Sundlaug Ólafsfjarðar lokuð til 18.júní.
Eins og flestir vita er sundlaugin á Dalvík lokuð og verður það þar til í júní, á meðan hún er lokuð hefur þeim sem eiga kort í sundlauginni boðist að nýta sundlaugina á Ólafsfirði endurgjaldslaust. Nú er hún hinsvegar einnig lokuð vegna viðhalds og verður lokuð til 18.júní n.k. það má því búast við…
10. júní 2025