Árskógur

Árskógur er félagsheimili sem leigt er út til einstaklinga og hópa árið um kring. Að auki þjónar félagsheimilið sem íþróttahús fyrir nemendur í Árskógarskóla. Í Árskógi er lítil sundlaug sem er eingöngu notuð fyrir sundkennslu í Árskógarskóla og ekki leigð út með félagsheimilinu.

Upplýsingar um útleigu gefur Hjördís Jóna Bóasdóttir í síma 460 4971 eða 861 8865 og á netfanginu jona@dalvikurbyggd.is