Fréttir og tilkynningar

Kynningarfundur Vaxtarýmis

Kynningarfundur Vaxtarýmis

Norðanátt býður upp á öflugt Vaxtarrými í annað sinn í haust þar sem þátttakendur fá tækifæri til að efla sig og sín fyrirtæki og vaxa með vindinn í bakið. Norðanátt leitar að þátttakendum, þ.e. frumkvöðlum, nýjum fyrirtækjum og nýsköpunarverkefnum innan rótgróinna fyrirtækja á Norðurlandi sem eru …
Lesa fréttina Kynningarfundur Vaxtarýmis
Laust til umsóknar - Afleysing í íþróttamiðstöð

Laust til umsóknar - Afleysing í íþróttamiðstöð

Íþróttamiðstöðin á Dalvík auglýsir eftir aðila í tilfallandi afleysingu í vetur. Hentar vel fyrir skólafólk, því oftast vantar afleysingu seinni part dags eða um helgar.Viðkomandi mun taka hæfnispróf sundstaða með starfsfólki núna í september til að öðlast tilskilin réttindi.Umsækjendur þurfa að ver…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Afleysing í íþróttamiðstöð
Göngur og réttir í Dalvíkurbyggð

Göngur og réttir í Dalvíkurbyggð

Fyrstu göngur í Dalvíkurbyggð fóru fram um síðustu helgi. Gengið var í Ytra-Holtsdal, Böggvisstaðadal og Upsadal. Fyrstu göngur á öðrum svæðum og deildum munu fara fram 10.-11. september. Réttardagur verður 11. september. Seinni göngur verða í öllum deildum helgina 17.-18. september.  Eftirleitir …
Lesa fréttina Göngur og réttir í Dalvíkurbyggð
Tilkynning frá íþróttamiðstöð

Tilkynning frá íþróttamiðstöð

Íþróttamiðstöðin lokar klukkan 15:00 laugardaginn 27. ágúst vegna árshátíðar starfsmanna Dalvíkurbyggðar.
Lesa fréttina Tilkynning frá íþróttamiðstöð
Kveðjur til íbúa Húnabyggðar

Kveðjur til íbúa Húnabyggðar

Kæru íbúar Húnabyggðar, Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar sendir, fyrir hönd allra íbúa Dalvíkurbyggðar, innilegar samúðarkveðjur.Hugur okkar er hjá öllum þeim sem eiga um sárt að binda.
Lesa fréttina Kveðjur til íbúa Húnabyggðar
Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður - 100 ára afmæli

Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður - 100 ára afmæli

Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður hélt upp á 100 ára afmæli félagsins í gær að Rimum í Svarfaðardal. Félagið var stofnað þann 27. desember árið 1921.Margrét Guðmundsdóttir og Þórarinn Hjartarson fluttu erindi um sögu félagsins á meðan gestir gæddu sér á veitingum og hlýddu á.   Gísli Bjarnason, …
Lesa fréttina Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður - 100 ára afmæli
Laust til umsóknar - Félagsmiðstöðin Týr

Laust til umsóknar - Félagsmiðstöðin Týr

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar leitar eftir starfsfólki til að starfa við félagsmiðstöðina Tý. Starfstími félagsmiðstöðvar er frá byrjun september til loka maí. Verkefnin eru af ýmsum toga og leitað er eftir áhugasömum til að koma að fjölbreyttu starfi félagsmiðstöðvarinnar. Hvort sem þ…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Félagsmiðstöðin Týr
Laust til umsóknar - Aðstoðarmatráður á leikskólanum Krílakoti

Laust til umsóknar - Aðstoðarmatráður á leikskólanum Krílakoti

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir aðstoðarmatráði í 62,5% starf Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnu eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar. Önnur verkefni eru Lubbi finnur málbein, Orðaleikur, Grænfáni, útikennsla og stærðfræ…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Aðstoðarmatráður á leikskólanum Krílakoti
Tilkynning frá veitum

Tilkynning frá veitum

Á morgun, fimmtudaginn 11. ágúst verður lokað fyrir kalda vatnið á eftirfarandi stöðum: Sumarhúsasvæði HamriHrísumFrá Skáldalæk að Völlum Upphafstími verks er kl. 13:00 en ekki er vitað nákvæmlega hvað viðgerðin mun taka langan tíma.
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum
Laust til umsóknar - umsjónarkennari á eldra stigi Árskógarskóla

Laust til umsóknar - umsjónarkennari á eldra stigi Árskógarskóla

Árskógarskóli auglýsir eftir umsjónarkennara fyrir 4.-7. bekk (100%) frá og með 1. september 2022. Næsti yfirmaður er deildarstjóri skólans. Árskógarskóli er samrekinn leik- og grunnskóli með 18 börn á leikskólastigi og 29 nemendur í 1. – 7. bekk. Einkunnarorð skólans eru: Gleði – Virðing – Þrautse…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - umsjónarkennari á eldra stigi Árskógarskóla
Laust til umsóknar - Starf á Eigna- og framkvæmdadeild

Laust til umsóknar - Starf á Eigna- og framkvæmdadeild

Eigna- og framkvæmdadeild auglýsir eftir öflugum einstaklingi í almennt starf (100%) á Eigna- og framkvæmdadeild. Starfið heyrir undir Framkvæmdasvið Dalvíkurbyggðar.  Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar er hluti af Framkvæmdasviði sveitarfélagsins. Deildin gegnir veigamiklu hlutverki í sveit…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Starf á Eigna- og framkvæmdadeild