Fuglaganga í Friðlandinu
Þann 7. júní kl. 13:00 verður fuglaganga í Friðlandi Svarfdæla. Gengið verður með landverði frá Húsabakkaskóla, yfir Svarfaðardalsá og í Hánefsstaðaskóg og sagt frá friðlandinu og fuglalífinu. Gangan tekur um 1,5 klukkustund.
Bird Walk in the Svarfaðardalur Nature Reserve: June 7 th at 13:00 PM. Du…
06. júní 2025