Fréttir og tilkynningar

Jöfnunarstyrkur fyrir nemendur á framhaldsskólastigi

Jöfnunarstyrkur fyrir nemendur á framhaldsskólastigi

Nemendur í Dalvíkurbyggð sem stunda nám á framhaldsskóla stigi geta átt rétt á jöfnunarstyrk frá menntasjóði. Jöfnunarstyrkur er styrkur fyrir þá nemendur sem stunda nám utan sveitarfélagssins þar sem þeir eru með lögheimili og fjölskyldu. Jöfnunarstyrkurinn skiptist í tvo flokka annars vegar akstur…
Lesa fréttina Jöfnunarstyrkur fyrir nemendur á framhaldsskólastigi
Lokað vegna starfsdags Dalvíkurbyggðar föstudaginn 1.sept n.k. frá kl.12:00

Lokað vegna starfsdags Dalvíkurbyggðar föstudaginn 1.sept n.k. frá kl.12:00

Allar stofnanir Dalvíkurbyggðar loka föstudaginn 1.september n.k. kl.12:00 vegna starfsdags starfsfólks Dalvíkurbyggðar. Bókasafnið verður lokað allan daginn vegna starfsdags. Við bendum á heimasíðu sveitarfélagsins sem og íbúagáttina Mín Dalvíkurbyggð en þar er að finna ýmsar gagnlegar upplýsin…
Lesa fréttina Lokað vegna starfsdags Dalvíkurbyggðar föstudaginn 1.sept n.k. frá kl.12:00
Mynd: Friðrik Vilhelmsson

Tungurétt 100 ára.

Laugardaginn s.l. var fagnað 100 ára afmæli Tungurréttar. Í tilefni af afmælinu var afhjúpaður minnisvarði um gangnamanninn, en er það fyrsti minnisvarðinn á Íslandi sem tileinkaður er gangnamanninnum. Margt var um manninn eins og gengur og gerist þegar Tungurétt er annars vegar, Þórarinn Hjartarson…
Lesa fréttina Tungurétt 100 ára.
Metþáttaka í Vinnuskólanum sumarið 2023

Metþáttaka í Vinnuskólanum sumarið 2023

Nemendur í vinnuskóla Dalvíkurbyggðar voru 44 í sumar en það er 120% fjölgun frá fyrra ári. Í sumar þá unnu krakkarnir við að fegra bæinn okkar m.a. með því að mála, slá og raka opinn svæði ásamt beðahreinsun og ruslatýnslu. Nemendur aðstoðuð einnig við að gera sveitarfélagið okkar klárt fyrir Fiski…
Lesa fréttina Metþáttaka í Vinnuskólanum sumarið 2023
Íþróttamiðstöðin komin á fulla ferð.

Íþróttamiðstöðin komin á fulla ferð.

Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar er komin á fulla ferð eftir sumardvala. Fastir tímar eru komnir af stað samkvæmt meðfylgjandi töflu. Með lækkandi sól fara skólarnir einnig af stað og sundkennslan er kominn í fullan gír, það eru þó nokkrir lausir tímar í sundlauginni á morgnana fyrir þá sem vilja nýta…
Lesa fréttina Íþróttamiðstöðin komin á fulla ferð.
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennurum/leiðbeinendum í 100% starf

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennurum/leiðbeinendum í 100% starf

Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnu eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar. Önnur verkefni eru Lubbi finnur málbein, Orðaleikur, Grænfáni, útikennsla og stærðfræði. Gildi Krílakots eru Gleði – Sköpun – Þor og má kynna sér star…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennurum/leiðbeinendum í 100% starf
Tungurétt 100 ára – Gangnamaðurinn hylltur

Tungurétt 100 ára – Gangnamaðurinn hylltur

Haldið verður uppá 100 ára afmæli Tunguréttar með afhjúpun minnisvarða um gangnamanninn, laugardaginn 26. Ágúst, kl.14:00 Þar fer Þórarinn á Tjörn yfir sögu réttarinnar, ásamt því að sr. Oddur Bjarni tekur til máls. Gangnamenn taka þekkta gangnasöngva þar sem allir viðstaddir eru hvattir til þess a…
Lesa fréttina Tungurétt 100 ára – Gangnamaðurinn hylltur
Tilkynning um lokun frá hitaveitunni-í Svarfaðardal

Tilkynning um lokun frá hitaveitunni-í Svarfaðardal

Vegna viðgerðar verður lokað fyrir heita vatnið frá Húsabakka til Hreiðarsstaða, frá kl. 13:00 fimmtudaginn 24. ágúst og eitthvað fram eftir degi. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Hitaveita Dalvíkur  
Lesa fréttina Tilkynning um lokun frá hitaveitunni-í Svarfaðardal
Útboð í ræstingu fyrir stofnanir Dalvíkurbyggðar  2023 - 2026

Útboð í ræstingu fyrir stofnanir Dalvíkurbyggðar 2023 - 2026

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir tilboðum í reglulega ræstingu og tilfallandi ræstingar á húsnæði Dalvíkurbyggðar. Um er að ræða u.þ.b. 3264 fermetra húsnæði í 5 aðskildum byggingum sem eru: Ráðhús Dalvíkur (sameign, Héraðsskjalasafn og Skrifstofur Dalvíkurbyggðar), Leikskólinn Krílakot,Víkurröst, Menni…
Lesa fréttina Útboð í ræstingu fyrir stofnanir Dalvíkurbyggðar 2023 - 2026
Lausar stöður - Starfsmenn í frístund og stuðningsfulltrúi

Lausar stöður - Starfsmenn í frístund og stuðningsfulltrúi

Dalvíkurskóli auglýsir eftir starfsmönnum í Frístund, 30-50% stöðuhlutföll, og stuðningsfulltrúa við skólann, 70% starfshlutfall. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Áhugasamir hafi samband við Friðrik skólastjóra, fridrik@dalvikurbyggd.is, eða í síma 4604980.
Lesa fréttina Lausar stöður - Starfsmenn í frístund og stuðningsfulltrúi
Laust til umsóknar - Leikskólakennarar / leiðbeinendur - Krílakot

Laust til umsóknar - Leikskólakennarar / leiðbeinendur - Krílakot

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennurum/leiðbeinendum í tvö 100% störf og eitt 85% starf. Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnu eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar. Önnur verkefni eru Lubbi finnur málbein, Orðale…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Leikskólakennarar / leiðbeinendur - Krílakot
Laust til umsóknar- Skipulagsfulltrúi - framlengdur umsóknarfrestur

Laust til umsóknar- Skipulagsfulltrúi - framlengdur umsóknarfrestur

SKIPULAGSFULLTRÚI Dalvíkurbyggð - Fullt starf Umsóknarfrestur: 28.08.2023   Hefur þú áhuga á að taka þátt í uppbyggingu og móta framtíðarsýn sveitafélags í örum vexti? Dalvíkurbyggð leitar að drífandi og áreiðanlegum aðila í starf skipulagsfulltrúa.   Næsti yfirmaður er sveitastjóri Da…
Lesa fréttina Laust til umsóknar- Skipulagsfulltrúi - framlengdur umsóknarfrestur