Fréttir og tilkynningar

Góð þátttaka í vorfuglaferð

Góð þátttaka í vorfuglaferð

Hátt í fjörutíu manns tóku þátt í vorfuglaferðinni á vegum Náttúrusetursins á Húsabakka sl laugardagsmorgun. Þátttakendur voru á öllum aldri frá eins árs til áttræðs og hlýddu með athygli fræðandi frásagnir af vörum Ar...
Lesa fréttina Góð þátttaka í vorfuglaferð

Náttúrusetrið fékk styrk úr menningarsjóði Sparisjóðsins

Náttúrusetrið á Húsabakka ver einn þeirra aðila sem fengu styrk úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla. Styrkirnir voru afhentir við hátíðlega athöfn í Dalvíkurkirkju sl. fimmtudagskvöld. Styrkurinn til Náttúrusetursins nemu...
Lesa fréttina Náttúrusetrið fékk styrk úr menningarsjóði Sparisjóðsins
Vorfuglaferð

Vorfuglaferð

Náttúrusetrið á Húsabakka stendur fyrir fuglaskoðunarferð umhverfis Hrísatjörn  nk. laugardag , 30. maí kl 11:00 Leiðsögumenn verða Arnór Sigfússon og Sveinbjörn Steingrímsson. Mæting hjá Olís  Dalvík kl. 11:00. Taki...
Lesa fréttina Vorfuglaferð

Skólaslit í Dalvíkurskóla 4. júní

Kæru foreldrar/forráðamenn ! Bestu þakkir fyrir ánægjulega vorhátíð 21. maí. Það var gaman að sjá hvað margir lögðu leið sína í skólann þann dag. Nú er komið að skólalokum og er síðasti nemendadagur 03. júní. Nemendur...
Lesa fréttina Skólaslit í Dalvíkurskóla 4. júní

Fermingar í Dalvíkurbyggð um Hvítasunnu

Fermt verður í tveimur kirkjum í Dalvíkurbyggð á Hvítasunnudag 31. maí. Fermingarbörn í Dalvíkurkirkju á Hvítasunnudag, 31. maí kl. 10:30 Stúlkur: Amanda Liv Zachariassen Jódís Anna Jóhannesdóttir Jónína Björg Guðmunds...
Lesa fréttina Fermingar í Dalvíkurbyggð um Hvítasunnu

Veðurklúbburinn á Dalbæ með júníspá sína

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú birt spá sína fyrir júní mánuð, en klúbburinn fundaði 27. maí síðastliðinn. Töldu félagar að maí spáin hefði gengið nokkuð vel eftir. Gamlar sagnir segja varðandi Hvítasunnu að ef að yr...
Lesa fréttina Veðurklúbburinn á Dalbæ með júníspá sína

Háskólastoðir í Dalvíkurbyggð

Háskólastoðir er ný námsleið sem menntamálaráðuneytið hefur samþykkt að meta megi til styttingar náms í framhaldsskóla til allt að 48 eininga. Tilgangur með háskólastoðum er að stuðla að jákvæðu viðhorfi námsmanna til
Lesa fréttina Háskólastoðir í Dalvíkurbyggð

Sundlaugin opnar á föstudaginn

Ekki verður unnt að opna sundlaugina á morgun eins og til stóð vegna skemmdarverka á flísum í lauginni sjálfri. Öll önnur þjónusta, heitir pottar, gufa og líkamsrækt, verður þó opnuð aftur á morgun á sínum...
Lesa fréttina Sundlaugin opnar á föstudaginn
Ferðabækur á bókasafninu

Ferðabækur á bókasafninu

Mikil hvatning hefur verið til ferðalaga innanlands í sumar. Bókasafnið tekur að sjálfsögðu þátt í því og nú hafa hinar ýmsu ferðabækur verið teknar úr hillum og liggja frammi í bókasafninu. Þarna er að finna margar skemmti...
Lesa fréttina Ferðabækur á bókasafninu
Dalvíkurskóli í náttúruverkefnum

Dalvíkurskóli í náttúruverkefnum

Þessa vikuna er þemavika og mikið umleikis hjá Dalvíkurskóla. Einn liður í dagskránni er fuglaferð yngri barna að Húsabakka. Í dag komu að Húsabakka tveir aldursblandaðir hópar úr 1.-6. bekk og fengu fræðslu um farfugla og fór...
Lesa fréttina Dalvíkurskóli í náttúruverkefnum

Auglýst staða sérfræðings/kennsluráðgjafa á fræðslusviði

Laust er til umsóknar starf sérfræðings / kennsluráðgjafa hjá fræðslusviði Dalvíkurbyggðar. Hérna eru nánari upplýsingar um starfið.
Lesa fréttina Auglýst staða sérfræðings/kennsluráðgjafa á fræðslusviði
Friðlandið í „fóstri“ skólans

Friðlandið í „fóstri“ skólans

Í morgun var athöfn í Dalvíkurskóla þar sem Svanfríður Inga Jónasdóttir bæjarstjóri og Gísli Bjarnason skólastjóri skrifuðu  undir samkomulag þess efnis að nemendur og starfsfólk Grunnskóla Dalvíkurbyggðar taki Friðlan...
Lesa fréttina Friðlandið í „fóstri“ skólans