreytingar á Kátakoti

Á morgun, föstudaginn 29. apríl, mun hún Elva Bára okkar kveðja okkur. Hún er að flytja aftur á æskuslóðir, til Breiðdalsvíkur. Við þökkum henni kærlega fyrir samstarfið síðustu mánuði og óskum henni góðs gengis í framt...
Lesa fréttina Starfsmannabreytingar á Kátakoti

Götusópurinn á ferð eftir helgina

Götusópurinn verður á ferðinni í þéttbýliskjörnum Dalvíkurbyggðar eftir helgina. Íbúar eru beðnir að vera vakandi fyrir því að bílum sé ekki lagt við gangstéttir. Einnig geta íbúar notað tækifærið og smúlað eða sóp...
Lesa fréttina Götusópurinn á ferð eftir helgina

Veðurspá maímánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Fundur var haldinn 27. apríl 2011 í Veðurklúbbnum á Dalbæ. Klúbbfélagar mættu hressir eftir páskahátíð og fóru yfir sannleiksgildi síðustu veðurspár, þ.e. spá sem gerð var fyrir aprílmánuð. Að venju var spáfólkið ...
Lesa fréttina Veðurspá maímánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Réttir og göngur haustið 2011

Landbúnaðarráð mun á fundi sínum 4. maí n.k. gera tillögðu til bæjarstjórnar að réttardögum í fjallskiladeildum sveitarfélagsins nú í haust. Vegna væntanlegra breytinga á greiðslufyrirkomulagi afurðastöðva til sauðfjárb
Lesa fréttina Réttir og göngur haustið 2011
Ungaskoðun og Krílakot í heimsókn

Ungaskoðun og Krílakot í heimsókn

Í morgun komu elstu börnin af Krílakoti í heimsókn til okkar og voru með okkur smá stund í útiveru. Síðan fóru allir í "Kaupfélagið" að skoða páskaungana sem eru komnir þangað. Þetta var mjög skemmtilegt. Við vilj...
Lesa fréttina Ungaskoðun og Krílakot í heimsókn

Leikskólinn Leikbær óskar eftir leikskólakennara

Leikskólinn Leikbær óskar eftir að ráða leikskólakennara/leiðbeinanda í tímabundið hlutastarf frá 25. maí. Upplýsingar veitir leikskólastjóri, Gitta U. Ármannsdóttir í síma 466 1971 og 849 8934. Umsóknarfrestur er til 5. maí...
Lesa fréttina Leikskólinn Leikbær óskar eftir leikskólakennara
Jón Svavar 5 ára

Jón Svavar 5 ára

Á laugardaginn, 16. apríl, varð hann Jón Svavar 5 ára. Af því tilefni bjó hann sér til myndarlega afmæliskórónu og börnin sungu fyrir hann afmælissönginn. Við óskum Jóni Svavari og fjölskyldu hans innilega til hamingj...
Lesa fréttina Jón Svavar 5 ára

Sumarafleysing hjá félagsþjónustunni

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar að ráða manneskju til sumarafleysinga í heimilisþjónustu og frekari liðveislu. Laun samkvæmt kjarasamningum Kjalar. Allar nánari upplýsingar gefa Arnheiður Hallgrímsdóttir og Eyrún Rafnsdót...
Lesa fréttina Sumarafleysing hjá félagsþjónustunni

Opnunartími sundlaugar um páskana

  Sundlaug Dalvíkur verður opin sem hér segir um páskana: Skírdagur, Föstudagurinn langi, laugardagur og Páskadagurinn: Opið kl. 10:00 til kl. 18:00 Mánudagur annar í páskum: Opið kl. 10:00 til kl. 17:00 Happdrætti og lukkumi
Lesa fréttina Opnunartími sundlaugar um páskana

Bæjarstjórnarfundur 19. apríl

223.fundur 10. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 19. apríl 2011 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a. Bæjarráð frá 17.03.2011, 578. fundur b. Bæjarráð fr...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 19. apríl

Innritun Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Innritun Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar fyrir skólaárið 2011-2012 verður frá 27.apr. til 9. maí á heimasíðu Tónlistarskólans. Umsóknareyðublað Allir nemendur sem nú stunda nám við skólann verða einnig að skrá sig. Umsó...
Lesa fréttina Innritun Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar