Fréttir og tilkynningar

Friðrik Friðriksson hættir sem sparisjóðsstjóri

Friðrik Friðriksson lætur nú um áramótin af störfum sem sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Svarfdæla eftir 23 ár í því starfi en hann hefur starfað hjá sparisjóðnum frá árinu 1970, þar af sem sparisjóðsstjóri frá 1985. Á þes...
Lesa fréttina Friðrik Friðriksson hættir sem sparisjóðsstjóri

Nýársganga Ferðafélags Svarfdæla

Hin árlega nýársganga Ferðafélags Svarfdæla er fyrirhuguð á nýársdag ef veður leyfir. Lagt verður upp frá Kóngstöðum í Skíðadal kl. 13:00 og gengið verður fram að Stekkjarhúsi. Allir velkomnir.
Lesa fréttina Nýársganga Ferðafélags Svarfdæla

Veðurspá Veðurklúbbs Dalbæjar fyrir janúar

Fundur var haldinn í Veðurklúbbi Dalbæjar 30. desember 2008 og var eftirfarandi spá sett fram á þeim fundi: Desember var mjög líkur spánni 3.des síðastliðinn. Nýtt tungl kviknaði 27 síðastliðinn  í suðsuðaustri 
Lesa fréttina Veðurspá Veðurklúbbs Dalbæjar fyrir janúar

Áramótabrennur

Áramótabrennur verða með hefðbundnu sniði í ár en á gamlársdag eru tvær brennur í sveitarfélaginu. Á Dalvík verður brenna kl.17:00 austur á sandi en á Árskógssandi verður brenna á Brimnesborgum kl. 20:00. Flugeldasala Björgu...
Lesa fréttina Áramótabrennur

Folaldasýning Hrossaræktarfélag Svarfaðardals og nágrennis:

Sunnudaginn 28. desember hélt Hrossaræktarfélag Svarfaðardals og nágrennis hina árlegu folaldasýningu. 35 folöld voru skráð til leiks. 21 hryssa og 14 hestar. Þar mátti meðal annars sjá nokkur afkvæmi Markúsar frá Langholtsparti, ...
Lesa fréttina Folaldasýning Hrossaræktarfélag Svarfaðardals og nágrennis:

Söngvaka í Tjarnarkirkju í kvöld

Í kvöld varður haldin Söngvaka í Tjarnarkirkju kl. 21:00. Söngvakan verður með svipuðu sniði og á síðasta ári en hana heldur Kristjana Arngrímsdóttir ásamt fjölskyldu.  Miðaverð á söngvökuna er 1.000 kr. en ek...
Lesa fréttina Söngvaka í Tjarnarkirkju í kvöld

Auglýsing um nýtt fasteignamat

Samkvæmt 35. gr. laga nr. 6/2001, um skráningu og mat fasteigna, hefur Yfirfasteignamatsnefnd ákveðið framreiknistuðla fyrir skráð matsverð fasteigna á öllu landinu með hliðsjón af breytingu verðlags fasteigna við kaup og sölu fr
Lesa fréttina Auglýsing um nýtt fasteignamat

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2009

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2009 var afgreidd 18. desember sl. Samstaða var um áætlunina sem var unnin sameiginlega af fulltrúum allra flokka í bæjarstjórn. Útsvarsprósenta í Dalvíkurbyggð verður 13,28%. Fasteign...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2009

Tilnefningar til kjörs Íþróttamanns Dalvíkurbyggðar 2008

Þriðjudaginn 30. desember fer fram kjör á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2008. Athöfnin verður í safnaðarheimili Dalvíkurkirkju og hefst kl. 17:00. Allir eru velkomnir að fylgjast með lýsingu kjörsins og þiggja kaffiveit...
Lesa fréttina Tilnefningar til kjörs Íþróttamanns Dalvíkurbyggðar 2008

Björgvin Björgvinsson skíðamaður ársins 2008

Skíðasamband Íslands valdi 20. desember síðastliðinn skíðamann og skíðakonu ársins 2008 og varð Björgvin Björgvinsson frá Dalvík fyrir valinu sem skíðamaður ársins. Björgvin hefur verið fremsti skíðamaður Íslands um ár...
Lesa fréttina Björgvin Björgvinsson skíðamaður ársins 2008
Karlakórinn syngur í Menningarhúsinu

Karlakórinn syngur í Menningarhúsinu

Í gær voru fréttamenn Ríkisútvarpsins á Akureyri á ferðinni hér í sveitarfélaginu og hittu meðal annars á Karlakór Dalvíkur í Menningarhúsinu þar sem kórinn söng nokkur lög fyrir sjónvarpsmyndavélarnar. Bjarni Gunnarsson, í...
Lesa fréttina Karlakórinn syngur í Menningarhúsinu

Styrkir til úrbóta í umhverfismálum 2009

Ferðamálastofa hefur auglýst eftir styrkjum til úrbóta í umhverfismálum fyrir árið 2009. Styrkir skiptast sem fyrr í þrjá meginflokka og sérstök áhersla verður lögð á verkefni sem stuðla að bættu aðgengi að áningastöðum....
Lesa fréttina Styrkir til úrbóta í umhverfismálum 2009