Fréttir og tilkynningar

Vertu gestur í heimabyggð á eyfirskum safndegi

Vertu gestur í heimabyggð á eyfirskum safndegi

Söfnin í Eyjafirði opna dyr sínar fyrir gestum og gangandi laugardaginn 3. maí. Tilefnið er eyfirski safnadagurinn en markmiðið með deginum er að vekja athygli á þeirri fjölbreytt...
Lesa fréttina Vertu gestur í heimabyggð á eyfirskum safndegi

Útboð á viðbyggingu og endurbótum á Fagrahvammi

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í að byggjaviðbyggingu við Leikskólann Fagrahvamm við Hólaveg 1, Dalvík.Viðbyggingin er 68 m2, útveggirúr forsteyptum einingum o...
Lesa fréttina Útboð á viðbyggingu og endurbótum á Fagrahvammi

Mikið um að vera í Dalvíkurbyggð 1. maí

Vormarkaður í Árskógi frá 13:00 til 17:00, handverk, föt og margt fleira í boði. Opið hús á Krílakoti.  Hefst kl. 10:00 í Dalvíkurkirkju, þar sem ...
Lesa fréttina Mikið um að vera í Dalvíkurbyggð 1. maí

Andrésar Andar leikarnir

Þrítugustu og þriðju Andrésar Andarleikarnir fóru fram 23. - 26. apríl  í Hlíðarfjalli við Akureyri. 770 keppendur á aldrinum 6 - 14 ára voru skráði...
Lesa fréttina Andrésar Andar leikarnir

Lífið eftir göng

Málþing 17. maí í TjarnarborgHefjumst handa strax um framkvæmdir sem miða að því að efla atvinnulíf og mannlíf við utanverðan Eyjafjörð í kjölfar ...
Lesa fréttina Lífið eftir göng

Héraðsskjalasafn lokað

Vegna breytinga á húsnæði Héraðsskjalasafnsins verður það lokað um óákveðinn tíma.
Lesa fréttina Héraðsskjalasafn lokað

Opnunartími sundlaugar á sumardaginn fyrsta og 1. maí

Næstu tvo fimmtudaga, á sumardaginn fyrsta og 1. maí n.k. verður Sundlaug Dalvíkur opin frá kl. 10:00 - kl. 16:00 Búið er að tengja hitaveitu við Sundskála Svarfdæla þ...
Lesa fréttina Opnunartími sundlaugar á sumardaginn fyrsta og 1. maí

Málþing um ræktarland og nýtingu þess

FramfarafélagDalvíkurbyggðar mun standa fyrir málþingi um ræktarland og nýtingu þess, aðRimum í Svarfaðardal laugardaginn 26. apríl nk. Kl. 13:30.Mikil umræða hefurv...
Lesa fréttina Málþing um ræktarland og nýtingu þess

Götusóparinn hefur hafið störf á Dalvík

Í morgun var byrjað að sópa götur Dalvíkur. Götusóparinn verður á Dalvík alla vikuna. Fólk er eindregið hvatt til þess að nota tækifærið og &thor...
Lesa fréttina Götusóparinn hefur hafið störf á Dalvík
Sonja Björk fegurðardrottning norðurlands

Sonja Björk fegurðardrottning norðurlands

Sonja Björk Jónsdóttir frá Ytra Garðshorni í Svarfaðardal var kjörin fegurðardrottning norðurlands síðastliðinn laugardag. Í öðru sæti varð Hrönn ...
Lesa fréttina Sonja Björk fegurðardrottning norðurlands

Eyþór Ingi er söngvari Bandsins hans Bubba

Eyþór Ingi Gunnlaugsson varð sigurvegari í söngkeppninni Bandið hans Bubba. Hann sigraði Arnar Má Friðriksson en þeir voru tveir eftir í keppninni eftir að 10 manns komust í...
Lesa fréttina Eyþór Ingi er söngvari Bandsins hans Bubba

Úthlutun Menningarsjóðs Sparisjóðs Svarfdæla

Menningarsjóður Sparisjóðs Svarfdæla úthlutaði við hátíðlega athöfn í gær styrkjum til 18 verkefna en 34 umsóknir bárust til sjóðsins. Hafa &t...
Lesa fréttina Úthlutun Menningarsjóðs Sparisjóðs Svarfdæla