Fréttir og tilkynningar

Áhrif Héðinsfjarðargangna á samfélögin á norðanverðum Tröllaskaga - Ráðstefna

Áhrif Héðinsfjarðargangna á samfélögin á norðanverðum Tröllaskaga - Ráðstefna

Í tilefni af því að fimm ár eru frá því að Héðinsfjarðargöng voru opnuð boða Fjallabyggð og Háskólinn á Akureyri til ráðstefnu þar sem helstu niðurstöður rannsóknarinnar á áhrifum Héðinsfjarðargangnanna á samfélög...
Lesa fréttina Áhrif Héðinsfjarðargangna á samfélögin á norðanverðum Tröllaskaga - Ráðstefna

Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar óskar eftir afleysingarfólki

Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar óskar eftir áhugasömum einstaklingum sem geta leyst af tilfallandi vaktir, vegna veikinda eða annarrar fjarveru starfsmanna. Áhugasamir hafi samband undirritaðan, Gísli Rúnar Gylfason Íþrótta- og
Lesa fréttina Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar óskar eftir afleysingarfólki

Nýjar pólskar barnabækur - Nowe polskie ksiazki dla dzieci!

Nýjar pólskar barnabækur Bókasafnið fékk í sumar margar nýjar barna- og unglingabækur á pólsku sem við ætlum að kynna og lesa upp úr fimmtudaginn 24. sept. kl. 16:15 - 16:45 Allir sem skilja pólsku bæði börn og fullorðnir eru...
Lesa fréttina Nýjar pólskar barnabækur - Nowe polskie ksiazki dla dzieci!
Starf í skíðasvæðinu í Böggvisstaðafjalli

Starf í skíðasvæðinu í Böggvisstaðafjalli

Skíðafélag Dalvíkur óskar eftir að ráða starfsmann til að hafa umsjón með skíðaskála félagsins, Brekkuseli. Ráðningartími er frá 1. janúar -15. apríl 2016. Starfssvið: Dagleg umsjón með Brekkuseli Ábyrgð á mið...
Lesa fréttina Starf í skíðasvæðinu í Böggvisstaðafjalli

Hreyfivika 21.-27. september

Í tilefni af Hreyfiviku UMFÍ 21.-27. september verður frítt í rækt og sund í Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar alla vikuna. Einnig er frítt í hefðbundna líkamsræktartíma og neðangreinda dagskrá: Mánudaginn 21. september: ...
Lesa fréttina Hreyfivika 21.-27. september

Haustfundur kennara

Föstudaginn 18. september er frí í Tónlistarskólanum vegna haustfundar tónlistarkennara í Hofi á Akureyri.
Lesa fréttina Haustfundur kennara

Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu

Dalvíkurbyggð tekur þátt í Útsvarinu, spurningakeppni Ríkisútvarpsins, nú í vetur en þetta er í 9. sinn sem keppnin fer fram. Að þessu sinni keppa þau Jón Björn Ríkharðsson, Árni Helgason og Ylfa Mist Helgadótti...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu

Vatnsveita Dalvíkurbyggðar tilkynnir um vatnsleysi á Hauganesi

Vegna viðgerðar verður vatnslaust á hluta af Hauganesi frá kl. 14:00 og fram eftir degi í dag, miðvikudaginn 16. september 2015. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa fréttina Vatnsveita Dalvíkurbyggðar tilkynnir um vatnsleysi á Hauganesi
Blóðbankabíllinn við sundlaugina

Blóðbankabíllinn við sundlaugina

Blóðbankabíllinn verður við Sundlaugina á Dalvík mánudaginn 21.september frá kl. 10:30-13:30. Allir velkomnir.
Lesa fréttina Blóðbankabíllinn við sundlaugina
Heyrnar-og talmeinastöð Íslands á Dalvík

Heyrnar-og talmeinastöð Íslands á Dalvík

Í síðustu viku tók Heyrnar- og talmeinastöð Íslands í notkun nýja sérútbúna bifreið, sem verður notuð til reglulegra ferða út á land svo færa megi þjónustu HTÍ nær notendum. Stöðin heimsækir Norðurland dagana 15.-18.sep...
Lesa fréttina Heyrnar-og talmeinastöð Íslands á Dalvík

Foreldravika 2015

Foreldravika verður vikuna 21 – 25 september og við viljum fá sem flesta flesta foreldra og forráðamenn í heimsókn þessa viku. Öllum foreldrum og forráðamönnum verður sent aðgangsorð að visku mánudaginn 14. September og g...
Lesa fréttina Foreldravika 2015

Sveitarstjórnarfundur 15. september 2015

  Sveitarstjórn - 272 FUNDARBOÐ 272. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 15. september 2015 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1509001F - Byggðaráð Dalvíku...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur 15. september 2015