Fréttir og tilkynningar

Tengsl Svarfaðardals við Danmörku

Á sunnudaginn kemur, 3. apríl, kl. 14:00 verður skemmtileg samkoma í Vallakirkju þar sem Vibeke Nörgaard heldur stuttan fyrirlestur um tengsl Svarfaðardals við Danmörku. Vibeke Nörgaard er mikill vinur Íslands og Tröllaskagans og...
Lesa fréttina Tengsl Svarfaðardals við Danmörku
Frábær aðsókn í sund um páskana

Frábær aðsókn í sund um páskana

Margir ákváðu að nýta sér góða veðrið sem ríkti um páskana og skella sér í sund. Metaðsókn var í sundlaugina og er aðsóknin sú mesta sem verið hefur um páska. Þessa fimm daga sem páskarnir stóðu komu 1.802 gestir í...
Lesa fréttina Frábær aðsókn í sund um páskana
Allt í rusli

Allt í rusli

Þegar snjórinn hverfur kemur ýmis afrakstur vetrarins í ljós, þar á meðal rusl. Starfsfólk bæjarskrifstofunnar ákvað því að taka til hendinni  í dag og tína það rusl sem hefur komið undan vetrarsnjónum á ráðhúslóðin...
Lesa fréttina Allt í rusli

Opnunartími sundlaugar Dalvíkur um páskana

Sundlaug Dalvíkur er búin að auglýsa opnunartíma yfir páskana og verður boðið uppá ríflegan opnunartíma fyrir þá sem vilja skella sér í sund. Það er því tilvalið fyrir þá sem vilja koma til Dalvíkurbyggðar og stunda
Lesa fréttina Opnunartími sundlaugar Dalvíkur um páskana

Þema - TENGJA

Þema  -Tengja Húsabakka 11. mars 2005 Heil og sæl, í næstu viku verður þemavika í Húsabakkaskóla. Þemað að þessu sinni er skólahald á Húsabakka í 50 ár. Tvær kennslulotur á hverjum degi í næstu viku verða notaðar t...
Lesa fréttina Þema - TENGJA

Afleysing á Leikbæ

Afleysing á Leikbæ Okkur vantar einhvern barngóðan einstakling í afleysingu fyrir hádegi á Leikbæ sem vill vera hjá okkur þegar starfsfólkið forfallast. Við erum tuttugu hress börn á aldrinum eins til sex ára. Upplýsingar um st...
Lesa fréttina Afleysing á Leikbæ

Fundur bæjarstjórnar 15.03.2005

122. fundur 53. fundur bæjarstjórnar      2002-2006 Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 15. mars  2005 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.   ...
Lesa fréttina Fundur bæjarstjórnar 15.03.2005

Svarfdælskur mars 2005

Svarfdælskur mars. Hundrað manna karlakór og heimsmeistarakeppni í brús. Hápunktur Svarfdælska marsins sem haldinn verður í fimmta sinn nú um helgina verða sameiginlegir tónleikar Karlakórs Dalvíkur og Karlakórs Reykjavíkur í Da...
Lesa fréttina Svarfdælskur mars 2005

Hafliðahátíð á Akureyri

Hafliðahátíð á Akureyri Dagana 12. og 13. mars verður dagskrá í Tónlistarskólanum á Akureyri tileinkuð tónskáldinu Hafliða Hallgrímssyni.  Á laugardeginum verður "masterklass" fyrir píanónemendur.  Á sunnudeginum ver...
Lesa fréttina Hafliðahátíð á Akureyri

Samstarfssamningur milli Sæplasts og Háskólans á Akureyri

Á heimasíðu Sæplasts hf. www.saeplast.is kemur fram að fimmtudaginn þriðja mars var skrifað undir samstarfssamning Háskólans á Akureyri og Sæplasts hf.. Samningurinn felur í sér að Sæplast hf. og Háskólinn á Akureyri vinna ...
Lesa fréttina Samstarfssamningur milli Sæplasts og Háskólans á Akureyri

Styrkir til atvinnumála kvenna

Tilgangur styrkveitinga er einkum: Vinnumarkaðsaðgerðir til að draga úr atvinnuleysi meðal kvenna Efla atvinnulíf í dreifbýli og auka fjölbreytni í atvinnulífi Auðvelda aðgang kvenna að fjármagni . Í umsókn verður að ko...
Lesa fréttina Styrkir til atvinnumála kvenna

Mars - TENGJA

Hinn annasami febrúar er nú liðinn og okkur á Húsabakka fannst hann líða nokkuð hratt. Það er ekki skrýtið því að í febrúar vorum við með námsmat, öskudag, vetrarfrí, skautaferð á Akureyri, kórabúðir og upplestrarhátíð. Á upplestrarhátíðinni voru valdir fulltrúar skólans í Stóru upplestrarkeppninni…
Lesa fréttina Mars - TENGJA