Fréttir og tilkynningar

1. bekkur Dalvíkurskóla heimsækir bókasafnið

Í dag fimmtudag kom 1. bekkur Dalvíkurskóla í heimsókn á Bókasafnið. Tilefnið var alþjóðlegur dagur barnabókarinnar, sem er 2. apríl n.k. - fæðingardagur H.C. Andersens, en sá dagur fellur inn í páskafrí að þessu sinni. Lesi
Lesa fréttina 1. bekkur Dalvíkurskóla heimsækir bókasafnið

Fín veðurspá fyrir apríl

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur send frá sér veðurspá aprílmánaðar og voru klúbbfélagar almennt sammála um að veður héldist gott fram yfir páska. En undir mánaðarmót apríl/maí kólnar lítillega og gerir smá hret með hægri ...
Lesa fréttina Fín veðurspá fyrir apríl

Fundur um hitaveituframkvæmdir í Svarfaðardal

Opinn fundur um framkvæmdir Hitaveitu Dalvíkur verður haldinn að Rimum 29. mars klukkan 20:30. Á fundinum mun Þorsteinn K. Björnsson kynna þær framkvæmdir sem fyrirhugaður eru í Svarfarðardal og spurningum svarað varðandi framkvæm...
Lesa fréttina Fundur um hitaveituframkvæmdir í Svarfaðardal

Umsækjendur um starf sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs

Alls bárust 17 umsóknir um starf sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs hjá Dalvíkurbyggð en frestur til að sækja um rann út þann 25. mars sl. Eftirtaldir aðilar sóttu um stöðuna: Ásdís Elva Helgadóttir, þjónustufullt...
Lesa fréttina Umsækjendur um starf sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs

Eiríkur Helgason og Sæmundur Hrafn Andersen urðu heimsmeistarar í Brús 2007

Eiríkur Helgason og Sæmundur Hrafn Andersen urðu heimsmeistarar í Brús 2007 á heimsmeistaramótinu sem haldið var í Rimum í Svarfaðardal um helgina. Gullkamburinn eftirsótti, sem er farandgripur, verður því í vörslu Eiríks og Sæm...
Lesa fréttina Eiríkur Helgason og Sæmundur Hrafn Andersen urðu heimsmeistarar í Brús 2007

Grunnskólakennarar skólaárið 2007-2008 - lausar stöður

Grunnskólakennarar Skólaárið 2007 - 2008 Lausar eru til umsóknar nokkrar stöður í Gunnskóla Dalvíkurbyggðar skólaárið 2007-2008.  Umsóknarfrestur er til 15. apríl n.k. Grunnskóli Dalvíkurbyggðar er einsetinn grunnskóli...
Lesa fréttina Grunnskólakennarar skólaárið 2007-2008 - lausar stöður

Fjölbreytt menningarhátíð um helgina

Menningarhátíðin Svarfdælskur mars verður haldin í Dalvíkurbyggð um næstu helgi, 23. og 24. mars. Þessi héraðshátíð sem haldin er í marsmánuði ár hvert leggur áherslu á svarfdælska menningu og svarfdælska sérvisku af ýmsum...
Lesa fréttina Fjölbreytt menningarhátíð um helgina

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla

FORELDRAVERÐLAUN 2007 Foreldraverðlaun Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra verða veitt 15. maí 2007 í 12. sinn. Að auki  verða veitt  hvatningarverðlaun til einstaklinga, skóla, sveitarfélaga og fyrirtækja ef tilefni ...
Lesa fréttina Foreldraverðlaun Heimilis og skóla

Skíðaferð til Ísafjarðar heppnaðist vel

Hópur skíðakrakka frá Dalvíkurbyggð sótti Ísafjörð heim um helgina og keppti þar á Bikarmóti í stórsvigi 13 - 14 ára. Bestum árangri okkar krakka náðu þeir Hjörleifur Einarsson, sem varð í öðru sæti í sínum al...
Lesa fréttina Skíðaferð til Ísafjarðar heppnaðist vel

Árshátíð Dalvíkurskóla

Árshátíð Dalvíkurskóla Miðvikudagur  21. mars. Nemendasýning kl. 09:00, skyldumæting fyrir 1. - 5. bekk. (nemendur í 1. - 5. bekk mæta kl. 08:00) Nemendasýning kl. 11:30,  skyldumæting fyrir 6. - 10. bekk. (Nemendur í 6. -...
Lesa fréttina Árshátíð Dalvíkurskóla

Bæjarstjórnarfundur 20. mars

161.fundur 16. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 20. mars 2007 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.           &nbs...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 20. mars

Ný dæla gangsett formlega

Í gær hófst dælun úr nýju borholunni að Brimnesborgum og var það bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð, Svanfríður I. Jónasdóttir sem formlega setti dæluna í gang í gegnum stjórnkerfi veitnanna. Jafnframt voru kyn...
Lesa fréttina Ný dæla gangsett formlega