Fréttir og tilkynningar

Bingó bingó!

Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður verður með bingó á Rimum laugardaginn 4. febrúar kl. 14:00. Góðir vinningar í boði af ýmsum stærðum og gerðum. Allir hjartanlega velkomnir.  Spjaldið kostar 750 kr. Athugið, ekki er posi...
Lesa fréttina Bingó bingó!

Dalvíkurmóti 11 ára og eldri frestað vegna veðurs

Vinsamlegast athugið að Dalvíkurmóti 11 ára og eldri hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna veðurs. Nánari upplýsingar verða á www.skidalvik.is
Lesa fréttina Dalvíkurmóti 11 ára og eldri frestað vegna veðurs

Fréttabréf febrúar

Kæru foreldrar nú er fréttabréf fyrir febrúar komið inn. Best er að fara í almennar upplýsingar og þar undir finnum við fréttabréf. Hér er einnig fréttabréf fyrir febrúar.
Lesa fréttina Fréttabréf febrúar
8. jan 12 Eyvör Elva afmæli

8. jan 12 Eyvör Elva afmæli

Eyvör Elva 3 ára. Eyvör Elva varð 3 ára 8 janúar 2012. Í tilefni dagsins tók hún til ávaxti fyrir börnin og bauð þeim auk þess sem leikskólinn gaf ...
Lesa fréttina 8. jan 12 Eyvör Elva afmæli

Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir febrúarmánuð

Fundur var haldinn í Veðurklúbbi Dalbæjar 31. janúar 2012 kl. 14:00. Félagar voru mjög ánægðir með janúarspána og segja að hún hafi nánast alveg gengið eftir. Klúbbfélagar halda að veðráttan verði mjög svipuð í febrúar&n...
Lesa fréttina Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir febrúarmánuð

Byrjendakennsla - nýtt námskeið og Dalvíkurmót

Nýtt námskeið fyrir byrjendur hefst föstudaginn 3. febrúar hjá Skíðafélagi Dalvíkur. Námskeiðið stendur í fimm daga. Námskeiðið er ætlað fyrir börn fædd árið 2007 og fyrr. Skráning fer fram á skíðasvæðinu í síma 466 ...
Lesa fréttina Byrjendakennsla - nýtt námskeið og Dalvíkurmót

Dalvíkurbyggð í 7. sæti

Úttektin „Hvað er spunnið í opinbera vefi“ var gerð í fjórða skiptið á árinu 2011 en alls voru skoðaðir 267 vefir ráðuneyta, ríkisstofnana og sveitarfélaga. Metið var samkvæmt gátlista hve vel vefirnir uppfyllt...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð í 7. sæti
Skólaheimsókn Allans Inga

Skólaheimsókn Allans Inga

Fimmtudaginn 12. janúar fór Allan Ingi ásamt Gerði í heimsókn yfir í Árskógarskóla, en það er liður í undirbúningi elstu barna leikskólans fyrir komandi grunnskólagöngu. Kristján deildarstjóri tók á móti okkur og fengum vi
Lesa fréttina Skólaheimsókn Allans Inga
Bergvin Daði 5 ára

Bergvin Daði 5 ára

Í gær, 26. janúar, varð Bergvin Daði 5 ára. Hann mætti örstutt og bjó sér til kórónu, fór svo í íþróttir og beint heim þaðan. Þess vegna var dagurinn í dag tileinkaður honum. Hann flaggaði íslenska fánanum og börnin sung...
Lesa fréttina Bergvin Daði 5 ára
27 jan 12 Nýtt í Dropahóp

27 jan 12 Nýtt í Dropahóp

Við erum búnar að setja inn fréttir og myndir fyrir Dropahóp. Til að skoða Dropahóp er best að velja link sem heitir Börnin og þar fyrir neðan birtist heiti hópsins Dropahópur. Ef þið viljið skoða myndasöfn getið þið valið l...
Lesa fréttina 27 jan 12 Nýtt í Dropahóp

Snjómokstur á gagnastéttum

Eftir snjóa síðustu daga hefur nú verið lögð áhersla á að moka frá gangstéttum á helstu leiðum innanbæjar á Dalvík. Íbúar eru beðnir um að virða þetta og leggja bílum sínum ekki upp á gangstéttirnar svo að gangandi vegf...
Lesa fréttina Snjómokstur á gagnastéttum

Hólmfríður ráðin í afleysingar

Hólmfríður Sigurðardóttir hefur verið ráðin til að leysa Helgu Björt Möller kennsluráðgjafa af en nú líður að því að hún fari í fæðingarorlof. Hólmfríður lauk kennaraprófi árið 1979, hefur lokið námi í s...
Lesa fréttina Hólmfríður ráðin í afleysingar