Fréttir og tilkynningar

Kveðjustund Korneliu

Kveðjustund Korneliu

Í dag, föstudaginn 1. apríl, kvaddi hún Kornelia okkur. Af því tilefni var haldin lítil kveðjustund fyrir hana hér í leikskólanum í dag. Var hún útskrifuð með glæsilegri minningarmöppu fullri af myndum af ver...
Lesa fréttina Kveðjustund Korneliu

Kynningarfundur um minkaveiðiátak

Næstkomandi laugardag, 2. apríl, kl. 11.00 verður kynningarfundur um niðurstöðu minkaveiðiátaks sem verið hefur á Eyjafjarðarsvæðinu undanfarin ár. Arnór Sigfússon, verkefnisstjóri átaksins, verður með erindi á fundinum. Fundu...
Lesa fréttina Kynningarfundur um minkaveiðiátak

Veðurklúbburinn á Dalbæ með veðurspá aprílmánaðar

Fundur var haldinn í Veðurklúbbnum á Dalbæ 29. mars 2011 og hófst hann kl. 14:00. Á fund þennan mættu fjórtán klúbbfélagar og voru flestir íbyggnir og sumir ekki lausir við að vera dularfullir. Farið var yfir næstu...
Lesa fréttina Veðurklúbburinn á Dalbæ með veðurspá aprílmánaðar

Þjóðaratkvæðagreiðsla 9. apríl 2011 um samþykkt eða synjun laga nr. 13/2011

Kjörskrá vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um samþykkt eða synjun laga nr. 13/2011 í Dalvíkurbyggð þann 9. apríl n.k. liggur frammi almenningi til sýnis frá 30. mars 2011 fram á kjördag í þjónustuveri bæjarskrifstofu í Ráðhúsi...
Lesa fréttina Þjóðaratkvæðagreiðsla 9. apríl 2011 um samþykkt eða synjun laga nr. 13/2011
Vetrarleikar Krílakots og Kátakots

Vetrarleikar Krílakots og Kátakots

Vetrarleikar Krílakots og Kátakots voru haldnir í Kirkjubrekkunni hér á Dalvík í síðustu viku í blíðskaparveðri. Fjölmargir foreldrar komu til að eiga góða stund með börnum sínum og einnig mátti sjá marga afa og ömmur. Leika...
Lesa fréttina Vetrarleikar Krílakots og Kátakots

Endurbætur á Víkurröst

Óskað er tilboða í endurbætur á Víkurröst. Útboðsgögn verða afhent á Tæknideild Dalvíkurbyggðar. Tilboðin verða opnuð í fundasal Ráðhússins, Dalvík, 3. hæð, föstudaginn 1. apríl kl. 11:00.
Lesa fréttina Endurbætur á Víkurröst

Styrkur til plöntukaupa

Hitaveita Dalvíkur leggur árlega fjárhæð í sjóð til skógræktarmála. Einstaklingum og félögum í Dalvíkurbyggð gefst kostur á að sækja um styrk til plöntukaupa úr þessum sjóði. Í umsókninni skal eftirfarandi koma fram: ...
Lesa fréttina Styrkur til plöntukaupa
Vetrarleikarnir haldnir í gær í bong og blíðu

Vetrarleikarnir haldnir í gær í bong og blíðu

Vetrarleikar Krílakots og Kátakots voru haldnir í Kirkjubrekkunni hér á Dalvík í gær í blíðskaparveðri. Fjölmargir foreldrar komu til að eiga góða stund með börnum sínum og einnig mátti sjá marga afa og ömmur. Leikarnir sjál...
Lesa fréttina Vetrarleikarnir haldnir í gær í bong og blíðu

Uppskeruhátið tónlistarskólanna

Uppskeruhátið tónlistarskólanna „NÓTAN“   fer fram í þremur hlutum: ·          innan einstakra tónlistarskóla,   ·     &...
Lesa fréttina Uppskeruhátið tónlistarskólanna

Laus störf hjá grunnskólanum, Krílakoti og Fræðslu- og menningarsviði

Auglýst eru laus störf við Grunnskóla Dalvíkurbyggðar, leikskólann Krílakot og fræðslu - og menningarsvið Dalvíkurbyggðar. Grunnskóli Dalvíkurbyggðar auglýsir lausar eftirfarandi stöður: Sérkennara með eftirfarandi hæfniskr
Lesa fréttina Laus störf hjá grunnskólanum, Krílakoti og Fræðslu- og menningarsviði

Heima hjá ömmu - frumsýning hjá Leikfélagi Dalvíkur

Leikfélag Dalvíkur frumsýnir föstudaginn 25. mars næstkomandi leikverkið Heima hjá ömmu eftir bandaríska leikskáldið Neil Simon. Sagan gerist í Yonkers, smábæ norðan við New York árið 1942. Amman, frú Kurnitz, er þýskur gyði...
Lesa fréttina Heima hjá ömmu - frumsýning hjá Leikfélagi Dalvíkur

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2011

Auglýsing um reglur Dalvíkurbyggðar um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5.gr laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 og skv. 7. gr. reglugerðar um fasteignaskatt nr. 1160/2005. Samkvæmt of...
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2011