- Þjónusta
- Fjölskyldan
- Menntun
- Íþróttir og tómstundarstarf
- Endurvinnsla
- Umhverfi
- Skipulags- og byggingarmál
- Dýrahald
- Veitur og hafnir
- Stjórnsýsla
Samgöngur til og frá sveitarfélaginu er góðar.
Hafnir sveitarfélagsins eru, auk þess að vera fiskihafnir, einnig ferjuhafnir og flutningahafnir. Í sveitarfélaginu eru tvær ferjuhafnir, á Árskógssandi sem þjónar Hrísey, og á Dalvík sem þjónar Grímsey.
Á Dalvík er líka stór umskipunarhöfn fyrir Eimskip og Samskip.
Á Akureyri er alþjóðlegur flugvöllur sem sinnir bæði innanlandsflugi og millilandaflugi.
Bæði Eimskip og Samskip hafa sinnt landflutningum frá sveitarfélaginu.