Fréttir og tilkynningar

Dalvíkurskjálftinn 80 ára

Héraðsskjalasafn Svarfdæla og Byggðasafnið Hvoll minnast þess að þann 2. júní n.k. verða 80 ár liðin frá jarðskjálftanum mikla sem reið yfir Dalvík 1934. Af því tilefni verður minningarstund um skjálftann á efri hæð B...
Lesa fréttina Dalvíkurskjálftinn 80 ára

Sveitarstjórnarkosningar 31. maí 2014

Kosningar til sveitarstjórnar verða í Dalvíkurskóla laugardaginn 31. maí 2014. Gengið er inn að vestan. Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00. Kjósendur eru beðnir um að hafa tiltæk skilríki til að gera grein fyrir sér. Kj...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarkosningar 31. maí 2014
Skólar Dalvíkurbyggðar flagga grænfána

Skólar Dalvíkurbyggðar flagga grænfána

Síðastliðinn miðvikudag, 28. maí, var sannkölluð grænafánahátíð í Dalvíkurbyggð en þá flögguðu allir skólar sveitarfélagsins Grænfánanum í annað sinn. Gerður, sem er starfsmaður Landverndar, heimsótti alla skólana...
Lesa fréttina Skólar Dalvíkurbyggðar flagga grænfána
Nýjustu fréttir af Furðugæs

Nýjustu fréttir af Furðugæs

Furðugæsin sem greint var frá í gær er ekki kynblendingur heldur SNJÓGÆS eða raunar BLÁGÆS sem er litarafbrigði snjógæsar. Snjógæsin er há-amerískur fugl sem verpir norðarlega í Grænlandi, Kanada og Alaska og allt austur til S
Lesa fréttina Nýjustu fréttir af Furðugæs

Fyrsta miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla í dag

Ferðafélag Svarfdæla bryddar upp á þeirri nýjung í sumar að klukkan 17:00 flesta miðvikudaga verða gönguferðir um ýmsar náttúruperlur í Dalvíkurbyggð. Fyrsta gangan er í dag og er ferðinni heitið fram að Steindyrum til að ga...
Lesa fréttina Fyrsta miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla í dag
Furðugæs

Furðugæs

Ýmsir furðufuglar hafa sést hér um slóðir að undanförnu, Fjölmiðar hafa greint frá blámálaðri grágæs á Dalvík og mandarínönd í Ingvaraósi en slíkir fuglar hafa ekki sést hér áður svo vitað sé.  Þriðji skringifug...
Lesa fréttina Furðugæs
Vala Katrín 5 ára

Vala Katrín 5 ára

Á fimmtudaginn, þann 29. maí verður Vala Katrín 5 ára. Við héldum upp á daginn í dag þar sem leikskólinn verður í fríi á fimmtudaginn. Vala Katrín bjó sér til fallega hjarta og blómakórónu og síðan bauð hún upp á ávext...
Lesa fréttina Vala Katrín 5 ára

Skrifstofuhúsnæði til leigu

Dalvíkurbyggð auglýsir skrifstofuhúsnæði á 2. hæð Ráðhúss Dalvíkur til leigu. Um er að ræða þrjár skrifstofur, á bilinu frá 10 fm og upp í 24 fm að stærð, ásamt gangi, snyrtingu og geymslu. Húsnæðið er laust til leigu ...
Lesa fréttina Skrifstofuhúsnæði til leigu

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hjá sýslumönnum vegna sveitarstjórnarkosninga 31. maí 2014 hófst laugardaginn 5. apríl 2014. Greiða má atkvæði utan kjörfundar á skrifstofum og útibúum allra sýslumanna. Upplýsingar um sýsluman...
Lesa fréttina Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

Garðsláttur fyrir elli- og örorkulífeyrisþega

Til að einfalda umsókn um lóðaslátt í sumar geta elli- og örorkulífeyrisþegar sótt bæði um slátt og niðurgreiðslu vegna hans hjá Arnheiði Hallgrímsdóttur. Hún er með síma 460 4914 og er við frá kl. 8:00-12:00 á daginn. Fé...
Lesa fréttina Garðsláttur fyrir elli- og örorkulífeyrisþega
Hjóladagur 23. maí

Hjóladagur 23. maí

Í dag var sameiginlegur hjóladagur Kátakots og Krílakots. Við byrjuðum á að hjóla öll saman upp að Krílakoti þar sem við settumst í brekkuna í garðinum þeirra um stund. Þar sungum við nokkur lög saman og byrjuðum svo að hj
Lesa fréttina Hjóladagur 23. maí
Alexia Dominika 5 ára

Alexia Dominika 5 ára

Hún Alexia verður 5 ára þann 27. maí. En þar sem hún verður í fríi á afmælisdaginn héldum við upp á afmælið hennar í dag. Hún bjó sér til fína kórónu, flaggaði íslenska fánanum og bauð upp á ávexti í ávaxtastund. Vi...
Lesa fréttina Alexia Dominika 5 ára