384. fundur sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar

384. fundur sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar
  1. fundur sveitarstjórnar

verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
þriðjudaginn 18. nóvember 2025 og hefst kl. 16:15
Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497

Dagskrá:

Fundargerðir til kynningar

  1. 2511001F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1166; frá 06.11.2025
  2. 2511006F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1167; frá 13.11.2025
  3. 2511005F - Félagsmálaráð - 291; frá 11.11.2025
  4. 2510017F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 180; frá 04.11.2025
  5. 2511003F - Skipulagsráð - 40; frá 12.11.2025
  6. 2511002F - Umhverfis- og dreifbýlisráð - 38; frá 07.11.2025
  7. 2510019F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 151; frá 05.11.2025

Almenn mál

  1. 202503110 - Frá 1167. fundi byggðaráðs þann 13.11.2025; Gjaldskrárbreytingar íþróttamiðstöðvar 2025
  1. 202508069 - Frá 1166. fundi byggðaráðs þann 06.11.2025 og 40. fundi skipulagsráðs þann 12.11.2025; Gjaldskrár 2026
  1. 202508069 - Gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur 2026. Síðari umræða.
  2. 202504019 - Frá 40. fundi skipulagsráðs þann 12.11.2025; Gjaldskrá fyrir frístundalóðir í Dalvíkurbyggð
  1. 202509052 - Frá 1167. fundi byggðaráðs þann 13.11.2025; Álagning fasteignagjalda 2026
  1. 202510151 - Frá 1166. fundi byggðaráðs þann 06.11.2025; Ákvörðun um álagningu útsvars 2026
  1. 202505063 - Starfs- og fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2026 og þriggja ára áætlun 2027-2029. Síðari umræða.
  1. 202505031 - Þjónustustefna skv. sveitarstjórnarlögum. Síðari umræða.
  2. 202510050 - Frá 180. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 04.11.2025; Styrkur til snjóframleiðslu
  1. 202509144 - Frá 180. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 04.11.2025; Samningur um byggingu reiðhallar
  1. 202506035 - Frá 291. fundi félagsmálaráðs þann 11.11.2025; Tómstundastarf eldri borgara í Dalvíkurbyggð
  1. 202510053 - Frá 1167. fundi byggðaráðs þann 13.11.2025; Veitur Dalvíkurbyggðar, mögulegt samstarf
  1. 202510051 - Frá 291. fundi félagsmálaráðs þann 11.11.2025; Styrkbeiðni Fjölskylduþjónustu Norðurlands eystra
  1. 202510024 - Frá 38. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 07.11.2025; Gagnaslóð
  1. 202510128 - Frá 38. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 07.11.2025; Réttir landsins
  1. 202509061 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar; tillaga til fyrri umræðu ásamt erindisbréfum.
  1. 202510059 - Frá 38. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 07.11.2025; Umsókn um búfjárleyfi
  1. 202409139 - Frá 40. fundi skipulagsráðs þann 12.11.2025; Hesthúsasvæði Ytra-Holti - nýtt deiliskipulag
  1. 202011010 - Frá 40. fundi skipulagsráðs þann 12.11.2025; Deiliskipulag þjóðvegarins í gegnum Dalvík
  1. 202409138 - Frá 40. fundi skipulagsráðs þann 12.11.2025; Athafnasvæði við Sandskeið - nýtt deiliskipulag
  1. 202501016 - Frá 40. fundi skipulagsráðs þann 12.11.2025; Árskógsvirkjun Þorvaldsdal - breyting á aðalskipulagi
  1. 202501017 - Frá 40. fundi skipulagsráðs þann 12.11.2025; Árskógsvirkjun Þorvaldsdal - nýtt deiliskipulag
  1. 202011010 - Frá 40. fundi skipulagsráðs þann 12.11.2025; Deiliskipulag þjóðvegarins í gegnum Dalvík
  1. 202510048 - Frá 40. fundi skipulagsráðs þann 12.11.2025; Hafnargata 4 -umsókn um endurnýjun sjólagnar
  1. 202508097 - Frá 38. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 07.11.2025 og
  2. fundi byggðaráðs þann 13.11.2025; Breytingar á stoppistöð landsbyggðarstrætó á Dalvík
  1. 202501060 - Frá 151. fundi veitu- og hafnaráðs þann 05.11.2025; Hitastigulsrannsóknir Þorvaldsdal - umboð
  1. 202510062 - Frá 151. fundi veitu- og hafnaráðs þann 05.11.2025; Djúpdælur HA-11 og ÁRS-32; tilboð í niðursetningu
  1. 202508006 - Frá 1166. fundi byggðaráðs þann 06.11.2025; Árbakki, Árskógssandi - umsagnarbeiðni gistileyfi
  1. 202510150 - Kosningar skv. samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar; 1. varaforseti.

 

14.11.2025

Freyr Antonsson, forseti sveitarstjórnar.