Fréttir og tilkynningar

Þriðja ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Skeiðsvatn

Þriðja ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Skeiðsvatn

Í dag var farin þriðja ganga gönguviku Dalvíkurbyggðar. Gengið var frá Koti innsta bæ í Svarfaðardal, uppí Vatnsdal að Skeiðsvatni sem þar liggur. Tuttugu og sex hófu göngu í ágætisveðri og var fólk á öllum a...
Lesa fréttina Þriðja ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Skeiðsvatn

Handverk í Dalvíkurbyggð

Laugardaginn 5. júlí mun Þórarinn Hjartarson halda fróðlegan fyrirlestur um handverk í Dalvíkurbyggð. Fyrirlesturinn hefst klukkan 14 á byggðasafninu Hvoli.
Lesa fréttina Handverk í Dalvíkurbyggð
Önnur ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Nykurtjörn

Önnur ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Nykurtjörn

Farin var önnur ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar í ágætisveðri í dag. Tíu manns hófu og luku ferð. Farið var frá Steindyrum í Svarfaðardal og upp með Steindyragili. Klettar og vatn voru víða á leið göngufólks og glöddu auga
Lesa fréttina Önnur ganga Gönguviku Dalvíkurbyggðar, Nykurtjörn

Bókasafn Dalvíkur verður lokað föstudaginn 4. júlí

Bókasafn Dalvíkur og Héraðsskjalasafn Svarfdæla verða lokuð föstudaginn 4. júlí næstkomandi.
Lesa fréttina Bókasafn Dalvíkur verður lokað föstudaginn 4. júlí
Fyrsta ganga gönguviku Dalvíkurbyggðar

Fyrsta ganga gönguviku Dalvíkurbyggðar

Í gær var farin fyrsta ganga gönguviku Dalvíkurbyggðar. Gengið var upp Sauðdal, í gegnum Vikið og niður í Karlsárdal. Fimm hófu göngu í ekta íslensku dumbungsveðri. Fólk var vel búið og klárt í að njóta náttúrunnar þrát...
Lesa fréttina Fyrsta ganga gönguviku Dalvíkurbyggðar

Breytingar á skipan bæjarstjórnar og nefnda

Á 186. fundi bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar var kosið skv. samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 352/2006, sbr. nr. 549/2008. Forseti bæ...
Lesa fréttina Breytingar á skipan bæjarstjórnar og nefnda

Viðburðir í Dalvíkurbyggð um helgina

Föstudagur Kristján Eldjárn Hjartarson með kynningu á ýmsum gönguleiðum í Dalvíkurbyggð í safnaðarheimili Dalvíkurkirkju klukkan 20:30. Farið sérstaklega...
Lesa fréttina Viðburðir í Dalvíkurbyggð um helgina

Frestun á fundum bæjarstjórnar

Fyrir fundinum lá tillaga um frestun á fundum bæjarstjórnar í júlí og ágúst, með vísan í 12. gr. í samþykktum um stjórn Dalvíkurbyggðar...
Lesa fréttina Frestun á fundum bæjarstjórnar

Starfsfólk vantar við Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Eftirfarandi störf eru í boði: Grunnskóli Dalvíkurbyggðar Umsjónarkennara á mið - og elsta stig. Starfsfólk í blönduð störf. Upplýsingar veitir Gí...
Lesa fréttina Starfsfólk vantar við Grunnskóla Dalvíkurbyggðar
Gróðursett tré norðan við leikskólann Leikbæ

Gróðursett tré norðan við leikskólann Leikbæ

Í gær kom Jón Arnar garðyrkjustjóri ásamt börnum úr vinnuskólanum til að setja niður Birki tré með börnunum á leikskólanum Leikbæ. Plönturna...
Lesa fréttina Gróðursett tré norðan við leikskólann Leikbæ

Hjörleifur verkefnisstjóri við Náttúrufræðasetur að Húsabakka

Hjörleifur Hjartarson hefur verið ráðinn verkefnisstjóri við Náttúrufræðasetur að Húsabakka í Svarfaðardal. Hann er ráðinn til eins árs, frá 1. &...
Lesa fréttina Hjörleifur verkefnisstjóri við Náttúrufræðasetur að Húsabakka
Íslensk þjóðlög og sönglög

Íslensk þjóðlög og sönglög

Byggðasafnið Hvoll býður uppá tónlistardagskrá laugardaginn 28. júní klukkan 14:00. Það eru þær Elín Rún Birgisdóttir á fiðlu og Hrafnhild...
Lesa fréttina Íslensk þjóðlög og sönglög