Hauganeshöfn

Siglingarleið að höfninni er greið. Á Hauganesi er opin bryggja. Það er um 6 m dýpi við enda hafnargarðsins og botn hallar út á meira dýpi. Dýpið við Hauganesbryggju er 3 - 4 m. Höfnin á pallavog og löndunarkrani er staðsettur á miðri bryggju