Laust til umsóknar - Grunnskólakennari - Lengdur umsóknarfrestur
Árskógarskóli auglýsir eftir grunnskólakennara í 100% starf frá og með 1. ágúst 2023. Næsti yfirmaður er deildarstjóri skólans.
Árskógarskóli er samrekinn leik- og grunnskóli með 16 börn á leikskólastigi og 23 nemendur í 1. – 7. bekk. Einkunnarorð skólans eru: GLEÐI – VIRÐING – ÞRAUTSEIGJA. Í grunn…
01. mars 2023