Tilkynning frá veitum - Svarfaðardalur
Á morgun fimmtudaginn 5.9.2024 verður lokað fyrir heitt vatn í öllum Svarfaðardal vegna dæluskipta.Lokunin stendur frá því kl. 10:00 og fram eftir degi meðan vinna við skiptin stendur yfir.Við afsökum óþægindin sem þetta kann að valda.
Veitur Dalvíkurbyggðar.
04. september 2024