Fréttir og tilkynningar

Fjárhagsáætlunargerð 2026

Fjárhagsáætlunargerð 2026

Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árin 2026-2029. Því er auglýst eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð um mál sem varða gerð fjárhagsáætlunar. Þeir ofangreindir aðilar sem vilja koma með erindi, umsóknir, tillö…
Lesa fréttina Fjárhagsáætlunargerð 2026
Sundlaug Ólafsfjarðar lokuð til 18.júní.

Sundlaug Ólafsfjarðar lokuð til 18.júní.

Eins og flestir vita er sundlaugin á Dalvík lokuð og verður það þar til í júní, á meðan hún er lokuð hefur þeim sem eiga kort í sundlauginni boðist að nýta sundlaugina á Ólafsfirði endurgjaldslaust. Nú er hún hinsvegar einnig lokuð vegna viðhalds og verður lokuð til 18.júní n.k. það má því búast við…
Lesa fréttina Sundlaug Ólafsfjarðar lokuð til 18.júní.
Fuglaganga í Friðlandinu

Fuglaganga í Friðlandinu

Þann 7. júní kl. 13:00 verður fuglaganga í Friðlandi Svarfdæla. Gengið verður með landverði frá Húsabakkaskóla, yfir Svarfaðardalsá og í Hánefsstaðaskóg og sagt frá friðlandinu og fuglalífinu. Gangan tekur um 1,5 klukkustund. Bird Walk in the Svarfaðardalur Nature Reserve: June 7 th at 13:00 PM. Du…
Lesa fréttina Fuglaganga í Friðlandinu
Karlsrauðatorg 9 og 11 - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Karlsrauðatorg 9 og 11 - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Karlsrauðatorg 9 og 11 Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 Niðurstaða sveitarstjórnarSveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 18.febrúar 2025 breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020. Breytingin tekur til lóða nr. 9 og 11 við Karlsrauðatorg og felur í sér að umræddar l…
Lesa fréttina Karlsrauðatorg 9 og 11 - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020
Skrifstofurými til leigu

Skrifstofurými til leigu

Dalvíkurbyggð auglýsir til leigu skrifstofu- og þjónusturými á 2. hæð Ráðhúss Dalvíkur, nánar tiltekið á vesturgangi. Rýmið sem um ræðir er um 28,4 fm og því fylgir afnot af sameign á gangi, snyrtingu og ræstikompu. Rýmið getur verið laust frá 1. júlí 2025 eða eftir samkomulagi. Fjölbreytt starfsem…
Lesa fréttina Skrifstofurými til leigu
Tilkynning frá eigna- og framkvæmdadeild - lokun Sandskeið

Tilkynning frá eigna- og framkvæmdadeild - lokun Sandskeið

Sandskeið á Dalvík verður lokað í dag og fram á kvöld frá gatnamótum Skíðabrautar vegna yfirlagningar á malbiki. Við afsökum þau óþægindi sem þetta kann að valda.Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar. 
Lesa fréttina Tilkynning frá eigna- og framkvæmdadeild - lokun Sandskeið
Mannauðs- og launafulltrúi óskast.

Mannauðs- og launafulltrúi óskast.

Dalvíkurbyggð leitar að metnaðarfullum og jákvæðum einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við fjölbreytt og krefjandi starf mannauðs- og launafulltrúa á fjármála- og stjórnsýslusviði. Starf mannauðs- og launafulltrúa er hluti af mannauðsteymi sveitarfélagsins. Næsti yfirmaður er sviðsstjóri fjárm…
Lesa fréttina Mannauðs- og launafulltrúi óskast.
17 júní dagskrá í Dalvíkurbyggð

17 júní dagskrá í Dalvíkurbyggð

17 júní dagskrá í Dalvíkurbyggð Dalvíkurbyggð hefur samið við Leikfélag Dalvíkurbyggðar um að halda utanum þjóðhátíðardagskrá á Dalvík. Stofnuð hefur verið þjóðhátíðarnefnd sem í sitja Benedikt Snær Magnússon, Jóhanna Sólveig Hallgrímsdóttir, Gísli Bjarnason og Jón Stefán Jónsson. Ef ábendingar eru…
Lesa fréttina 17 júní dagskrá í Dalvíkurbyggð
Árskógssandur – ný íbúðabyggð

Árskógssandur – ný íbúðabyggð

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar kynnir drög tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 skv. 2.mgr. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í því að íbúðarsvæði 706-ÍB er stækkað um 3,7 ha fyrir nýja íbúðabyggð. Jafnframt eru þéttbýlismörk útvíkkuð þannig að þau nái yfi…
Lesa fréttina Árskógssandur – ný íbúðabyggð
Nýtt íbúðarsvæði sunnan Dalvíkur

Nýtt íbúðarsvæði sunnan Dalvíkur

Nýtt íbúðarsvæði sunnan Dalvíkur Drög að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 og nýtt deiliskipulag Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar kynnir drög tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 skv. 2.mgr. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Breytingin tekur til svæðis sem …
Lesa fréttina Nýtt íbúðarsvæði sunnan Dalvíkur
Hreinsunarátak í Dalvíkurbyggð

Hreinsunarátak í Dalvíkurbyggð

Í samvinnu við Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra er nú í gangi vinna við að undirbúa að hreinsa til og fjarlægja lausafjármuni á landi sveitarfélagsins. Þau svæði sem verið er að skoða eru við Sandskeið og austur á Sandi, við Melbrún á Árskógsströnd og í námum sveitarfélagsins. Búið er að fara…
Lesa fréttina Hreinsunarátak í Dalvíkurbyggð
Nýtt íbúðasvæði vestan Böggvisbrautar

Nýtt íbúðasvæði vestan Böggvisbrautar

Nýtt íbúðasvæði vestan BöggvisbrautarSkipulagstillaga á vinnslustigi Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar kynnir drög að tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 skv. 2.mgr. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Breytingin tekur til svæðis sem merkt er ÍB-202 í aðalskipulagi og felst í a…
Lesa fréttina Nýtt íbúðasvæði vestan Böggvisbrautar