Fréttir og tilkynningar

Innritun í grunnskóla fyrir skólaárið 2023 - 2024

Innritun í grunnskóla fyrir skólaárið 2023 - 2024

Innritun í grunnskóla fyrir skólaárið 2023 - 2024 er hafin. Mikilvægt er að skrá þau börn sem eru að hefja grunnskólagöngu í haust.  Skráning fer fram inn á Íbúagátt Dalvíkurbyggðar. Það þarf að velja Umsóknir > Umsóknir á fræðslu- og menningarsviði > Umsókn um skólavist skólaárið 2023 - 2024…
Lesa fréttina Innritun í grunnskóla fyrir skólaárið 2023 - 2024
Laus til umsóknar - Störf nemenda Vinnuskóla 2023

Laus til umsóknar - Störf nemenda Vinnuskóla 2023

Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf nemenda Vinnuskóla sumarið 2023. Öll ungmenni sem stunda nám í grunnskólum Dalvíkurbyggðar og eru fædd á árunum 2007, 2008 og 2009 geta sótt um. Einnig er hægt að sækja um ef nemandi á a.m.k. annað foreldrið með lögheimili í Dalvíkurbyggð…
Lesa fréttina Laus til umsóknar - Störf nemenda Vinnuskóla 2023
Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Svarfaðarbraut

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Svarfaðarbraut

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með eftirtalda skipulagstillögu: Þann 21. mars 2023 samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar að auglýsa nýtt deiliskipulag íbúðarsvæðis við Svarfaðarbraut á Dalvík skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið er skilgreint sem íbúðarsvæ…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Svarfaðarbraut
Laus til umsóknar - Grunnskólakennarar

Laus til umsóknar - Grunnskólakennarar

Dalvíkurskóli auglýsir eftir kennurum til starfa frá og með 1. ágúst 2023. Um eftirfarandi stöður er að ræða: umsjónarkennara í 9.-10 bekk (100%) kennara í 5.-6. bekk (70%) stærðfræðikennara á unglingastigi 80%. Næsti yfirmaður er deildarstjóri skólans. Einkunnarorð skólans eru: Þekking og…
Lesa fréttina Laus til umsóknar - Grunnskólakennarar
Nótan 2023

Nótan 2023

Tónlistarskólinn á Tröllaskaga átti fulltrúa á Nótunni sem haldin var í Hörpu sunnudaginn 19. mars sl. Það voru þær Lea Dalstein Ingimarsdóttir, Steinunn Sóllilja Dagsdóttir, Írena Rut jónsdóttir og Sóley Inga Sigurðardóttir sem fluttu lagið Sweet Dreams (are made of this). Lagið fluttu þær í acapel…
Lesa fréttina Nótan 2023
Sumarstörf á Eigna- og framkvæmdadeild og hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Sumarstörf á Eigna- og framkvæmdadeild og hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Eftirfarandi sumarstörf hjá Dalvíkurbyggð eru laus til umsóknar: ------------------------------------------------------------------------------------------------------ Flokkstjórar í Vinnuskóla - nánar hér Áætlaður starfstími er frá 20. maí til 15. ágúst 2023.Um er að ræða 100% starfshlutfall, en…
Lesa fréttina Sumarstörf á Eigna- og framkvæmdadeild og hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar
Lokun skrifstofa Dalvíkurbyggðar

Lokun skrifstofa Dalvíkurbyggðar

Lokað verður á skrifstofum Dalvíkurbyggðar og á skiptiborði föstudaginn 24. mars.
Lesa fréttina Lokun skrifstofa Dalvíkurbyggðar
Laust til umsóknar - Hlutastörf við íbúðakjarna og Skammtímavistun

Laust til umsóknar - Hlutastörf við íbúðakjarna og Skammtímavistun

Helgarstarfsfólk við íbúðakjarna og Skammtímavistun: Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir að ráða helgarstafsfólk (starfsm. á heimili fyrir fatlaða III) við íbúðakjarna og skammtímavistun í hlutastarf til að sinna íbúum í sjálfstæðri búsetu/skammtímavistun. Um er að ræða vaktavinnustarf og…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Hlutastörf við íbúðakjarna og Skammtímavistun
Íbúafundur um skipulagsmál

Íbúafundur um skipulagsmál

Íbúafundur vegður haldinn í Menningarhúsinu Bergi, Dalvík, þriðjudaginn 28. mars kl. 19:30. Til fundarins er boðað til að kynna deiliskipulagstillögur sem eru í vinnslu hjá sveitarfélaginu. Fundarstjóri verður Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar. Dagskrá fundarins: Kynning…
Lesa fréttina Íbúafundur um skipulagsmál
Kynningarfundur Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Kynningarfundur Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Kynningarfundur Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar verður haldinn þriðjudaginn 28. mars kl. 17 í sal Dalvíkurskóla.  
Lesa fréttina Kynningarfundur Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar
357. fundur sveitarstjórnar

357. fundur sveitarstjórnar

357. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 21. mars 2023 og hefst kl. 16:15 Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins. Dagskrá: Fundargerðir til kynningar: 2302007F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1059, frá 23.…
Lesa fréttina 357. fundur sveitarstjórnar
Nafnasamkeppni - nýjar götur á Hauganesi

Nafnasamkeppni - nýjar götur á Hauganesi

Nú nýverið var samþykkt nýtt deiliskipulag fyrir Hauganes. Samkvæmt deiliskipulaginu er gert ráð fyrir nýjum götum og fjölgun lóða undir bæði íbúðir og atvinnustarfsemi. Dalvíkurbyggð óskar eftir tillögum að nöfnum á fjórar nýjar götur á Hauganesi. Göturnar eru merktar á deiliskipulagi á eftirfaran…
Lesa fréttina Nafnasamkeppni - nýjar götur á Hauganesi