HafnirÞrjár hafnir eru starfræktar í Dalvíkurbyggð; á Dalvík, á Árskógssandi og á Hauganesi og er Dalvíkurbyggð eigandi þeirra allra. Sveitarstjórn fer með yfirstjórn hafnamála, en framkvæmdastjórn er falin hafnastjórn og hafnastjóra. Sveitarstjóri gegnir jafnframt embætti hafnastjóra.

Dalvíkurhöfn takmarkast á sjó af línu sem hugsast dregin frá Hálshöfða, 65°57,80 N – 18°27,50 V, að Sauðanestá á Upsaströnd, 66°01,70 N – 18°30,70 V.

Árskógssandshöfn takmarkast á sjó af eftirfarandi punktum 65°56,7731 N – 18°21,8463 V á landamerkjum Lækjarbakka og Dalvíkurbyggðar, þaðan 1 sjómílu í 341° í punkt 65°57,7284 N – 18°22,6565, þaðan í 0,85 sjómílur 90° í punkt 65°57,7284 N – 18°20,5691 V og þaðan 1 sjómílu 182° í punkt 65°56,7191 N – 18°20,6515 V á landamerkjum Dalvíkurbyggðar og Brimness.

Hauganeshöfn takmarkast á sjó af eftirfarandi punktum, 65°55,3298 N – 18°18,2620 V í fjöruborði í Sandvíkurfjöru, þaðan 0,5 sjómílur í 140° í punkt 65°54,9319 N – 18°17,5101, þaðan 0,6 sjómílur í 60° í punkt 65°55,2372 N – 18°16,2330 V, þaðan 1 sjómílu í 334° í punkt 65°56,1318 N – 18°17,3076 og þaðan 0,55 sjómílur í 246° í punkt 65°55,9134 N – 18°18,5779 í fjöruborði norðan grjótnámu.

 

 

 

 

 

 

 

 

Sími: 460 4933 / 460 4934

Netfang: hafnir@dalvikurbyggd.is

Bakvaktarsími: 460 4933

Hafnastjóri: Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, sveitarstjóri, s. 460 4900, eis@dalvikurbyggd.is

Hafnaverðir:
Björgvin Páll Hauksson, hafnir@dalvikurbyggd.i
Björn Björnsson, bjorn@dalvikurbyggd.is


Afgreiðslutími er frá kl. 08:00-17:00 alla virka daga.

Dalvíkurhöfn

Siglingarleið að höfninni er greið. Snúningsþvermál innan hafnar er um 100 m. Flutningaskip, sem leggjast að Norðurgarði snúa utan hafnar. Í innsiglingu er 7 - 8 m dýpi. Snúningssvæði innan hafnar er með 6 - 7 m dýpi. Meiripartur af bryggjuplássi er með yfir 6 m dýpi. Í smábátahöfn er dýpi um 2 m. Höfnin er örugg í öllum veðrum og kantar í A - B flokki. Skjól er fyrir smábáta í smábátahöfninni.

Athafnasvæði við Norðurgarð er gott, gámavöllur um 6.000 m2. Góð aðstaða er fyrir flutningaskip við Norðurgarð. Hafnarmynnið er 40 m breitt og takmarkar það stærð skipa. Gámalyftari fyrir 40 ft. gáma er á vegum skipaafgreiðslunnar. 60 t. bílavog og vogarhús er við Norðurgarð. Höfnin á auk þess pallvog, Löndunarkranar eru efst við Norðurgarð.

 

Hér má finna almennar upplýsingar um hafnir Dalvíkurbyggðar

Einnig má sjá hér til hliðar þjónustu við skip sem er að finna í Dalvíkurbyggð - undir þjónusta við skip

Hér er hægt að skoða opnar vefmyndavélar á Dalvíkurhöfn.

Hér er hægt að nálgast vefmyndavélar Dalvíkurhafnar fyrir þá sem hafa aðgangsupplýsingar.

Hér er hægt að skoða áætlun um móttöku úrgangs


Hóla- og Túnahverfi, Dalvík - Skipulagslýsing fyrir breytingu á aðal- og deiliskipulagi

Hóla- og Túnahverfi, Dalvík - Skipulagslýsing fyrir breytingu á aðal- og deiliskipulagi

Hóla- og Túnahverfi, Dalvík Skipulagslýsing fyrir breytingu á aðal- og deiliskipulagi Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar kynnir hér með skv. 30.gr. og 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010, skipulagslýsingu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 og deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis. S…
Lesa fréttina Hóla- og Túnahverfi, Dalvík - Skipulagslýsing fyrir breytingu á aðal- og deiliskipulagi
Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Svarfaðarbraut

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Svarfaðarbraut

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með eftirtalda skipulagstillögu: Þann 21. mars 2023 samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar að auglýsa nýtt deiliskipulag íbúðarsvæðis við Svarfaðarbraut á Dalvík skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið er skilgreint sem íbúðarsvæ…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Svarfaðarbraut
Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Böggvisstaðafjall

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Böggvisstaðafjall

Grenndarkynning á óverulegu fráviki á deiliskipulagi fólkvangsins í Böggvisstaðafjalli frá 21. febrúar - 26. mars 2023 Sveitarstjórn hefur á fundi sínum 17. janúar 2023 samþykkt að grenndarkynna óverulegt frávik á deiliskipulagi fólkvangsins í Böggvisstaðafjalli ofan við Dalvík skv. 2. mgr. 43. gr.…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Böggvisstaðafjall
Dalvíkurlína 2 - auglýsing aðalskipulagstillögu

Dalvíkurlína 2 - auglýsing aðalskipulagstillögu

Dalvíkurlína 2, Dalvíkurbyggð, reiðleiðir og göngu- og hjólaleiðir, auglýsing aðalskipulagstillögu Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 29. nóvember 2022 að auglýsa tillögu að aðalskipulagsbreytingu skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í tillögunni felst að strengleið Dalv…
Lesa fréttina Dalvíkurlína 2 - auglýsing aðalskipulagstillögu
Dalvíkurlína 2 - Tillaga að breytingu á aðalskipulagi

Dalvíkurlína 2 - Tillaga að breytingu á aðalskipulagi

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 20. september 2022 að kynna hér með skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 drög að breytingum á aðalskipulagi sveitarfélagsins vegna áforma um lagningu Dalvíkurlínu 2. Fyrirhuguð Dalvíkurlína 2 er 66 kV jarðstrengur sem liggur frá …
Lesa fréttina Dalvíkurlína 2 - Tillaga að breytingu á aðalskipulagi
Skipulagslýsing fyrir Dalbæ og nágrenni – deiliskipulag og aðalskipulagsbreyting

Skipulagslýsing fyrir Dalbæ og nágrenni – deiliskipulag og aðalskipulagsbreyting

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum 26. apríl 2022 að vísa skipulagslýsingu fyrir deiliskipulag við Dalbæ og nágrenni ásamt skipulagslýsingu tilheyrandi aðalskipulagsbreytingar í kynningarferli skv. 1. mgr. 30 gr. og 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsverkefnið te…
Lesa fréttina Skipulagslýsing fyrir Dalbæ og nágrenni – deiliskipulag og aðalskipulagsbreyting
Breytingartillaga á aðalskipulagi og deiliskipulagstillaga fyrir Hauganes

Breytingartillaga á aðalskipulagi og deiliskipulagstillaga fyrir Hauganes

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með eftirtaldar skipulagstillögur: A) Þann 22.03.2022 samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Eftirfarandi breytingar eru auglýstar á þéttbýlisuppdrætti Haug…
Lesa fréttina Breytingartillaga á aðalskipulagi og deiliskipulagstillaga fyrir Hauganes
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Lokastígsreits

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Lokastígsreits

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 23. nóvember 2021 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Lokastígsreits á Dalvík skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagsbreytingin felst í auknu byggingamagni og stækkun og tilfærslu á byggingarreit á lóðin…
Lesa fréttina Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Lokastígsreits
Tillaga að deiliskipulagi fyrir Þjóðveginn í gegnum Dalvík

Tillaga að deiliskipulagi fyrir Þjóðveginn í gegnum Dalvík

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 18. janúar 2022 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Þjóðveginn í gegnum Dalvík skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið nær yfir vegstæði þjóðvegar nr. 82, þar sem hann liggur gegnum þéttbýlið á Dalvík frá þét…
Lesa fréttina Tillaga að deiliskipulagi fyrir Þjóðveginn í gegnum Dalvík
Dalvíkurlína 2 - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar

Dalvíkurlína 2 - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar

Landsnet vinnur að undirbúningi lagningar Dalvíkurlínu 2, þ.e. 66 kV jarðstrengs á milli Akureyrar og Dalvíkur. Framkvæmdin er hluti af endurnýjunaráætlun Landsnets, en ákveðið var að flýta framkvæmdum í kjölfar truflana af völdum óveðurs veturinn 2019-2020.Sveitarfélögin Akureyrarbær, Hörgársveit o…
Lesa fréttina Dalvíkurlína 2 - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar
Hafnarsvæði á Dalvík - Deiliskipulagsbreyting

Hafnarsvæði á Dalvík - Deiliskipulagsbreyting

Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst deiliskipulagsbreyting fyrir Hafnarsvæði á Dalvík. Breytingin felst í sameiningulóðanna að Gunnarsbraut 8 og 10 í eina lóð auk breytinga á innkeyrslum. Deiliskipulagsbreytingin kallar ekki á breytingu á aðalskipulagi.Breytingartill…
Lesa fréttina Hafnarsvæði á Dalvík - Deiliskipulagsbreyting
Auglýsing á tillögu að deiliskipulagi fyrir Hauganes og breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar

Auglýsing á tillögu að deiliskipulagi fyrir Hauganes og breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar

Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 - Landnotkun á Hauganesi Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í að þéttbýlismörkum Hauganess er brey…
Lesa fréttina Auglýsing á tillögu að deiliskipulagi fyrir Hauganes og breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar