Fréttir og tilkynningar

Hendrich Rúdólf 4 ára

Hendrich Rúdólf 4 ára

Þann 29. júní varð Hendrich Rúdólf 4 ára. Hann bjó sér til kórónu, flaggaði og bauð svo öllum uppá ávexti. Allir á Kátakoti óska honum innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Hendrich Rúdólf 4 ára

Breyttur opnunartími þjónustuvers Bæjarskrifstofu í sumar

Vegna sumarleyfa verður opnunartími þjónustuvers Bæjarskrifstofunnar frá kl. 10:00 – 13:00 frá og með mánudeginum 5. júlí til og með föstudagsins 13. ágúst 2010. Skiptiborð verður opið samkvæmt venju: Mánudaga – fi...
Lesa fréttina Breyttur opnunartími þjónustuvers Bæjarskrifstofu í sumar

Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga

Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga verður haldið í Hringsholti dagana 5. - 12. júlí. Leiðbeinandi er Sveinbjörn Hjörleifsson. Verð kr. 12.900. Systkinaafsláttur. Skráning og nánari upplýsingar fást í síma 466-1679 eða í fars...
Lesa fréttina Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga

Þorvaldsdalsskokkið laugardaginn 3. júlí

Þorvaldsdalsskokkið verður þreytt laugardaginn 3. júlí. Það hefst við Fornhaga í Hörgárdal en endar við Stærri-Árskóg, Árskógsströnd. Klukkan 9:00 leggja göngumenn af stað en þeim býðst leiðsögn um dalinn á vegum Ferðaf...
Lesa fréttina Þorvaldsdalsskokkið laugardaginn 3. júlí
Elsa Dögg og Kristín Erna 5 ára

Elsa Dögg og Kristín Erna 5 ára

Systurnar Elsa Dögg og Kristín Erna eru 5 ára í dag. Þær fá hamingjuóskir frá öllum vinum sínum á Kátakoti
Lesa fréttina Elsa Dögg og Kristín Erna 5 ára

Íslandsmet hjá UMSE á Sumarleikum HSÞ

Það er þéttur fréttapakki frá Sumarleikum HSÞ þar sem kepptu 168 keppendur á öllum aldri og frá mörgum félögum. Þar á meðal UMSE, UFA HSÞ, UMSS , ÍR og ÚÍA  Stefanía Aradóttir Dalvík bætti Íslandsmet sitt í sleggjuk...
Lesa fréttina Íslandsmet hjá UMSE á Sumarleikum HSÞ

Bæjarstjórnarfundur 29. júní

 DALVÍKURBYGGÐ 214.fundur 1. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 29. júní 2010 kl. 16:15 DAGSKRÁ: 1. Úrslit kosninga. 2. Kjör forseta bæjarstjórnar. 3. Kos...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 29. júní

2. og 3. göngudagur gönguvikunnar

2. göngudagur - Sunnudagur 27 júní: Gengið að Steinboga og inn að Gljúfrárjökli, brottför kl. 10:00 Lagt er upp frá Kóngstöðum. Bergsúla, einstök náttúrusmíð. Sögur af hálftröllum og heiðnum mönnum. Svölun við jökulspo...
Lesa fréttina 2. og 3. göngudagur gönguvikunnar

Tröllaskagi 2010 - Gönguvika, 1. göngudagur

Fyrsti göngudagur gönguvikunnar í ár er á morgun, laugardaginn 26. júní. Gönguvikan stendur yfir dagana 25. júní - 4. júlí. Á hverjum degi verða farnar tvær ferðir, sú fyrri er alltaf kl. 10:00 og er miðuð við gönguf...
Lesa fréttina Tröllaskagi 2010 - Gönguvika, 1. göngudagur
UMSE vann til verðlauna í frjálsum íþróttum

UMSE vann til verðlauna í frjálsum íþróttum

UMSE náði í 3 gull, 4 silfur og 8 brons á Meistaramóti Íslands 11-14 ára í frjálsum íþróttum, sem fram fór á dögunum.  Macej Magnús Dalvík vann silfur í 100m, silfur í kúlu og brons í hástökki Ólöf Rún Júl...
Lesa fréttina UMSE vann til verðlauna í frjálsum íþróttum

Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð

Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð liggja nú fyrir. 1346 voru á kjörskrá á kjördag. Alls greiddu atkvæði 1060 manns. Auðir og ógildir seðlar voru samtals 54, auðir seðlar voru 49 og ógildir 5. Gildir atkvæðaseðlar...
Lesa fréttina Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð

Sungið og kveðið á Jónsmessu í Tjarnarkirkju

Sungið og kveðið á Jónsmessu í Tjarnarkirkju fimmtudaginn 24. júní kl. 20:30. Ketilkaffi og jónsmessubál í reitnum að söngvöku lokinni. Kristjana og Kristján ásamt gestum. Styrkt af Menningarsjóði Eyþing.
Lesa fréttina Sungið og kveðið á Jónsmessu í Tjarnarkirkju